Misheppnuð skipti Kára Árna til Vals gerðu ferilinn og Sölvi Geir hafði meiri áhuga á íshokkí 3. desember 2021 18:46 Ríkharð Óskar Guðnason (fyrir miðju) ræddi við Gunnlaug Jónsson um þættina sem hann gerði um lok tímabils Víkinga í sumar. Gunnlaugur Jónsson ræddi við Ríkharð Óskar Guðnason um muninn á þeim æskufélögunum Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen í Þungavigtinni. Á morgun hefst þáttaröðin „Víkingar – Fullkominn endir“ en þar fylgir Gunnlaugur Víkingsliðinu eftir er það kemst nær og nær Íslands- og bikarmeistaratitlunum sem það svo vann nú í haust. „Kári var þessi gæi sem skaraði ekkert sérstaklega fram úr. Hann var í mjög lélegum yngri flokkum hjá Víking. Það var hins vegar alltaf þessi pressa á hann frá pabba hans og fjölskyldu. Dóra María (Lárusdóttir) og Sigurður Egill, rosaleg Vals fjölskylda. Svo var afi hans í Val og svona þannig að hann fer í Val á fyrsta ári í öðrum flokki.“ „Kemst ekki í liðið. Hann var að fara í Val því þar voru betri leikmenn en fer til baka og það er eiginlega það sem gerir ferilinn hans. Fyrsti leikurinn á móti Val, hann kominn í Víking: „Nú finn ég einhvern í hinu liðinu sem verður motherf***erinn, ég bara drep hann“ hugsar hann með sér. Það kemur einhver eldur og þannig lærði hann að mótívera sig fyrir leiki og nær þessum bilaða árangri.“ Klippa: Gulli Jóns fer yfir muninn á Kára og Sölva „Svo erum við með Sölva Geir, aðeins öðruvísi dæmi. Hann var mjög efnilegur íþróttamaður strax í byrjun. Íshokkí, handbolti og fótbolti.“ Hann er dálítið street barn, elur sig upp nokkurn veginn sjálfur. Mamma hans á bara brasi, getum orðað það þannig.“ „Kemur 10 ára gamall til pabba síns sem vissi að hann væri pabbi hans 8 ára. Basl í skóla, basli utan vallar, basli á heimilinu, enginn agi. Eitt sem hann ætlar að gera: verða atvinnumaður, sama hvað það kostar.“ „Honum langaði að verða íshokkímaður en það voru peningar í fótboltanum. Hvað gerir hann? Hann nær því. Þrátt fyrir bílslys árið 2002 þar sem hann lést næstum,“ segir Gunnlaugur að endingu. Þáttinn í heild sem og aðra þætti Þungavigtarinnar má finna á tal.is/vigtin. Víkingar - Fullkominn endir er heimildaþáttaröð í fjórum hlutum um Íslands- og bikarmeistara Víkings. Áskrift að Stöð 2 Sport kostar frá kr. 3.990 og má kaupa áskrift á stod2.is. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Þungavigtin Tengdar fréttir Arnar Gunnlaugs í nýja Víkingsþættinum: Kemur hálfgert panikk ástand í klúbbinn Fyrsti þátturinn af nýrri þáttröð um magnað tímabil Víkinga í fótboltanum í ár er á dagskrá Stöð 2 Sport á morgun. Þættirnir heita „Víkingar - Fullkominn endir“ en þar er fjallað um tvöfaldan sigur Víkingsliðsins í sumar. 3. desember 2021 11:30 Kári um Víkingsþættina: „Vona að hann geri þetta ekki of væmið“ Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason endaði knattspyrnuferilinn á besta mögulega hátt í sumar er Víkingur – uppeldisfélag hans - varð Íslands- og bikarmeistari með hann í hjarta varnarinnar. 3. desember 2021 14:02 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira
Á morgun hefst þáttaröðin „Víkingar – Fullkominn endir“ en þar fylgir Gunnlaugur Víkingsliðinu eftir er það kemst nær og nær Íslands- og bikarmeistaratitlunum sem það svo vann nú í haust. „Kári var þessi gæi sem skaraði ekkert sérstaklega fram úr. Hann var í mjög lélegum yngri flokkum hjá Víking. Það var hins vegar alltaf þessi pressa á hann frá pabba hans og fjölskyldu. Dóra María (Lárusdóttir) og Sigurður Egill, rosaleg Vals fjölskylda. Svo var afi hans í Val og svona þannig að hann fer í Val á fyrsta ári í öðrum flokki.“ „Kemst ekki í liðið. Hann var að fara í Val því þar voru betri leikmenn en fer til baka og það er eiginlega það sem gerir ferilinn hans. Fyrsti leikurinn á móti Val, hann kominn í Víking: „Nú finn ég einhvern í hinu liðinu sem verður motherf***erinn, ég bara drep hann“ hugsar hann með sér. Það kemur einhver eldur og þannig lærði hann að mótívera sig fyrir leiki og nær þessum bilaða árangri.“ Klippa: Gulli Jóns fer yfir muninn á Kára og Sölva „Svo erum við með Sölva Geir, aðeins öðruvísi dæmi. Hann var mjög efnilegur íþróttamaður strax í byrjun. Íshokkí, handbolti og fótbolti.“ Hann er dálítið street barn, elur sig upp nokkurn veginn sjálfur. Mamma hans á bara brasi, getum orðað það þannig.“ „Kemur 10 ára gamall til pabba síns sem vissi að hann væri pabbi hans 8 ára. Basl í skóla, basli utan vallar, basli á heimilinu, enginn agi. Eitt sem hann ætlar að gera: verða atvinnumaður, sama hvað það kostar.“ „Honum langaði að verða íshokkímaður en það voru peningar í fótboltanum. Hvað gerir hann? Hann nær því. Þrátt fyrir bílslys árið 2002 þar sem hann lést næstum,“ segir Gunnlaugur að endingu. Þáttinn í heild sem og aðra þætti Þungavigtarinnar má finna á tal.is/vigtin. Víkingar - Fullkominn endir er heimildaþáttaröð í fjórum hlutum um Íslands- og bikarmeistara Víkings. Áskrift að Stöð 2 Sport kostar frá kr. 3.990 og má kaupa áskrift á stod2.is.
Víkingar - Fullkominn endir er heimildaþáttaröð í fjórum hlutum um Íslands- og bikarmeistara Víkings. Áskrift að Stöð 2 Sport kostar frá kr. 3.990 og má kaupa áskrift á stod2.is.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Víkingur Reykjavík Þungavigtin Tengdar fréttir Arnar Gunnlaugs í nýja Víkingsþættinum: Kemur hálfgert panikk ástand í klúbbinn Fyrsti þátturinn af nýrri þáttröð um magnað tímabil Víkinga í fótboltanum í ár er á dagskrá Stöð 2 Sport á morgun. Þættirnir heita „Víkingar - Fullkominn endir“ en þar er fjallað um tvöfaldan sigur Víkingsliðsins í sumar. 3. desember 2021 11:30 Kári um Víkingsþættina: „Vona að hann geri þetta ekki of væmið“ Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason endaði knattspyrnuferilinn á besta mögulega hátt í sumar er Víkingur – uppeldisfélag hans - varð Íslands- og bikarmeistari með hann í hjarta varnarinnar. 3. desember 2021 14:02 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Sjá meira
Arnar Gunnlaugs í nýja Víkingsþættinum: Kemur hálfgert panikk ástand í klúbbinn Fyrsti þátturinn af nýrri þáttröð um magnað tímabil Víkinga í fótboltanum í ár er á dagskrá Stöð 2 Sport á morgun. Þættirnir heita „Víkingar - Fullkominn endir“ en þar er fjallað um tvöfaldan sigur Víkingsliðsins í sumar. 3. desember 2021 11:30
Kári um Víkingsþættina: „Vona að hann geri þetta ekki of væmið“ Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason endaði knattspyrnuferilinn á besta mögulega hátt í sumar er Víkingur – uppeldisfélag hans - varð Íslands- og bikarmeistari með hann í hjarta varnarinnar. 3. desember 2021 14:02
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti