Tíu mánaða sonur íþróttastjörnu drukknaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2021 09:31 Jannie Du Plessis fagnar titli með franska félaginu Montpellier árið 2016. Getty/David Rogers Suður-afríska ruðningsstjarnan Jannie du Plessis upplifði sannkallaða martröð á afmælisdaginn sinn. Martröð foreldra er að eitthvað komi fyrir börnin þeirra og erlendir miðlar hafa nú fengið staðfestar hryllilegar fréttir frá Suður-Afríku. The 10-month-old son of Jannie du Plessis has drowned in a tragic accident on the same day the ex-Springbok prop celebrated his 39th birthday.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 17, 2021 Tíu mánaða sonur Du Plessis drukknaði í sundlauginni við húsið þeirra en atburðurinn gerðist þegar faðirinn var að halda upp á 39 ára afmælið sitt. „Ég get staðfest það að þessi harmleikur átti sér stað. Við erum öll miður okkar,“ sagði Rudolf Straeuli, framkvæmdastjóri Lions, liðsins sem Jannie du Plessis spilar með. Hann var þá að ræða við suður-afríska miðilinn Sport24. „Við hugsum til þeirra og við sendum samúðarkveðjur okkar til Jannie og fjölskyldu hans. Þetta er mjög erfiður tími fyrir þau en við munum standa þétt að baki þeim og styðja þau í gegnum þetta,“ sagði Straeuli. We are deeply saddened to learn of the passing of Jannie and Ronel du Plessis son.Our thoughts are with all the Du Plessis family and their loved ones at this difficult time. pic.twitter.com/1VB72R8akC— United Rugby Championship (URC) (@URCOfficial) November 17, 2021 Du Plessis býr í bænum Krugersdorp sem er nálægt Jóhannesarborg. Auk þess að vera ruðningsstjarna þá er hann einnig lærður læknir. Hann er enn að spila með liði Lions þrátt fyrir að vera orðinn 39 ára gamall. Jannie og kona hans Ronel eiga tvö önnur börn en það eru dæturnar Rosalie og Hele. Jannie du Plessis lék sjötíu landsleiki fyrir Suður-Afríku á árunum 2007 til 2015 en hann varð í heimsmeistaraliði þjóðarinnar árið 2007 ásamt bróður sínum Bismarck du Plessis. Rugby Suður-Afríka Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Fleiri fréttir Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira
Martröð foreldra er að eitthvað komi fyrir börnin þeirra og erlendir miðlar hafa nú fengið staðfestar hryllilegar fréttir frá Suður-Afríku. The 10-month-old son of Jannie du Plessis has drowned in a tragic accident on the same day the ex-Springbok prop celebrated his 39th birthday.— Sky Sports News (@SkySportsNews) November 17, 2021 Tíu mánaða sonur Du Plessis drukknaði í sundlauginni við húsið þeirra en atburðurinn gerðist þegar faðirinn var að halda upp á 39 ára afmælið sitt. „Ég get staðfest það að þessi harmleikur átti sér stað. Við erum öll miður okkar,“ sagði Rudolf Straeuli, framkvæmdastjóri Lions, liðsins sem Jannie du Plessis spilar með. Hann var þá að ræða við suður-afríska miðilinn Sport24. „Við hugsum til þeirra og við sendum samúðarkveðjur okkar til Jannie og fjölskyldu hans. Þetta er mjög erfiður tími fyrir þau en við munum standa þétt að baki þeim og styðja þau í gegnum þetta,“ sagði Straeuli. We are deeply saddened to learn of the passing of Jannie and Ronel du Plessis son.Our thoughts are with all the Du Plessis family and their loved ones at this difficult time. pic.twitter.com/1VB72R8akC— United Rugby Championship (URC) (@URCOfficial) November 17, 2021 Du Plessis býr í bænum Krugersdorp sem er nálægt Jóhannesarborg. Auk þess að vera ruðningsstjarna þá er hann einnig lærður læknir. Hann er enn að spila með liði Lions þrátt fyrir að vera orðinn 39 ára gamall. Jannie og kona hans Ronel eiga tvö önnur börn en það eru dæturnar Rosalie og Hele. Jannie du Plessis lék sjötíu landsleiki fyrir Suður-Afríku á árunum 2007 til 2015 en hann varð í heimsmeistaraliði þjóðarinnar árið 2007 ásamt bróður sínum Bismarck du Plessis.
Rugby Suður-Afríka Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Fleiri fréttir Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira