Frægir fundu ástina árið 2021 Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. desember 2021 20:00 Ástin var í loftinu á þessu ári. Samsett Á hverju ári greinir Vísir ávallt frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að þekktum Íslendingum. Fjölmargar fréttir birtast á ári hverju í tengslum við tilhugalíf þessara einstaklinga. Hér að neðan má sjá yfirferð Vísis um nokkur ástarsambönd sem blómstruðu á árinu 2021, í það minnsta um tíma, en sum samböndin gengu ekki upp. Fjölmiðlakonan Berglind Pétursdóttir, betur þekkt sem Berglind Festival, sem slegið hefur í gegn með innslögum sínum í Vikunni með Gísla Marteini á RÚV byrjaði með Þórði Gunnarssyni en hann er hagfræðingur og blaðamaður. View this post on Instagram A post shared by (@berglindfestival) Þau Jón Trausti Reynisson og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, ritstjórar Stundarinnar, eru orðin par. „Ef það er eitthvað sem heimsfaraldrar og náttúruhamfarir kenna manni er það að hika ekki við að gera það rétta í lífinu,“ skrifaði Jón Trausti í Facebook-færslu þar sem hann greindi frá tíðindunum. Stjörnufasteignsalinn Hannes Steindórsson og Karen Ósk Þorsteinsdóttir urðu par á árinu. Hannes er einn af eigendum fasteignasölunnar Lind og hefur Karen starfað sem flugfreyja hjá Icelandair og naglasérfræðingur. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru þau þó ekki saman lengur. samsett Freyr Gylfason, fyrrverandi sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 og Kolfinna Baldvinsdóttir, ritstjóri hjá HB útgáfu, tilkynntu um samband sitt á árinu Freyr er fyrrverandi eiginmaður Ellý Ármanns, fjölmiðla- og listakonu, og eiga þau dóttur saman. Sagnfræðingurinn Kolfinna á sömuleiðis að baki starfsferil í fjölmiðlum en hefur meðal annars unnið þætti fyrir Stöð 2, ÍNN og RÚV. Hún á tvö börn og var áður gift tónlistarmanninum Birni Jörundi. Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins fundu ástina á árinu og eiga nú von á barni saman. Laufey er 33 ára en Bergþór er 46 ára og því þrettán ára aldursmunur á þeim tveimur. Laufey var áður aðstoðarmaður Sigríðar Andersen í dómsmálaráðuneytinu. Bergþór hefur verið þingmaður frá árinu 2017. Þau eiga bæði grunn úr starfi ungra Sjálfstæðismanna hvar Bergþór sat í stjórn um árabil. Laufey gegndi formennsku hjá SUS á árunum 2015 til 2017. Guðmundur Hafsteinsson fjárfestir sem oft er kenndur við Google og Guðlaug Kristbjörg Kristinsdóttir, forstjóri Stekks fjárfestingafélags urðu að ofurpari. Guðmundur er í dag stjórnarformaður Icelandic Startups en hann hefur þróað vörur fyrir bæði Apple og Google. Þá er hann forstjóri og stofnandi Fractal 5 en um er að ræða íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki sem á dögunum sótti þriggja milljóna dala fjármögnun til bandarísks fjárfestingasjóðs. Guðlaug Kristbjörg er auk þess að vera forstjóri Stekks virk í stjórnarformennsku. Þannig er hún bæði stjórnarformaður Vírnets í Borgarnesi, Kviku eignastýringar og Securitas. Samsett Ástin blossaði á ný hjá Eddu Falak og Kristjáni Helga glímukappa og þjálfara í Mjölni. Edda og Kristján kynntust þegar Edda flutti til Íslands frá Kaupmannahöfn í júlí í fyrra og urðu þau þá strax ástangin. Edda var á þeim tímapunkti nýkomin úr öðru sambandi og segir hún því tímann ekki hafa verið réttan. Leiðir þeirra hafa nú legið aftur saman og gamlar glæður kviknað á ný. View this post on Instagram A post shared by Edda Falak (@eddafalak) Tónlistarmaðurinn og dramatúrgurinn Matthías Tryggvi Haraldsson og söng- og leikkonan Brynhildur Karlsdóttir féllu hvort fyrir öðru. Matthías fór svo á skeljarnar í Sky lagoon eins og fjallað var um hér á Vísi. Ástrós Traustadóttir samkvæmisdansari fann ástina á árinu og er nú komin í sambúð. Maðurinn sem um ræðir er Adam Karl Helgason, framkvæmdarstjóri City bikes ehf. Hann er skútuútgerðarmaður enda gerir City bikes ehf. út rafskútur undir merkjum ZOLO. Landinn þekkir Ástrósu einna helst vegna þátttöku hennar í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir🤎 (@astrostraustaa) Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfitkempa og Brooks Laich, kanadískur fyrrverandi atvinnumaður í