Elín Edda uppgötvuð á Instagram og teiknaði fyrir Nike Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. nóvember 2021 11:31 Grafíski hönnuðurinn og höfundurinn Elín Edda Þorsteinsdóttir tók þátt í spennandi verkefni á vegum Nike. Nike/ Jerry Buttles „Ég held að þau hafi fundið mig á Instagram,“ segir grafíski hönnuðurinn og höfundurinn Elín Edda Þorsteinsdóttir en hún tók þátt í hönnunarferlinu á nýrri línu frá Nike Sportswear. „Ég fékk það verkefni að myndskreyta fyrir þau. Þemað er hvarf jöklanna og verið er að sýna hvernig náttúran er að breytast,“ segir Elín Edda í samtali við Lífið. „Svo gerði ég handa þeim persónu, sem átti að fanga Íslenska náttúru og töfra hennar. Það er eins og hann sé sprottinn upp úr náttúru, hann tengist engri ákveðinni lífveru og er svolítið abstract. Þetta er mjög forvitin persóna,“ segir Elín Edda um karakterinn. View this post on Instagram A post shared by Nike Sportswear (@nikesportswear) Teymi frá Nike kom til landsins fyrir myndtatöku á útivistarfatnaðinum. Ljósmyndarinn Jerry Buttles tók myndirnar en íslenski stílistinn Díana Breckmann vann með þeim að verkefninu. „Þetta var ótrúlega skemmtilegt,“ segir Elín Edda um myndatökuna. Fyrstu myndirnar byrjaðar að sjást í auglýsingaherferðum fyrirtækisins og á samfélagsmiðlum. Á myndunum má meðal annars sjá Elínu Eddu sjálfa klædda í flíkur með teikningum sínum. Elín Edda tók sjálf þátt í auglýsingaherferð Nike fyrir línuna. Nike/ Jerry Buttles „Þetta er fyrsta sjálfbæra línan, allt endurunnin efni og það er verið að hugsa um fótsporið,“ segir Elín Edda um flíkurnar. Hún er því stolt að fá að taka þátt í verkefninu. Mikil leynd hvílir þó yfir framhaldinu á þessu Nike verkefni og mátti Elín Edda ekki segja mikið. Hún hefur þó nóg að gera í öðrum verkefnum í augnablikinu. „Ég er að læra ritlist og er að vinna sem grafískur hönnuður og myndskreytir með fram því. Ég hef verið að gera myndasögur líka, bæði hér heima og erlendis.“ Fleiri myndir af línunni eru væntanlegar á næstu dögum. Nike/ Jerry Buttles Hægt er að fylgjast með Elínu Eddu á Instagram hér. Tíska og hönnun Umhverfismál Bandaríkin Tengdar fréttir RAX Augnablik: Stórkostleg undraveröld íshellanna „Ég ólst eiginlega upp undir jöklinum,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson. 21. nóvember 2021 07:01 Gombri lifir fyrir aukinn hasar og takmarkað orsakasamhengi Fjórða myndasögubók hinnar 24 ára gömlu Elínar Eddu Þorsteinsdóttur kemur út í dag. Ber hún titilinn Gombri lifir og verða 87 upprunalegar myndir úr bókinni sýndar á sýningu sem opnar í Gallery Port í kvöld. 6. september 2019 10:45 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
„Ég fékk það verkefni að myndskreyta fyrir þau. Þemað er hvarf jöklanna og verið er að sýna hvernig náttúran er að breytast,“ segir Elín Edda í samtali við Lífið. „Svo gerði ég handa þeim persónu, sem átti að fanga Íslenska náttúru og töfra hennar. Það er eins og hann sé sprottinn upp úr náttúru, hann tengist engri ákveðinni lífveru og er svolítið abstract. Þetta er mjög forvitin persóna,“ segir Elín Edda um karakterinn. View this post on Instagram A post shared by Nike Sportswear (@nikesportswear) Teymi frá Nike kom til landsins fyrir myndtatöku á útivistarfatnaðinum. Ljósmyndarinn Jerry Buttles tók myndirnar en íslenski stílistinn Díana Breckmann vann með þeim að verkefninu. „Þetta var ótrúlega skemmtilegt,“ segir Elín Edda um myndatökuna. Fyrstu myndirnar byrjaðar að sjást í auglýsingaherferðum fyrirtækisins og á samfélagsmiðlum. Á myndunum má meðal annars sjá Elínu Eddu sjálfa klædda í flíkur með teikningum sínum. Elín Edda tók sjálf þátt í auglýsingaherferð Nike fyrir línuna. Nike/ Jerry Buttles „Þetta er fyrsta sjálfbæra línan, allt endurunnin efni og það er verið að hugsa um fótsporið,“ segir Elín Edda um flíkurnar. Hún er því stolt að fá að taka þátt í verkefninu. Mikil leynd hvílir þó yfir framhaldinu á þessu Nike verkefni og mátti Elín Edda ekki segja mikið. Hún hefur þó nóg að gera í öðrum verkefnum í augnablikinu. „Ég er að læra ritlist og er að vinna sem grafískur hönnuður og myndskreytir með fram því. Ég hef verið að gera myndasögur líka, bæði hér heima og erlendis.“ Fleiri myndir af línunni eru væntanlegar á næstu dögum. Nike/ Jerry Buttles Hægt er að fylgjast með Elínu Eddu á Instagram hér.
Tíska og hönnun Umhverfismál Bandaríkin Tengdar fréttir RAX Augnablik: Stórkostleg undraveröld íshellanna „Ég ólst eiginlega upp undir jöklinum,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson. 21. nóvember 2021 07:01 Gombri lifir fyrir aukinn hasar og takmarkað orsakasamhengi Fjórða myndasögubók hinnar 24 ára gömlu Elínar Eddu Þorsteinsdóttur kemur út í dag. Ber hún titilinn Gombri lifir og verða 87 upprunalegar myndir úr bókinni sýndar á sýningu sem opnar í Gallery Port í kvöld. 6. september 2019 10:45 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
RAX Augnablik: Stórkostleg undraveröld íshellanna „Ég ólst eiginlega upp undir jöklinum,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson. 21. nóvember 2021 07:01
Gombri lifir fyrir aukinn hasar og takmarkað orsakasamhengi Fjórða myndasögubók hinnar 24 ára gömlu Elínar Eddu Þorsteinsdóttur kemur út í dag. Ber hún titilinn Gombri lifir og verða 87 upprunalegar myndir úr bókinni sýndar á sýningu sem opnar í Gallery Port í kvöld. 6. september 2019 10:45