Nýja árið hefst með gulum viðvörunum Fanndís Birna Logadóttir skrifar 30. desember 2021 14:31 Nýja árið byrjar á alvöru íslensku vetrarveðri. Skjáskot/Veðurstofan Nýja árið hefst á krafti á laugardaginn en gular viðvaranir verða í gildi yfir daginn alls staðar nema á höfuðborgarsvæðinu. Veðurstofan hefur nú gefið út gular viðvaranir fyrir nýársdag en viðvaranir verða í gildi nánast alls staðar á landinu yfir daginn. Að því er kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofunni hafa tölvuspár fyrir nýársdag verið nokkuð flöktandi undanfarið en nú liggur fyrir spáin fyrir. Spáð er norðaustanstormi og norðanhríð og verður víða lítið eða ekkert ferðaveður. Fyrstu viðvaranir taka gildi klukkan sjö um morguninn á Suðurlandi og frá klukkan 14 verða gular viðvaranir í gildi alls staðar á landinu, fyrir utan á höfuðborgarsvæðinu og Norðurlandi eystra, fram til miðnættis. Á Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum, og Ströndum, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra verður norðaustanstormur og varasamt ferðaveður. Gera má ráð fyrir 15 til 23 metrum á sekúndu, en allt að 35 til 40 metrar á sekúndu í hviðum þar sem hvassast verður. Á Vestfjörðum og Norðurlandi Eystra verður sömuleiðis lítið skyggni öðru hvoru í skafrenningi. Á Austurlandi að Glettingi og á Austfjörðum verður norðanhríð eða norðanstórhríð, 13 til 20 metrar á sekúndu á Austurlandi en 15 til 23 metrar á sekúndu og allt að 35 metrar á sekúndu í hviðum á Austfjörðum, með snjókomu og skafrenningi. Lítið skyggni, einkum á fjallvegum og ekkert ferðaveður. Hvassast verður á Suðausturlandi og Miðhálendinu þar sem spáð er norðaustanstormi og stórhríð. 20 til 28 metrar á sekúndu á Suðausturlandi en allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum þar sem hvassast er, öðru hvoru lítið skyggni í skafrenningi og varasamt ferðaveður. Á miðhálendinu er spáð 20 til 30 metrum á sekúndu, hvassast sunnan jökla, og þar verður ekkert ferðaveður. Uppfært: Skömmu fyrir klukkan þrjú voru einnig gefnar út viðvaranir fyrir Norðurland eystra. Veður Áramót Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira
Veðurstofan hefur nú gefið út gular viðvaranir fyrir nýársdag en viðvaranir verða í gildi nánast alls staðar á landinu yfir daginn. Að því er kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofunni hafa tölvuspár fyrir nýársdag verið nokkuð flöktandi undanfarið en nú liggur fyrir spáin fyrir. Spáð er norðaustanstormi og norðanhríð og verður víða lítið eða ekkert ferðaveður. Fyrstu viðvaranir taka gildi klukkan sjö um morguninn á Suðurlandi og frá klukkan 14 verða gular viðvaranir í gildi alls staðar á landinu, fyrir utan á höfuðborgarsvæðinu og Norðurlandi eystra, fram til miðnættis. Á Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum, og Ströndum, Norðurlandi vestra og Norðurlandi eystra verður norðaustanstormur og varasamt ferðaveður. Gera má ráð fyrir 15 til 23 metrum á sekúndu, en allt að 35 til 40 metrar á sekúndu í hviðum þar sem hvassast verður. Á Vestfjörðum og Norðurlandi Eystra verður sömuleiðis lítið skyggni öðru hvoru í skafrenningi. Á Austurlandi að Glettingi og á Austfjörðum verður norðanhríð eða norðanstórhríð, 13 til 20 metrar á sekúndu á Austurlandi en 15 til 23 metrar á sekúndu og allt að 35 metrar á sekúndu í hviðum á Austfjörðum, með snjókomu og skafrenningi. Lítið skyggni, einkum á fjallvegum og ekkert ferðaveður. Hvassast verður á Suðausturlandi og Miðhálendinu þar sem spáð er norðaustanstormi og stórhríð. 20 til 28 metrar á sekúndu á Suðausturlandi en allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum þar sem hvassast er, öðru hvoru lítið skyggni í skafrenningi og varasamt ferðaveður. Á miðhálendinu er spáð 20 til 30 metrum á sekúndu, hvassast sunnan jökla, og þar verður ekkert ferðaveður. Uppfært: Skömmu fyrir klukkan þrjú voru einnig gefnar út viðvaranir fyrir Norðurland eystra.
Veður Áramót Mest lesið Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar við austan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Sjá meira