Hefur þér verið „dömpað“ um jólin? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 10. desember 2021 15:31 11. desember er talinn vera dagur ársins þar sem flest sambandsslit eiga sér stað. Getty „Nei, nei, ekki um jólin!“ Sambandsslit, grátur og öskrandi ástarsorg er yfirleitt ekki neitt sérstaklega eftirsóknarverð stemmning, hvað þá um blessuð jólin. Jólin eru oft tími meiri nándar við fjölskyldu og vini og ekki laust við að við séum aðeins tilfinningaríkari á þessum tíma, aðeins viðkvæmari jafnvel. 11. desember dagur sambandsslita Desembermánuður er þó sá mánuður þar sem fólk getur fundið fyrir auknu stressi og álagi og kannski engin tilviljun að 11. desember sé sá dagur sem hvað algengast reynist að sambandsslit eigi sér stað. Að fara inn í jólahátíðina vitandi það að ástarsambandið sé á lokametrunum gæti mögulega orðið til þess að fólk ákveður að slíta sambandinu í byrjun desember en þó reyna sumir að halda út jólin og taka svo stöðuna í janúar. Það vilja líklegast flestir forðast sambandsslit og ástarsorg yfir hátíðarnar en þegar kemur að ástinni og öllum flóknu tilfinningunum, getur verið snúið að reyna merkja sambandsslit inn á dagatalið, eftir því hvað hentar best. Spurningu vikunnar er að þessu sinni beint til allra þeirra sem hafa verið í ástarsambandi. Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér. Spurning vikunnar Jól Tengdar fréttir Veldur val á jólagjöf til makans áhyggjum? „Eina sem ég vil í jólagjöf, ert þú! Og já, svo gerði ég líka þennan fína langan gjafalista ástin mín.“ 3. desember 2021 07:01 Meirihluti segir áfengisneyslu vandamál í sambandinu „Þetta er alltaf spurning um það hver er við stjórn, er það einstaklingurinn sem er að neyta áfengis eða er það áfengið og áhrifin sem stjórna einstaklingnum?“ segir Guðrún Magnúsdóttir fíknifræðingur í viðtali við Makamál. 2. desember 2021 07:00 Einhleypan: Bíður eftir boði á óvænt stefnumót til Parísar Hún er inn og út af Tinder, vill kaffið sitt uppáhellt og bíður spennt eftir því að verða boðið á óvænt stefnumót. Þórunn Arnaldsdóttir er Einhleypa vikunnar. 30. nóvember 2021 07:00 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Ertu ástar- og/eða kynlífsfíkill? Makamál Kynlífsfíkn: Hvenær er mikið kynlíf vandamál? Makamál Sofið þú og maki þinn í sama herbergi? Makamál Einhleypan: Hver er Heimir Hallgrímsson? Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Sambandsslit, grátur og öskrandi ástarsorg er yfirleitt ekki neitt sérstaklega eftirsóknarverð stemmning, hvað þá um blessuð jólin. Jólin eru oft tími meiri nándar við fjölskyldu og vini og ekki laust við að við séum aðeins tilfinningaríkari á þessum tíma, aðeins viðkvæmari jafnvel. 11. desember dagur sambandsslita Desembermánuður er þó sá mánuður þar sem fólk getur fundið fyrir auknu stressi og álagi og kannski engin tilviljun að 11. desember sé sá dagur sem hvað algengast reynist að sambandsslit eigi sér stað. Að fara inn í jólahátíðina vitandi það að ástarsambandið sé á lokametrunum gæti mögulega orðið til þess að fólk ákveður að slíta sambandinu í byrjun desember en þó reyna sumir að halda út jólin og taka svo stöðuna í janúar. Það vilja líklegast flestir forðast sambandsslit og ástarsorg yfir hátíðarnar en þegar kemur að ástinni og öllum flóknu tilfinningunum, getur verið snúið að reyna merkja sambandsslit inn á dagatalið, eftir því hvað hentar best. Spurningu vikunnar er að þessu sinni beint til allra þeirra sem hafa verið í ástarsambandi. Makamál hafa síðustu tvö ár spurt lesendur Vísis vikulega um þeirra skoðanir og viðhorf varðandi málefni tengd ástinni, samböndum, tilfinningum og kynlífi. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast allar fyrri Spurningar vikunnar og niðurstöður hér.
Spurning vikunnar Jól Tengdar fréttir Veldur val á jólagjöf til makans áhyggjum? „Eina sem ég vil í jólagjöf, ert þú! Og já, svo gerði ég líka þennan fína langan gjafalista ástin mín.“ 3. desember 2021 07:01 Meirihluti segir áfengisneyslu vandamál í sambandinu „Þetta er alltaf spurning um það hver er við stjórn, er það einstaklingurinn sem er að neyta áfengis eða er það áfengið og áhrifin sem stjórna einstaklingnum?“ segir Guðrún Magnúsdóttir fíknifræðingur í viðtali við Makamál. 2. desember 2021 07:00 Einhleypan: Bíður eftir boði á óvænt stefnumót til Parísar Hún er inn og út af Tinder, vill kaffið sitt uppáhellt og bíður spennt eftir því að verða boðið á óvænt stefnumót. Þórunn Arnaldsdóttir er Einhleypa vikunnar. 30. nóvember 2021 07:00 Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál „Það er alveg hægt að vinna rifrildið, en þá tapar sambandið“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Ertu ástar- og/eða kynlífsfíkill? Makamál Kynlífsfíkn: Hvenær er mikið kynlíf vandamál? Makamál Sofið þú og maki þinn í sama herbergi? Makamál Einhleypan: Hver er Heimir Hallgrímsson? Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Veldur val á jólagjöf til makans áhyggjum? „Eina sem ég vil í jólagjöf, ert þú! Og já, svo gerði ég líka þennan fína langan gjafalista ástin mín.“ 3. desember 2021 07:01
Meirihluti segir áfengisneyslu vandamál í sambandinu „Þetta er alltaf spurning um það hver er við stjórn, er það einstaklingurinn sem er að neyta áfengis eða er það áfengið og áhrifin sem stjórna einstaklingnum?“ segir Guðrún Magnúsdóttir fíknifræðingur í viðtali við Makamál. 2. desember 2021 07:00
Einhleypan: Bíður eftir boði á óvænt stefnumót til Parísar Hún er inn og út af Tinder, vill kaffið sitt uppáhellt og bíður spennt eftir því að verða boðið á óvænt stefnumót. Þórunn Arnaldsdóttir er Einhleypa vikunnar. 30. nóvember 2021 07:00