Stjóri Úlfanna hundóánægður með VAR: Verða að taka betri ákvarðanir Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. desember 2021 17:46 Bruno Lage, stjóri Wolves. vísir/Getty Bruno Lage, stjóri Wolves, skaut föstum skotum á dómara ensku úrvalsdeildarinnar eftir markalaust jafntefli liðsins gegn Chelsea. Daniel Podence virtist vera að koma Úlfunum í forystu snemma leiks en eftir að markið hafði verið skoðað af VAR, var það dæmt af vegna stöðu Raul Jimenez inn á vítateignum. „Ég vil ekki þurfa að tala um reglurnar. Þetta var góð fyrirgjöf og Podence kemur sem annar maður inn á teig og skorar. Þá fer VAR að skoða stöðuna á Raul (Jimenez). Það var erfitt að tala við strákana eftir leik því þeir voru allir að svekkja sig á þessu,“ „Við lentum illa í VAR fyrr í vetur. Ég reyni að útskýra fyrir leikmönnum mínum að það þýði ekkert að tala um þetta en dómararnir verða að nýta VAR til að taka betri ákvarðanir,“ segir Lage. Úlfarnir hafa spilað agaðan varnarleik á tímabilinu en Lage var ánægður með spilamennsku liðsins í dag, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. „Mér fannst við stjórna þessum leik. Við sköpuðum mikil vandræði fyrir þá og þeir þurftu að breyta leikskipulaginu sínu. Þeir gerðu vel í síðari hálfleik og ég held að það hafi verið sanngjarnt að bæði lið fengu eitt stig,“ segir Lage. "We come to play the game, and every time this kind of decisions, we need to understand." Bruno Lage vents his frustrations at the VAR consistency with decisions that went against Wolves today compared to Man City pic.twitter.com/fxRLcTIdHP— Football Daily (@footballdaily) December 19, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea fjarlægist toppinn eftir markalaust jafntefli Chelsea er að dragast aftur úr í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir tvö jafntefli í röð. 19. desember 2021 16:00 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Fleiri fréttir Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Sjá meira
Daniel Podence virtist vera að koma Úlfunum í forystu snemma leiks en eftir að markið hafði verið skoðað af VAR, var það dæmt af vegna stöðu Raul Jimenez inn á vítateignum. „Ég vil ekki þurfa að tala um reglurnar. Þetta var góð fyrirgjöf og Podence kemur sem annar maður inn á teig og skorar. Þá fer VAR að skoða stöðuna á Raul (Jimenez). Það var erfitt að tala við strákana eftir leik því þeir voru allir að svekkja sig á þessu,“ „Við lentum illa í VAR fyrr í vetur. Ég reyni að útskýra fyrir leikmönnum mínum að það þýði ekkert að tala um þetta en dómararnir verða að nýta VAR til að taka betri ákvarðanir,“ segir Lage. Úlfarnir hafa spilað agaðan varnarleik á tímabilinu en Lage var ánægður með spilamennsku liðsins í dag, þá sérstaklega í fyrri hálfleik. „Mér fannst við stjórna þessum leik. Við sköpuðum mikil vandræði fyrir þá og þeir þurftu að breyta leikskipulaginu sínu. Þeir gerðu vel í síðari hálfleik og ég held að það hafi verið sanngjarnt að bæði lið fengu eitt stig,“ segir Lage. "We come to play the game, and every time this kind of decisions, we need to understand." Bruno Lage vents his frustrations at the VAR consistency with decisions that went against Wolves today compared to Man City pic.twitter.com/fxRLcTIdHP— Football Daily (@footballdaily) December 19, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea fjarlægist toppinn eftir markalaust jafntefli Chelsea er að dragast aftur úr í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir tvö jafntefli í röð. 19. desember 2021 16:00 Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Fleiri fréttir Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Sjá meira
Chelsea fjarlægist toppinn eftir markalaust jafntefli Chelsea er að dragast aftur úr í baráttunni um enska meistaratitilinn eftir tvö jafntefli í röð. 19. desember 2021 16:00