Margverðlaunað jólahús á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. desember 2021 20:19 Jólahúsið við Austurveg á Selfossi, sem er alltaf jafn glæsilegt um jólin. Í húsinu búa þau Sólveig Ósk Hallgrímsdóttir og Gísli Þór Guðmundsson og fjölskylda. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eitt glæsilegasta jólahús landsins á Suðurlandi og þó víðar væri leitað stendur við þjóðveg númer eitt í gegnum Selfoss. Húsið er myndað í bak og fyrir og þá hafa eigendur þess margneitað að taka á móti verðlaunum fyrir jólahúsið sitt. Jólahúsið í jólabænum Selfossi stendur við aðalgötu bæjarins, Austurveginn, sem er hluti af þjóðvegi númer eitt. Í húsinu búa þau Sólveig Ósk Hallgrímsdóttir og Gísli Þór Guðmundsson. Á neðri hæðinni er Sólveig með hársnyrtistofuna Mensý. Húsið vekur alltaf mikla athygli vegfarenda, sem fara fram hjá húsinu og margir stoppa til að taka myndir af því. „Jú, jú, það eru alltaf einhverjir hérna fyrir utan, heilu rúturnar stundum. Mér finnst það allt í lagi, það er bara gaman að því,“ segir Sólveig. Jólahúsið hefur líka vakið mikla athygli erlendis á sérstökum jólasíðum. „Já, ég setti það að gamni inn á einhverja ameríska síðu. Það komu ansi mörg like þar, sem er mjög skemmtilegt. Ég vissi nú ekki þegar það var komið upp í 13 k hvað það þýddi og því fór ég að spyrja krakkana, ég held að það sé eitthvað 13 þúsund,“ segir Sólveig. Sólveigu Ósk finnst ekkert athugavert þó fólk stoppi við jólahúsið og myndi það. "Það er bara gaman af því," segir hún.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sólveig og Gísli hafa fengið fjölmörg verðlaun fyrir húsið sitt í gegnum árin þegar jólaskreytingasamkeppnir eru annars vegar. „Já bara afþakkaði þau, leyft fleirum að njóta, það er skemmtilegra. Ég hef ekki hugmynd um hvaða jólaperurnar á húsinu eru margar, ég ætla ekki að reyna að telja þær,“ segir Sólveig hlægjandi. Árborg Jól Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira
Jólahúsið í jólabænum Selfossi stendur við aðalgötu bæjarins, Austurveginn, sem er hluti af þjóðvegi númer eitt. Í húsinu búa þau Sólveig Ósk Hallgrímsdóttir og Gísli Þór Guðmundsson. Á neðri hæðinni er Sólveig með hársnyrtistofuna Mensý. Húsið vekur alltaf mikla athygli vegfarenda, sem fara fram hjá húsinu og margir stoppa til að taka myndir af því. „Jú, jú, það eru alltaf einhverjir hérna fyrir utan, heilu rúturnar stundum. Mér finnst það allt í lagi, það er bara gaman að því,“ segir Sólveig. Jólahúsið hefur líka vakið mikla athygli erlendis á sérstökum jólasíðum. „Já, ég setti það að gamni inn á einhverja ameríska síðu. Það komu ansi mörg like þar, sem er mjög skemmtilegt. Ég vissi nú ekki þegar það var komið upp í 13 k hvað það þýddi og því fór ég að spyrja krakkana, ég held að það sé eitthvað 13 þúsund,“ segir Sólveig. Sólveigu Ósk finnst ekkert athugavert þó fólk stoppi við jólahúsið og myndi það. "Það er bara gaman af því," segir hún.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sólveig og Gísli hafa fengið fjölmörg verðlaun fyrir húsið sitt í gegnum árin þegar jólaskreytingasamkeppnir eru annars vegar. „Já bara afþakkaði þau, leyft fleirum að njóta, það er skemmtilegra. Ég hef ekki hugmynd um hvaða jólaperurnar á húsinu eru margar, ég ætla ekki að reyna að telja þær,“ segir Sólveig hlægjandi.
Árborg Jól Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira