Birti myndband af hrottalegu ofbeldi fyrrverandi hlaupara NFL-deildarinnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. nóvember 2021 22:31 Myndband af hrottalegu ofbeldi Zac Stacy fer nú sem eldur um sinu um netheima. Joe Robbins/AAF/Getty Images Myndband af Zac Stacy, fyrrverandi hlaupara New York Jets og St. Louis Rams í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, beita fyrrverandi kærustu sína hrottalegu heimilisofbeldi fyrir framan fimm mánaða gamlan son þeirra fer nú sem eldur um sinu um netheimana. Stacy réðst á fyrrverandi kærustu sína, Kristin Evans, á heimili hennar síðasta laugardag þar sem hann kýldi hana í höfuðið og fleygði henni síðan í sjónvarpið. Þessi þrítugi fyrrverandi leikmaður NFL-deildarinnar missti algjörlega stjórn á skapi sínu er hann reifst við barnsmóður sína. Á myndbandinu má heyra hana grátbiðja Stacy um að hætta. Heimildir herma að konan hafi sótt um nálgunarbann á Stacy fyrir sig og son sinn síðastliðinn mánudag, en í umsókninni kemur fram að Stacy hafi komið til hennar á laugardaginn til að hitta son sinn. Þar kemur einnig fram að hann hafi beitt hana ofbeldi allt frá því að hún varð ólétt af barni þeirra á seinasta ári. Lögreglan í Flórída hefur gefið út handtökuskipun á hendur Stacy, en hann er sagður á flótta. Kristin Evans, fyrrverandi kærasta Zac Stacy, birti svo í kjölfarið myndband þar sem hún þakkar fyrir þann stuðning sem hún hefur fengið og biðlar til þeirra sem gætu vitað hvar Stacy er niðurkominn að hafa samband við lögreglu. Myndband af atvikinu birtist á Twitter, Instagram og öðrum miðlum og stutt leit gerir fólki auðvelt fyrir að finna það. Rétt er þó að vara fólk við efni myndbandsins. NFL Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Sjá meira
Stacy réðst á fyrrverandi kærustu sína, Kristin Evans, á heimili hennar síðasta laugardag þar sem hann kýldi hana í höfuðið og fleygði henni síðan í sjónvarpið. Þessi þrítugi fyrrverandi leikmaður NFL-deildarinnar missti algjörlega stjórn á skapi sínu er hann reifst við barnsmóður sína. Á myndbandinu má heyra hana grátbiðja Stacy um að hætta. Heimildir herma að konan hafi sótt um nálgunarbann á Stacy fyrir sig og son sinn síðastliðinn mánudag, en í umsókninni kemur fram að Stacy hafi komið til hennar á laugardaginn til að hitta son sinn. Þar kemur einnig fram að hann hafi beitt hana ofbeldi allt frá því að hún varð ólétt af barni þeirra á seinasta ári. Lögreglan í Flórída hefur gefið út handtökuskipun á hendur Stacy, en hann er sagður á flótta. Kristin Evans, fyrrverandi kærasta Zac Stacy, birti svo í kjölfarið myndband þar sem hún þakkar fyrir þann stuðning sem hún hefur fengið og biðlar til þeirra sem gætu vitað hvar Stacy er niðurkominn að hafa samband við lögreglu. Myndband af atvikinu birtist á Twitter, Instagram og öðrum miðlum og stutt leit gerir fólki auðvelt fyrir að finna það. Rétt er þó að vara fólk við efni myndbandsins.
NFL Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Enski boltinn býður upp á veislu og spennan magnast í NFL „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Hákon horfði upp á tap er PSG tók toppsætið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Sjá meira