íshokkí fundu ástina á árinu. View this post on Instagram A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) Leikkonan og handritshöfundurinn Dóra Jóhannsdóttir og Egill Egilsson flugmaður opinberuðu samband sitt á árinu og trúlofuðu sig svo nokkrum mánuðum síðar. View this post on Instagram A post shared by Dóra Jóhannsdóttir (@dorajohanns) Knattspyrnukonan Elín Metta Jensen er komin í samband. Sá heppni er listamaðurinn Ýmir Grönvold. Elín Metta birti skemmtilega mynd af Ými á Instagram í treyju merktri Jensen. Á bakinu er einnig talan tíu, sem er númerið sem Elín Metta spilar með hjá liði Vals. Elín er miðherji Íslandsmeistara Vals og leikmaður kvennalandsliðs Íslands. samsett Leikstjórinn og kvikmyndagerðamaðurinn Einar Egils og tónskáldið Eydís Helena Evensen eru komin í samband. Hamingjuóskum hefur rignt yfir þau síðan þau opinberuðu sambandið. View this post on Instagram A post shared by EINAR EGILS (@einaregils.mov) Jóhanna Guðrún Jónsdóttir fann ástina á ný eftir skilnað snemma á árinu. Söngkonan er komin aftur í samband með sínum fyrrverandi, Ólafi Friðriki Ólafssyni. Þau eiga von á barni saman á næsta ári. Jóhanna Guðrún og Ólafur voru par þegar hún keppti fyrir Íslands hönd í Eurovision Ástin og lífið Fréttir ársins 2021 Tengdar fréttir Brúðkaup ársins: Pörin sem giftu sig í miðjum heimsfaraldri Það var óvenjulítið um stór brúðkaup á árinu vegna heimsfaraldursins. Það voru þó nokkur heppin pör sem náðu að láta pússa sig saman. 22. desember 2021 13:31 Bestu leikir ársins: Undarlegt leikjaár á enda komið Árið sem er nú að ljúka var svo sem ekkert að springa úr tölvuleikjum, ef svo má að orði komast og má færa rök fyrir því að skortur hafi verið á stórum leikjum þetta árið. 2020 sökkaði en þá fengum við þó fjölmarga frábæra leiki. 21. desember 2021 07:01 Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Fjölmargar fréttir birtast á ári hverju í tengslum við tilhugalíf þessara einstaklinga. Hér að neðan má sjá yfirferð Vísis um nokkur ástarsambönd sem blómstruðu á árinu 2021, í það minnsta um tíma, en sum samböndin gengu ekki upp. Fjölmiðlakonan Berglind Pétursdóttir, betur þekkt sem Berglind Festival, sem slegið hefur í gegn með innslögum sínum í Vikunni með Gísla Marteini á RÚV byrjaði með Þórði Gunnarssyni en hann er hagfræðingur og blaðamaður. View this post on Instagram A post shared by (@berglindfestival) Þau Jón Trausti Reynisson og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, ritstjórar Stundarinnar, eru orðin par. „Ef það er eitthvað sem heimsfaraldrar og náttúruhamfarir kenna manni er það að hika ekki við að gera það rétta í lífinu,“ skrifaði Jón Trausti í Facebook-færslu þar sem hann greindi frá tíðindunum. Stjörnufasteignsalinn Hannes Steindórsson og Karen Ósk Þorsteinsdóttir urðu par á árinu. Hannes er einn af eigendum fasteignasölunnar Lind og hefur Karen starfað sem flugfreyja hjá Icelandair og naglasérfræðingur. Samkvæmt heimildum fréttastofu eru þau þó ekki saman lengur. samsett Freyr Gylfason, fyrrverandi sjónvarpsstjóri Stöðvar 2 og Kolfinna Baldvinsdóttir, ritstjóri hjá HB útgáfu, tilkynntu um samband sitt á árinu Freyr er fyrrverandi eiginmaður Ellý Ármanns, fjölmiðla- og listakonu, og eiga þau dóttur saman. Sagnfræðingurinn Kolfinna á sömuleiðis að baki starfsferil í fjölmiðlum en hefur meðal annars unnið þætti fyrir Stöð 2, ÍNN og RÚV. Hún á tvö börn og var áður gift tónlistarmanninum Birni Jörundi. Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins fundu ástina á árinu og eiga nú von á barni saman. Laufey er 33 ára en Bergþór er 46 ára og því þrettán ára aldursmunur á þeim tveimur. Laufey var áður aðstoðarmaður Sigríðar Andersen í dómsmálaráðuneytinu. Bergþór hefur verið þingmaður frá árinu 2017. Þau eiga bæði grunn úr starfi ungra Sjálfstæðismanna hvar Bergþór sat í stjórn um árabil. Laufey gegndi formennsku hjá SUS á árunum 2015 til 2017. Guðmundur Hafsteinsson fjárfestir sem oft er kenndur við Google og Guðlaug Kristbjörg Kristinsdóttir, forstjóri Stekks fjárfestingafélags urðu að ofurpari. Guðmundur er í dag stjórnarformaður Icelandic Startups en hann hefur þróað vörur fyrir bæði Apple og Google. Þá er hann forstjóri og stofnandi Fractal 5 en um er að ræða íslenskt hugbúnaðarfyrirtæki sem á dögunum sótti þriggja milljóna dala fjármögnun til bandarísks fjárfestingasjóðs. Guðlaug Kristbjörg er auk þess að vera forstjóri Stekks virk í stjórnarformennsku. Þannig er hún bæði stjórnarformaður Vírnets í Borgarnesi, Kviku eignastýringar og Securitas. Samsett Ástin blossaði á ný hjá Eddu Falak og Kristjáni Helga glímukappa og þjálfara í Mjölni. Edda og Kristján kynntust þegar Edda flutti til Íslands frá Kaupmannahöfn í júlí í fyrra og urðu þau þá strax ástangin. Edda var á þeim tímapunkti nýkomin úr öðru sambandi og segir hún því tímann ekki hafa verið réttan. Leiðir þeirra hafa nú legið aftur saman og gamlar glæður kviknað á ný. View this post on Instagram A post shared by Edda Falak (@eddafalak) Tónlistarmaðurinn og dramatúrgurinn Matthías Tryggvi Haraldsson og söng- og leikkonan Brynhildur Karlsdóttir féllu hvort fyrir öðru. Matthías fór svo á skeljarnar í Sky lagoon eins og fjallað var um hér á Vísi. Ástrós Traustadóttir samkvæmisdansari fann ástina á árinu og er nú komin í sambúð. Maðurinn sem um ræðir er Adam Karl Helgason, framkvæmdarstjóri City bikes ehf. Hann er skútuútgerðarmaður enda gerir City bikes ehf. út rafskútur undir merkjum ZOLO. Landinn þekkir Ástrósu einna helst vegna þátttöku hennar í sjónvarpsþáttunum Allir geta dansað. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir🤎 (@astrostraustaa) Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfitkempa og Brooks Laich, kanadískur fyrrverandi atvinnumaður í íshokkí fundu ástina á árinu. View this post on Instagram A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) Leikkonan og handritshöfundurinn Dóra Jóhannsdóttir og Egill Egilsson flugmaður opinberuðu samband sitt á árinu og trúlofuðu sig svo nokkrum mánuðum síðar. View this post on Instagram A post shared by Dóra Jóhannsdóttir (@dorajohanns) Knattspyrnukonan Elín Metta Jensen er komin í samband. Sá heppni er listamaðurinn Ýmir Grönvold. Elín Metta birti skemmtilega mynd af Ými á Instagram í treyju merktri Jensen. Á bakinu er einnig talan tíu, sem er númerið sem Elín Metta spilar með hjá liði Vals. Elín er miðherji Íslandsmeistara Vals og leikmaður kvennalandsliðs Íslands. samsett Leikstjórinn og kvikmyndagerðamaðurinn Einar Egils og tónskáldið Eydís Helena Evensen eru komin í samband. Hamingjuóskum hefur rignt yfir þau síðan þau opinberuðu sambandið. View this post on Instagram A post shared by EINAR EGILS (@einaregils.mov) Jóhanna Guðrún Jónsdóttir fann ástina á ný eftir skilnað snemma á árinu. Söngkonan er komin aftur í samband með sínum fyrrverandi, Ólafi Friðriki Ólafssyni. Þau eiga von á barni saman á næsta ári. Jóhanna Guðrún og Ólafur voru par þegar hún keppti fyrir Íslands hönd í Eurovision
Ástin og lífið Fréttir ársins 2021 Tengdar fréttir Brúðkaup ársins: Pörin sem giftu sig í miðjum heimsfaraldri Það var óvenjulítið um stór brúðkaup á árinu vegna heimsfaraldursins. Það voru þó nokkur heppin pör sem náðu að láta pússa sig saman. 22. desember 2021 13:31 Bestu leikir ársins: Undarlegt leikjaár á enda komið Árið sem er nú að ljúka var svo sem ekkert að springa úr tölvuleikjum, ef svo má að orði komast og má færa rök fyrir því að skortur hafi verið á stórum leikjum þetta árið. 2020 sökkaði en þá fengum við þó fjölmarga frábæra leiki. 21. desember 2021 07:01 Mest lesið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Khalid kemur út úr skápnum Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Sykurlausar og dísætar smákökur Lífið Fleiri fréttir Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Sjá meira
Brúðkaup ársins: Pörin sem giftu sig í miðjum heimsfaraldri Það var óvenjulítið um stór brúðkaup á árinu vegna heimsfaraldursins. Það voru þó nokkur heppin pör sem náðu að láta pússa sig saman. 22. desember 2021 13:31
Bestu leikir ársins: Undarlegt leikjaár á enda komið Árið sem er nú að ljúka var svo sem ekkert að springa úr tölvuleikjum, ef svo má að orði komast og má færa rök fyrir því að skortur hafi verið á stórum leikjum þetta árið. 2020 sökkaði en þá fengum við þó fjölmarga frábæra leiki. 21. desember 2021 07:01