Leikstjórinn Jean-Marc Vallée er látinn Atli Ísleifsson skrifar 27. desember 2021 07:26 Jean-Marc Vallée á blaðamannafundi árið 2015. EPA Kanadíski leikstjórinn Jean-Marc Vallée er látinn, 58 ára að aldri. Hann er þekktur fyrir að hafa leikstýrt stórmyndum á borð við Dallas Buyers Club og Wild og þáttunum Big Little Lies og Sharp Objects. Variety segir að hann hafi látist í bústað sínum í Quebec City, en að ekki liggi fyrir að svo stöddu hvað hafi dregið Vallée til dauða. Vallée var tilnefndur til Óskarsverðlauna árið 2013 fyrir bestu klippingu fyrir myndina Dallas Buyers Club. Leikararnir Jared Leto og Matthew McConaughey unnu báðir til Óskarsverðlauna fyrir frammistöður sínar í myndinni sem fjallar um Ron Woodroof, sem glímir við alnæmi og smyglar lyfjum til annarra alnæmissjúklinga í Texas. Árið 2014 leikstýrði Vallée svo myndinni Wild með Reese Witherspoon í aðalhlutverki. Vallée og Witherspoon héldu svo samstarfinu áfram með þáttunum Big Little Lies á HBO sem nutu mikilla vinsælda og skörtuðu í aðalhlutverkum þeim Witherspoon, Nicole Kidman, Lauru Dern, Shailene Woodley og Zoë Kravitz. Vallée vann að gerð nýrra þátta fyrir HBO þegar hann lést að því er segir í frétt Variety. Kanada Bíó og sjónvarp Andlát Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Variety segir að hann hafi látist í bústað sínum í Quebec City, en að ekki liggi fyrir að svo stöddu hvað hafi dregið Vallée til dauða. Vallée var tilnefndur til Óskarsverðlauna árið 2013 fyrir bestu klippingu fyrir myndina Dallas Buyers Club. Leikararnir Jared Leto og Matthew McConaughey unnu báðir til Óskarsverðlauna fyrir frammistöður sínar í myndinni sem fjallar um Ron Woodroof, sem glímir við alnæmi og smyglar lyfjum til annarra alnæmissjúklinga í Texas. Árið 2014 leikstýrði Vallée svo myndinni Wild með Reese Witherspoon í aðalhlutverki. Vallée og Witherspoon héldu svo samstarfinu áfram með þáttunum Big Little Lies á HBO sem nutu mikilla vinsælda og skörtuðu í aðalhlutverkum þeim Witherspoon, Nicole Kidman, Lauru Dern, Shailene Woodley og Zoë Kravitz. Vallée vann að gerð nýrra þátta fyrir HBO þegar hann lést að því er segir í frétt Variety.
Kanada Bíó og sjónvarp Andlát Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira