Atvinnuleysi stendur í stað Eiður Þór Árnason skrifar 10. desember 2021 12:07 Vinnumálastofnun spáir því að atvinnuleysi muni lítið breytast í desember. Vísir/Vilhelm Skráð atvinnuleysi mældist 4,9% í nóvember og var óbreytt frá því í október. Alls fækkaði atvinnulausum að meðaltali um 78 frá októbermánuði. Atvinnulausir voru alls 10.155 í lok nóvember, 5.719 karlar og 4.436 konur. Atvinnulausum körlum fjölgaði um 134 frá októberlokum en atvinnulausum konum fækkaði um 62. Vinnumálastofnun hafði áður spáð því að atvinnuleysi myndi lítið breytast eða aukast lítillega í nóvember vegna árstíðasveiflu en yfirleitt eykst atvinnuleysi milli þessara mánaða. Þannig nam meðalaukning atvinnuleysis um 5,0% milli október og nóvember árin 2009 til 2021. Þetta kemur fram í nýrri mánaðarskýrslu Vinnumálastofnunar. Vinnumálastofnun Aukin eftirspurn í mörgum atvinnugreinum er meðal annars sögð skýra þessa breytingu milli ára. Þannig er fjölgun atvinnulausra í byggingargreinum minni í nóvember en áður auk þess sem fækkun atvinnulausra í verslun er í stað fjölgunar almennt í nóvember. Einnig eru breytingar á fjölda atvinnulausra í ferðaþjónustugreinum nú í nóvember yfirleitt til fækkunar í stað fjölgunar almennt í mánuðinum. Atvinnuleysi er áfram mest á Suðurnesjum eða 9,5%. Þar fjölgaði atvinnulausum um 34 í nóvember. Alls höfðu 4.083 atvinnuleitendur verið án atvinnu í meira en 12 mánuði á landinu öllu í lok nóvember og fækkaði um 169 frá október. Hins vegar voru þeir 3.919 í nóvemberlok 2020. Þeim sem hafa verið atvinnulausir í 6 til 12 mánuði fækkaði talsvert frá október eða um 246 og voru 1.807 í lok nóvember en 2.053 í lok október. Í nóvember 2020 var þessi fjöldi 5.961 Vinnumálastofnun spáir því að atvinnuleysi muni lítið breytast í desember og verða á bilinu 4,9% til 5,1%. Vinnumarkaður Efnahagsmál Tengdar fréttir Ein hópuppsögn í nóvember Vinnumálastofnun barst ein tilkynning um hópuppsögn í nóvember þar sem fjórtán starfsmönnum var sagt upp störfum í sérfræði- tækni- og vísindalegri starfsemi. Uppsagnirnar taka flestar gildi á tímabilinu janúar til apríl 2022. 2. desember 2021 12:09 Atvinnuleysi heldur áfram að dragast saman Skráð atvinnuleysi var 4,9% í október og lækkaði úr 5,0% í september. Alls fækkaði atvinnulausum að meðaltali um 428 sem nemur um 4,4% fækkun atvinnulausra frá septembermánuði. Atvinnuleysi mældist 5,0% í febrúar 2020 og er svipað nú og fyrir faraldurinn. 10. nóvember 2021 12:03 Atvinnuleysi nú svipað og fyrir faraldurinn Skráð atvinnuleysi mældist 5,0% í september og lækkaði úr 5,5% í ágúst. Atvinnuleysi mælist nú jafn mikið og í febrúar 2020 og er svipað og fyrir faraldurinn. 11. október 2021 11:35 Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Sjá meira
Atvinnulausir voru alls 10.155 í lok nóvember, 5.719 karlar og 4.436 konur. Atvinnulausum körlum fjölgaði um 134 frá októberlokum en atvinnulausum konum fækkaði um 62. Vinnumálastofnun hafði áður spáð því að atvinnuleysi myndi lítið breytast eða aukast lítillega í nóvember vegna árstíðasveiflu en yfirleitt eykst atvinnuleysi milli þessara mánaða. Þannig nam meðalaukning atvinnuleysis um 5,0% milli október og nóvember árin 2009 til 2021. Þetta kemur fram í nýrri mánaðarskýrslu Vinnumálastofnunar. Vinnumálastofnun Aukin eftirspurn í mörgum atvinnugreinum er meðal annars sögð skýra þessa breytingu milli ára. Þannig er fjölgun atvinnulausra í byggingargreinum minni í nóvember en áður auk þess sem fækkun atvinnulausra í verslun er í stað fjölgunar almennt í nóvember. Einnig eru breytingar á fjölda atvinnulausra í ferðaþjónustugreinum nú í nóvember yfirleitt til fækkunar í stað fjölgunar almennt í mánuðinum. Atvinnuleysi er áfram mest á Suðurnesjum eða 9,5%. Þar fjölgaði atvinnulausum um 34 í nóvember. Alls höfðu 4.083 atvinnuleitendur verið án atvinnu í meira en 12 mánuði á landinu öllu í lok nóvember og fækkaði um 169 frá október. Hins vegar voru þeir 3.919 í nóvemberlok 2020. Þeim sem hafa verið atvinnulausir í 6 til 12 mánuði fækkaði talsvert frá október eða um 246 og voru 1.807 í lok nóvember en 2.053 í lok október. Í nóvember 2020 var þessi fjöldi 5.961 Vinnumálastofnun spáir því að atvinnuleysi muni lítið breytast í desember og verða á bilinu 4,9% til 5,1%.
Vinnumarkaður Efnahagsmál Tengdar fréttir Ein hópuppsögn í nóvember Vinnumálastofnun barst ein tilkynning um hópuppsögn í nóvember þar sem fjórtán starfsmönnum var sagt upp störfum í sérfræði- tækni- og vísindalegri starfsemi. Uppsagnirnar taka flestar gildi á tímabilinu janúar til apríl 2022. 2. desember 2021 12:09 Atvinnuleysi heldur áfram að dragast saman Skráð atvinnuleysi var 4,9% í október og lækkaði úr 5,0% í september. Alls fækkaði atvinnulausum að meðaltali um 428 sem nemur um 4,4% fækkun atvinnulausra frá septembermánuði. Atvinnuleysi mældist 5,0% í febrúar 2020 og er svipað nú og fyrir faraldurinn. 10. nóvember 2021 12:03 Atvinnuleysi nú svipað og fyrir faraldurinn Skráð atvinnuleysi mældist 5,0% í september og lækkaði úr 5,5% í ágúst. Atvinnuleysi mælist nú jafn mikið og í febrúar 2020 og er svipað og fyrir faraldurinn. 11. október 2021 11:35 Mest lesið Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Viðskipti innlent Landsbankinn lækkar vexti Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Sjá meira
Ein hópuppsögn í nóvember Vinnumálastofnun barst ein tilkynning um hópuppsögn í nóvember þar sem fjórtán starfsmönnum var sagt upp störfum í sérfræði- tækni- og vísindalegri starfsemi. Uppsagnirnar taka flestar gildi á tímabilinu janúar til apríl 2022. 2. desember 2021 12:09
Atvinnuleysi heldur áfram að dragast saman Skráð atvinnuleysi var 4,9% í október og lækkaði úr 5,0% í september. Alls fækkaði atvinnulausum að meðaltali um 428 sem nemur um 4,4% fækkun atvinnulausra frá septembermánuði. Atvinnuleysi mældist 5,0% í febrúar 2020 og er svipað nú og fyrir faraldurinn. 10. nóvember 2021 12:03
Atvinnuleysi nú svipað og fyrir faraldurinn Skráð atvinnuleysi mældist 5,0% í september og lækkaði úr 5,5% í ágúst. Atvinnuleysi mælist nú jafn mikið og í febrúar 2020 og er svipað og fyrir faraldurinn. 11. október 2021 11:35