Ekkert leyndarmál að við erum í vandræðum sóknarlega Andri Már Eggertsson skrifar 20. nóvember 2021 17:56 Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, var svekktur eftir leik Vísir/Vilhelm HK tapaði naumlega gegn Stjörnunni með tveimur mörkum 23-25. Leikurinn var jafn og spennandi allan leikinn. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, var afar svekktur eftir leik. „Með smá meiri skynsemi og yfirvegun værum við auðveldlega með 6-8 stig. Við munum halda áfram að reyna þar til stigin koma. Það er auðveldara að skíttapa heldur en að tapa alltaf naumlega.“ „Það er ekkert leyndarmál að við erum í vandræðum sóknarlega. Við söknum Kristjáns Ottós Hjálmssonar,“ sagði Sebastian gríðarlega svekktur eftir leik. Sebastian taldi að hans lið þyrfti að vinna betur gegn liðum sem spila langar og rólegar sóknir. „Bæði Selfoss og Stjarnan koma hingað og halda hraða leiksins í algjöru lágmarki sem er vonbrigði. Við þurfum að vera betri í að leysa það. Ég skil sjónarmið andstæðingsins. Sebastian var ánægður með varnarleik HK í leiknum og skoraði Stjarnan fyrsta mark sitt eftir átta mínútna leik. „Ég hef talað um það allt tímabilið að vörnin okkar er góð og stundum fylgir markvarslan með. Auðvitað koma augnablik þar sem vörnin lítur illa út en heilt yfir er hún góð.“ HK skoraði aðeins eitt mark á síðustu fimm mínútum leiksins og virtist HK vanta leikmann til að taka af skarið. „Hver ætlar að þora þegar allt er undir er verkefni sem við erum að vinna í. Menn eru smeykir við að taka lokaskotið og fara inn í klefa sem skúrkar. Við erum með yngsta liðið í deildinni og þetta mun koma,“ sagði Sebastian að lokum. HK Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Fleiri fréttir Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ Sjá meira
„Með smá meiri skynsemi og yfirvegun værum við auðveldlega með 6-8 stig. Við munum halda áfram að reyna þar til stigin koma. Það er auðveldara að skíttapa heldur en að tapa alltaf naumlega.“ „Það er ekkert leyndarmál að við erum í vandræðum sóknarlega. Við söknum Kristjáns Ottós Hjálmssonar,“ sagði Sebastian gríðarlega svekktur eftir leik. Sebastian taldi að hans lið þyrfti að vinna betur gegn liðum sem spila langar og rólegar sóknir. „Bæði Selfoss og Stjarnan koma hingað og halda hraða leiksins í algjöru lágmarki sem er vonbrigði. Við þurfum að vera betri í að leysa það. Ég skil sjónarmið andstæðingsins. Sebastian var ánægður með varnarleik HK í leiknum og skoraði Stjarnan fyrsta mark sitt eftir átta mínútna leik. „Ég hef talað um það allt tímabilið að vörnin okkar er góð og stundum fylgir markvarslan með. Auðvitað koma augnablik þar sem vörnin lítur illa út en heilt yfir er hún góð.“ HK skoraði aðeins eitt mark á síðustu fimm mínútum leiksins og virtist HK vanta leikmann til að taka af skarið. „Hver ætlar að þora þegar allt er undir er verkefni sem við erum að vinna í. Menn eru smeykir við að taka lokaskotið og fara inn í klefa sem skúrkar. Við erum með yngsta liðið í deildinni og þetta mun koma,“ sagði Sebastian að lokum.
HK Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Fleiri fréttir Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Engum hefur enn tekist að skora hjá syni Zidane á Afríkumótinu TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ Sjá meira