Rifjaði upp kjarnorkudrifið æðiskast Fergusons: „Hann gæti verið njósnari!“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. desember 2021 08:00 Þarna lá ólíkt betur á Sir Alex Ferguson en þegar hann lét Eric Steele (lengst til vinstri) heyra það fyrir að koma með, að því hann hélt, óboðinn gest á æfingu Manchester United. getty/John Peters Í viðtali við The Athletic rifjaði Eric Steele, fyrrverandi markvarðaþjálfari Manchester United, þegar hann fékk hárblásarameðferðina frá Sir Alex Ferguson á sínum tíma. Ferguson átti það til að láta leikmenn sína heyra það ansi hressilega og þjálfarar United voru heldur ekki undanskildir eins og Steele fékk að kynnast. Forsagan er sú að Steele kom með markvarðaþjálfara ástralska landsliðsins, Tony Franken, á æfingu United eftir að hafa fengið leyfi fyrir því frá Ferguson. Þegar á æfinguna var komið og Ferguson sá einhvern sem hann kannaðist ekki við lét hann Steele heyra það og virtist hafa steingleymt því að hafa sjálfur samþykkt heimsókn Franksens. „Ég var að æfa föst leikatriði og næsta sem ég veit er að stjórinn horfir á okkur og öskrar: hver í fjandanum er þetta. Allir leikmennirnir sneru sér við,“ sagði Steele sem tjáði Ferguson að Franken væri gestur hans. „Hann ætti ekki að vera hér! Hann gæti verið njósnari! Ég fékk að heyra það. Þetta var ekki bara hárblásari. Þetta var kjarnorkudrifið. Hann var búinn að gleyma að hann hafði gefið leyfi og hélt að ég hefði komið með njósnara.“ Steele bað Franken vinsamlegast um að fara inn í mötuneytið eftir æðiskast Fergusons og hélt áfram með æfinguna. Ferguson rann fljótt reiðin og í hádegismat eftir æfinguna bað hann Franken afsökunar og var hinn almennilegasti að sögn Steeles. Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Ferguson átti það til að láta leikmenn sína heyra það ansi hressilega og þjálfarar United voru heldur ekki undanskildir eins og Steele fékk að kynnast. Forsagan er sú að Steele kom með markvarðaþjálfara ástralska landsliðsins, Tony Franken, á æfingu United eftir að hafa fengið leyfi fyrir því frá Ferguson. Þegar á æfinguna var komið og Ferguson sá einhvern sem hann kannaðist ekki við lét hann Steele heyra það og virtist hafa steingleymt því að hafa sjálfur samþykkt heimsókn Franksens. „Ég var að æfa föst leikatriði og næsta sem ég veit er að stjórinn horfir á okkur og öskrar: hver í fjandanum er þetta. Allir leikmennirnir sneru sér við,“ sagði Steele sem tjáði Ferguson að Franken væri gestur hans. „Hann ætti ekki að vera hér! Hann gæti verið njósnari! Ég fékk að heyra það. Þetta var ekki bara hárblásari. Þetta var kjarnorkudrifið. Hann var búinn að gleyma að hann hafði gefið leyfi og hélt að ég hefði komið með njósnara.“ Steele bað Franken vinsamlegast um að fara inn í mötuneytið eftir æðiskast Fergusons og hélt áfram með æfinguna. Ferguson rann fljótt reiðin og í hádegismat eftir æfinguna bað hann Franken afsökunar og var hinn almennilegasti að sögn Steeles.
Enski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Rómverjar stöðvuðu sigurgöngu toppliðsins Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Sport Fleiri fréttir Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira