Samþykktu fimmtán prósenta lágmarksskatt á fyrirtæki Samúel Karl Ólason skrifar 30. október 2021 16:18 Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands, Emmanuel Macron forseti Frakklands, Angela Merkel kanslari Þýskalands og Joe Biden forseti Bandaríkjanna eru meðal leiðtoga tuttugu stærstu hagkerfa heims. AP/Stefan Rousseau Leiðtogar tuttugu stærstu hagkerfa heims hafa lýst yfir stuðningi við áætlun um lágmarksskatt fyrirtækja á heimsvísu. Viðræður hafa staðið yfir um mánaða skeið en samkvæmt yfirlýsingu sem samþykkt var á G20-fundinum í Róm í dag á skatturinn að vera fimmtán prósent. „Við komumst að sögulegu samkomulagi um sanngjarnara og skilvirkara alþjóðlegt skattkerfi,“ sagði Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, á fundinum í dag samkvæmt frétt Business Insider. Þar segir að samkomulaginu sé ætlað að snúa við áratugalangri þróun þar sem fyrirtækjaskattar hafa orðið lægri og lægri. Samkomulagið hefur ekki verið formlega samþykkt en það verður hluti af yfirlýsingu fundarins sem skrifa á undir á morgun. Næsta skref er að hvert ríki fyrir sig þarf að gera samkomulagið að lögum. Reuters segir að markmiðið sé að það verði gert í öllum ríkjunum fyrir lok árs 2023. Fréttaveitan hefur eftir einum úr sendinefnd Bandaríkjamanna að samkomulagið sé meira an skatta-samkomulag. Það sé verið að gera grundvallarbreytingar á heimslæga hagkerfinu. Sá sagði blaðamönnum að samkomulagið fæli í sér að færri störf yrðu flutt erlendis og tekjur ríkja myndu aukast. Skattar og tollar Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
„Við komumst að sögulegu samkomulagi um sanngjarnara og skilvirkara alþjóðlegt skattkerfi,“ sagði Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, á fundinum í dag samkvæmt frétt Business Insider. Þar segir að samkomulaginu sé ætlað að snúa við áratugalangri þróun þar sem fyrirtækjaskattar hafa orðið lægri og lægri. Samkomulagið hefur ekki verið formlega samþykkt en það verður hluti af yfirlýsingu fundarins sem skrifa á undir á morgun. Næsta skref er að hvert ríki fyrir sig þarf að gera samkomulagið að lögum. Reuters segir að markmiðið sé að það verði gert í öllum ríkjunum fyrir lok árs 2023. Fréttaveitan hefur eftir einum úr sendinefnd Bandaríkjamanna að samkomulagið sé meira an skatta-samkomulag. Það sé verið að gera grundvallarbreytingar á heimslæga hagkerfinu. Sá sagði blaðamönnum að samkomulagið fæli í sér að færri störf yrðu flutt erlendis og tekjur ríkja myndu aukast.
Skattar og tollar Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira