Bjóða útiketti velkomna á Blönduósi: „Ég botna ekkert í félögum mínum á Akureyri“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. nóvember 2021 18:32 Þetta er köttur. Hann býr í Reykjavík, en ekki á Blönduósi. vísir/vilhelm „Sum sveitarfélög halda kattaskrá. Ekki öll birta hana á netinu. En það gerir Blönduós og nú langar mig að heimsækja allar kisurnar á Blönduósi. Myndi byrja hjá Snöru Snar.“ Þessu tístir Ásþór Ásþórsson sem fór að grennslast fyrir um reglur um kattahald eftir að fréttir bárust frá Akureyri þess efnis að lausaganga katta verði bönnuð á svæðinu árið 2025. Sum sveitarfélög halda kattaskrá. Ekki öll birta hana á netinu. En það gerir Blönduós og nú langar mig að heimsækja allar kisurnar á Blönduósi. Myndi byrja hjá Snöru Snar. pic.twitter.com/roiXSKiTDF— Ásþór Sævar Scheving Ásþórsson (@asthor_s) November 6, 2021 Einungis sautján kettir eru skráðir með búsetu á Blönduósi. Þeirra á meðal eru Mosi Gosi, Gúllas, Snara Snar og Leifur. Í samtali við fréttastofu segir Ásþór að hans uppáhalds köttur á listanum sé líklegast Robinson Knúsó en nafnið finnst honum áberandi gott. Sjálfur er hann ekki hrifinn af ákvörðun Akureyrabæjar. Valdimar O. Hermannsson er sveitastjóri Blönduósbæjar.blönduósbær „Mér finnst að kettir ættu að ganga lausir ef þeir eru vanir því.“ Fréttamaður hafði samband við Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóra Blönduósbæjar til að ganga úr skugga um að kattaskráin væri raunveruleg. „Já við höldum skrá yfir ketti og hunda. Það eru 17 kettir á svæðinu en 51 hundur.“ Valdimar segir að bærinn hvetji til skráningar katta en reglur eru til um kattahald á svæðinu. Hann segir að það sé ekki á dagskrá að fara að fordæmi Akureyringa og botnar raunverulega ekkert í ákvörðuninni. „Við erum ekki að fara að banna lausagöngu katta. Ég botna ekkert í félögum mínum á Akureyri,“ segir Valdimar. Blönduós Akureyri Gæludýr Kettir Dýr Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
Þessu tístir Ásþór Ásþórsson sem fór að grennslast fyrir um reglur um kattahald eftir að fréttir bárust frá Akureyri þess efnis að lausaganga katta verði bönnuð á svæðinu árið 2025. Sum sveitarfélög halda kattaskrá. Ekki öll birta hana á netinu. En það gerir Blönduós og nú langar mig að heimsækja allar kisurnar á Blönduósi. Myndi byrja hjá Snöru Snar. pic.twitter.com/roiXSKiTDF— Ásþór Sævar Scheving Ásþórsson (@asthor_s) November 6, 2021 Einungis sautján kettir eru skráðir með búsetu á Blönduósi. Þeirra á meðal eru Mosi Gosi, Gúllas, Snara Snar og Leifur. Í samtali við fréttastofu segir Ásþór að hans uppáhalds köttur á listanum sé líklegast Robinson Knúsó en nafnið finnst honum áberandi gott. Sjálfur er hann ekki hrifinn af ákvörðun Akureyrabæjar. Valdimar O. Hermannsson er sveitastjóri Blönduósbæjar.blönduósbær „Mér finnst að kettir ættu að ganga lausir ef þeir eru vanir því.“ Fréttamaður hafði samband við Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjóra Blönduósbæjar til að ganga úr skugga um að kattaskráin væri raunveruleg. „Já við höldum skrá yfir ketti og hunda. Það eru 17 kettir á svæðinu en 51 hundur.“ Valdimar segir að bærinn hvetji til skráningar katta en reglur eru til um kattahald á svæðinu. Hann segir að það sé ekki á dagskrá að fara að fordæmi Akureyringa og botnar raunverulega ekkert í ákvörðuninni. „Við erum ekki að fara að banna lausagöngu katta. Ég botna ekkert í félögum mínum á Akureyri,“ segir Valdimar.
Blönduós Akureyri Gæludýr Kettir Dýr Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira