Dagskráin í dag: Meistaradeildarmiðvikudagur Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. nóvember 2021 06:01 Mohamed Salah verður í eldlínunni þegar Liverpool tekur á móti AtléticoMadrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Chloe Knott - Danehouse/Getty Images Fjórir leikir í Meistaradeild Evrópu í fótbolta verða í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld, en alls verður boðið upp á 12 beinar útsendingar á þessum fína miðvikudegi. Dagurinn byrjar á UEFA Youth League þar sem Leipzig tekur á móti PSG klukkan 12:55 á Stöð 2 Sport 2. Í beinu framhaldi af því verður leikur Liverpool og Atlético Madrid í beinni útsendingu í sömu keppni og á sömu rás. Klukkan 17:35 er komið að viðureign Real Madrid og Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 Sport 3. Klukkan 19:15 hefst svo upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni á Stöð 2 Sport 2 og klukkan 19:50 eru þrír leikir á dagskrá. Á stöð 2 Sport 2 fer fram leikur Liverpool og Atlético Madrid, Dortmund og Ajax eigast við á Stöð 2 Sport 3 og á Stöð 2 Sport 4 er leikur Sporting og Besiktas á dagskrá. Að þessum leikjum loknum eru Meistaradeildarmörkn á dagskrá á Stöð 2 Sport 2. Íslenski körfuboltinn fær líka sitt pláss í dag, en í Subway-deild kvenna eru tveir leikir á dagskrá. Valur tekur á móti Fjölni klukkan 18:20 á Stöð 2 Sport og að þeim leik loknum verður viðstöðulaust skipt til Njarðvíkur þar sem heimakonur taka á móti Keflvíkingum í nágrannaslag af bestu gerð. Að lokum er Babe Patrol á dagskrá á Stöð 2 eSport klukkan 21:00 þar sem þær Alma, Eva, Högna og Kamila munu án efa valda miklum usla á götum Verdansk í leiknum Call of Duty: Warzone. Dagskráin í dag Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira
Dagurinn byrjar á UEFA Youth League þar sem Leipzig tekur á móti PSG klukkan 12:55 á Stöð 2 Sport 2. Í beinu framhaldi af því verður leikur Liverpool og Atlético Madrid í beinni útsendingu í sömu keppni og á sömu rás. Klukkan 17:35 er komið að viðureign Real Madrid og Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evrópu á Stöð 2 Sport 3. Klukkan 19:15 hefst svo upphitun fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeildinni á Stöð 2 Sport 2 og klukkan 19:50 eru þrír leikir á dagskrá. Á stöð 2 Sport 2 fer fram leikur Liverpool og Atlético Madrid, Dortmund og Ajax eigast við á Stöð 2 Sport 3 og á Stöð 2 Sport 4 er leikur Sporting og Besiktas á dagskrá. Að þessum leikjum loknum eru Meistaradeildarmörkn á dagskrá á Stöð 2 Sport 2. Íslenski körfuboltinn fær líka sitt pláss í dag, en í Subway-deild kvenna eru tveir leikir á dagskrá. Valur tekur á móti Fjölni klukkan 18:20 á Stöð 2 Sport og að þeim leik loknum verður viðstöðulaust skipt til Njarðvíkur þar sem heimakonur taka á móti Keflvíkingum í nágrannaslag af bestu gerð. Að lokum er Babe Patrol á dagskrá á Stöð 2 eSport klukkan 21:00 þar sem þær Alma, Eva, Högna og Kamila munu án efa valda miklum usla á götum Verdansk í leiknum Call of Duty: Warzone.
Dagskráin í dag Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Tom Brady klónaði uppáhaldshundinn sinn Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Kristófer Acox kallar sig glæpamann Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira