Svandís er spennt fyrir nýju ráðuneyti en mun sakna þess gamla Árni Sæberg skrifar 28. nóvember 2021 20:53 Svandís Svavarsdóttir var glaðbeitt á Bessastöðum í dag. Vísir/Vilhelm Svandís Svavarsdóttir, fráfarandi heilbrigðisráðherra og nýr ráðherra matvæla, sjávarútvegs og landbúnaðar, kveðst spennt fyrir nýju ráðuneyti og sér mörg tækifæri á borði. „Það eru svo mörg tækifæri fyrir landbúnaðinn og sjávarútveginn. Við eigum svo stórkostlegt frumkvæði í öllum þessum greinum,“ sagði Svandís á Bessastöðum í dag. Hún segir ráðuneytið jafnframt vera sterkt hvað varðar loftsslagsmál og að hún hafi möguleika til að draga úr losun gróðurhúsa lofttegunda. „Þannig að þetta er sterkt ráðuneyti fyrir grænan ráðherra líka,“ segir hún með bros á vör. Mun sakna sms-a frá Þórólfi Svandís segist munu sakna heilbrigðisráðuneytisins og öllu því sem því hefur fylgt síðustu fjögur ár. „Ég á eftir að sakna minnisblaðanna frá Þórólfi, ég fékk reyndar eitt mjög gott í gærkvöldi. Og sms-anna frá honum um fjölda smita og svo framvegis, þó maður vilji helst að þau hætti að koma bara yfir höfuð,“ segir hún. Tíminn í heilbrigðisráðuneytinu hafi verið stórkostlega lærdómsríkur en að ánægjulegt verði að skila því í hendur Willums Þórs Þórssonar, sem sé öflugur stjórnmálamaður. Hún segir heilbrigðisráðuneytið vera stórt og mikið ráðuneyti sem taki til þjónustu sem kemur öllum við. Hún svarar því játandi að Willum Þór eigi ærið verkefni fyrir höndum að setja sig inn í svo flókinn málaflokk. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Heilbrigðismál Sjávarútvegur Landbúnaður Matvælaframleiðsla Vinstri græn Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira
„Það eru svo mörg tækifæri fyrir landbúnaðinn og sjávarútveginn. Við eigum svo stórkostlegt frumkvæði í öllum þessum greinum,“ sagði Svandís á Bessastöðum í dag. Hún segir ráðuneytið jafnframt vera sterkt hvað varðar loftsslagsmál og að hún hafi möguleika til að draga úr losun gróðurhúsa lofttegunda. „Þannig að þetta er sterkt ráðuneyti fyrir grænan ráðherra líka,“ segir hún með bros á vör. Mun sakna sms-a frá Þórólfi Svandís segist munu sakna heilbrigðisráðuneytisins og öllu því sem því hefur fylgt síðustu fjögur ár. „Ég á eftir að sakna minnisblaðanna frá Þórólfi, ég fékk reyndar eitt mjög gott í gærkvöldi. Og sms-anna frá honum um fjölda smita og svo framvegis, þó maður vilji helst að þau hætti að koma bara yfir höfuð,“ segir hún. Tíminn í heilbrigðisráðuneytinu hafi verið stórkostlega lærdómsríkur en að ánægjulegt verði að skila því í hendur Willums Þórs Þórssonar, sem sé öflugur stjórnmálamaður. Hún segir heilbrigðisráðuneytið vera stórt og mikið ráðuneyti sem taki til þjónustu sem kemur öllum við. Hún svarar því játandi að Willum Þór eigi ærið verkefni fyrir höndum að setja sig inn í svo flókinn málaflokk.
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Heilbrigðismál Sjávarútvegur Landbúnaður Matvælaframleiðsla Vinstri græn Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira