Réðst á öryggisvörð í Spönginni sem bað hann að bera grímu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 4. desember 2021 12:01 Verslun Hagkaupa í Spönginni. Já.is Ungur maður réðist á öryggisvörð í Spönginni í Grafarvogi í nótt því hann vildi ekki bera grímu í búðinni. Lögregla leitar mannsins sem flúði af vettvangi. Þrjár líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglu í nótt og telst ein þeirra alvarleg. Samkvæmt heimildum fréttastofa átti árásin sér stað í Hagkaup í Spönginni þegar hópur ungra manna gekk inn í búðina. „Tvær þeirra voru algerlega minniháttar en sú þriðja má segja að sé alvarlegri þar sem að ungir menn sem eru ölvaðir koma í verslunarmiðstöð í Grafarvogi og einn úr hópnum vill ekki bera gríma. Þeir gera athugasemd við það öryggisverðir, hann er beðinn að fara út og við innganginn kastar viðkomandi flösku í andlitið á öryggisverðinum og hann skerst aðeins,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn almennrar löggæslu hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Ungi maðurinn flúði af vettvangi en Ásgeir segist gera ráð fyrir að lögreglan fái myndefni úr öryggismyndavélum afhent í síðasta lagi eftir helgi sem muni hjálpa til við að upplýsa málið. Hann telur málið muni upplýsast hratt. Fleira gekk þó á hjá lögreglu í nótt. Fjórir voru handteknir vegna gruns um akstur undir áhrifum. „Þar af einn þeirra á vettvangi umferðaróhapps á Miklubraut undir miðnætti var tilkynnt að bifreið hefði verið ekið á vegrið. Þegar lögregla kom á vettvang voru ökumaður og farþegi komnir út eftir rammleik en ökumaðurinnn virtist vera undir áhrifum og hann gisti fangageymslur,“ segir Ásgeir. Tilkynnt var um fimm umferðaróhöpp til lögreglu frá 17 í gær til fimm í morgun. Einn valt út af vegi, þar sem hann var á ferð um Hólmsheiðarveg um miðnætti. Ökumaðurinn missti stjórn á bílnum í beygju vegna hálku og fór þrjár veltur út af veginum. Honum varð þó ekki meint af að sögn Ásgeirs. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Sjá meira
Þrjár líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglu í nótt og telst ein þeirra alvarleg. Samkvæmt heimildum fréttastofa átti árásin sér stað í Hagkaup í Spönginni þegar hópur ungra manna gekk inn í búðina. „Tvær þeirra voru algerlega minniháttar en sú þriðja má segja að sé alvarlegri þar sem að ungir menn sem eru ölvaðir koma í verslunarmiðstöð í Grafarvogi og einn úr hópnum vill ekki bera gríma. Þeir gera athugasemd við það öryggisverðir, hann er beðinn að fara út og við innganginn kastar viðkomandi flösku í andlitið á öryggisverðinum og hann skerst aðeins,“ segir Ásgeir Þór Ásgeirsson, yfirlögregluþjónn almennrar löggæslu hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Ungi maðurinn flúði af vettvangi en Ásgeir segist gera ráð fyrir að lögreglan fái myndefni úr öryggismyndavélum afhent í síðasta lagi eftir helgi sem muni hjálpa til við að upplýsa málið. Hann telur málið muni upplýsast hratt. Fleira gekk þó á hjá lögreglu í nótt. Fjórir voru handteknir vegna gruns um akstur undir áhrifum. „Þar af einn þeirra á vettvangi umferðaróhapps á Miklubraut undir miðnætti var tilkynnt að bifreið hefði verið ekið á vegrið. Þegar lögregla kom á vettvang voru ökumaður og farþegi komnir út eftir rammleik en ökumaðurinnn virtist vera undir áhrifum og hann gisti fangageymslur,“ segir Ásgeir. Tilkynnt var um fimm umferðaróhöpp til lögreglu frá 17 í gær til fimm í morgun. Einn valt út af vegi, þar sem hann var á ferð um Hólmsheiðarveg um miðnætti. Ökumaðurinn missti stjórn á bílnum í beygju vegna hálku og fór þrjár veltur út af veginum. Honum varð þó ekki meint af að sögn Ásgeirs.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Bein útsending: Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Sjá meira