Svona lítur barnabók Anníe Mistar og Katrínar Tönju út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2021 09:30 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir sýna barnabókina sína. Instagram/@katrintanja CrossFit stjörnurnar og vinkonurnar Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru nú orðnar barnabókahöfundar og fyrsta bókin þeirra er að verða að veruleika. Anníe Mist og Katrín Tanja sýndu nýju bókina sína á samfélagsmiðlum sínum samtímis í gær en bókin er á ensku og heitir „What is the way?“ eða „Hver er rétta leiðin?“ ef við þýðum titilinn yfir á íslensku. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist eignaðist Freyju Mist í ágúst 2020. Innan við ári síðan var hún komin á verðlaunapall á heimsleikunum og nú fimmtán mánuðum eftir fæðingu er Anníe ásamt Katrínu búin að skrifa barnabók um ævintýri lítillar stelpu sem heitir auðvitað Freyja. „Það hefur verið yndislegt ferli að koma ferðalagi Freyju á prent en þar byggjum við á okkar eigin reynslu og því sem við höfum lært á þessari leið okkar. Besti hlutinn er að ég fékk að gera þetta með bestu vinkonu minni Anníe Mist Þórisdóttur,“ skrifaði Katrín Tanja. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) „Við viljum að börnin okkar elti sína drauma. Við viljum að þó að eitthvað mistakist í fyrstu tilraun þá er sé það í lagi því þá reynum við bara aftur. Þó að hlutirnir verði erfiðir, gefumst ekki upp, heldur tökumst á við vandamálin hvert eitt fyrir sig. Við viljum að börnin trúi og treysti á sig sjálf og það er ferðalagið sjálft sem skiptir mestu máli,“ skrifaði Katrín. „Ég er svo rosalega stolt af þessari barnabók sem ég og Katrín Tanja höfum búið til. Ég hef sjaldan skemmt mér jafnmikið, fengið svona margar hugmyndir eða upplifað svo sterkar tilfinningar við að vinna að einhverju áður,“ skrifaði Anníe Mist. „Þessi saga skiptir okkur báðar svo miklu máli því við viljum senda réttu skilaboðin til krakka sem eru alast upp í dag,“ skrifaði Anníe. Það má lesa meira um bókina með því að smella hér. CrossFit Bókmenntir Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Madueke frá í tvo mánuði Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð Kári Kristján semur við Þór Akureyri De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Sá þyngsti til að snúa sparki í snertimark Sjá meira
Anníe Mist og Katrín Tanja sýndu nýju bókina sína á samfélagsmiðlum sínum samtímis í gær en bókin er á ensku og heitir „What is the way?“ eða „Hver er rétta leiðin?“ ef við þýðum titilinn yfir á íslensku. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) Anníe Mist eignaðist Freyju Mist í ágúst 2020. Innan við ári síðan var hún komin á verðlaunapall á heimsleikunum og nú fimmtán mánuðum eftir fæðingu er Anníe ásamt Katrínu búin að skrifa barnabók um ævintýri lítillar stelpu sem heitir auðvitað Freyja. „Það hefur verið yndislegt ferli að koma ferðalagi Freyju á prent en þar byggjum við á okkar eigin reynslu og því sem við höfum lært á þessari leið okkar. Besti hlutinn er að ég fékk að gera þetta með bestu vinkonu minni Anníe Mist Þórisdóttur,“ skrifaði Katrín Tanja. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) „Við viljum að börnin okkar elti sína drauma. Við viljum að þó að eitthvað mistakist í fyrstu tilraun þá er sé það í lagi því þá reynum við bara aftur. Þó að hlutirnir verði erfiðir, gefumst ekki upp, heldur tökumst á við vandamálin hvert eitt fyrir sig. Við viljum að börnin trúi og treysti á sig sjálf og það er ferðalagið sjálft sem skiptir mestu máli,“ skrifaði Katrín. „Ég er svo rosalega stolt af þessari barnabók sem ég og Katrín Tanja höfum búið til. Ég hef sjaldan skemmt mér jafnmikið, fengið svona margar hugmyndir eða upplifað svo sterkar tilfinningar við að vinna að einhverju áður,“ skrifaði Anníe Mist. „Þessi saga skiptir okkur báðar svo miklu máli því við viljum senda réttu skilaboðin til krakka sem eru alast upp í dag,“ skrifaði Anníe. Það má lesa meira um bókina með því að smella hér.
CrossFit Bókmenntir Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Madueke frá í tvo mánuði Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Tárin flæddu þegar Dembélé þakkaði mömmu sinni Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Minntust Jota og bróður hans á Ballon d'Or Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð Kári Kristján semur við Þór Akureyri De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Sá þyngsti til að snúa sparki í snertimark Sjá meira