Coutinho snýr aftur í enska boltann Sindri Sverrisson skrifar 7. janúar 2022 09:15 Philippe Coutinho er með samning við Barcelona sem gildir til sumarsins 2023. Getty/Eric Alonso Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, hefur fengið fyrrverandi liðsfélaga sinn hjá Liverpool að láni frá Barcelona. Brasilíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho mun leika með Villa sem lánsmaður frá Barcelona út þessa leiktíð. Félagaskiptafréttaveitan Fabrizio Romano greinir frá þessu á Twitter. Hann segir að Villa muni greiða bróðurpart launa Coutinho. Philippe Coutinho s set to join Aston Villa on loan from Barcelona, done deal and here-we-go! Agreement completed after direct contact today morning #AVFCLoan until end of the season. Aston Villa will pay main part of the salary. Announcement today as per @tjuanmarti. #FCB pic.twitter.com/O4a93ftszY— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 7, 2022 Coutinho lék síðast í ensku úrvalsdeildinni á árunum 2013-2018 með Liverpool og var þá liðsfélagi Gerrards þar til að sá síðarnefndi fór til Bandaríkjanna árið 2015 áður en hann lagði svo skóna á hilluna og gerðist knattspyrnustjóri. Coutinho, sem er 29 ára, var kallaður töframaðurinn þegar hann lék með Liverpool. Hann skoraði 13 mörk í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2016-17 og hafði skorað sjö mörk í 14 deildarleikjum veturinn þar á eftir, áður en hann fór til Barcelona á miðju tímabili fyrir háa summu. What a partnership this was! pic.twitter.com/Iz3bqZVyvV— 433 (@433) January 7, 2022 Coutinho hefur hins vegar ekki fest sig í sessi hjá Barcelona, og lék eitt tímabil sem lánsmaður hjá Bayern München. Hann hefur byrjað fimm deildarleiki á þessu tímabili á Spáni, leikið alls 12 deildarleiki, og skorað í þeim tvö mörk. Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Gerrard gæti endurnýjað kynnin við gamlan liðsfélaga Framtíð brasilíska knattspyrnumannsins Philippe Coutinho hjá Barcelona hefur verið í umræðunni síðustu daga og leikmaðurinn hefur verið orðaður við ýmis félög á Englandi. Þar á meðal er Aston Villa, en Coutinho lék með stjóra liðsins, Steven Gerrard, hjá Liverpool á sínum tíma. 6. janúar 2022 17:31 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Sjá meira
Brasilíski miðjumaðurinn Philippe Coutinho mun leika með Villa sem lánsmaður frá Barcelona út þessa leiktíð. Félagaskiptafréttaveitan Fabrizio Romano greinir frá þessu á Twitter. Hann segir að Villa muni greiða bróðurpart launa Coutinho. Philippe Coutinho s set to join Aston Villa on loan from Barcelona, done deal and here-we-go! Agreement completed after direct contact today morning #AVFCLoan until end of the season. Aston Villa will pay main part of the salary. Announcement today as per @tjuanmarti. #FCB pic.twitter.com/O4a93ftszY— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 7, 2022 Coutinho lék síðast í ensku úrvalsdeildinni á árunum 2013-2018 með Liverpool og var þá liðsfélagi Gerrards þar til að sá síðarnefndi fór til Bandaríkjanna árið 2015 áður en hann lagði svo skóna á hilluna og gerðist knattspyrnustjóri. Coutinho, sem er 29 ára, var kallaður töframaðurinn þegar hann lék með Liverpool. Hann skoraði 13 mörk í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2016-17 og hafði skorað sjö mörk í 14 deildarleikjum veturinn þar á eftir, áður en hann fór til Barcelona á miðju tímabili fyrir háa summu. What a partnership this was! pic.twitter.com/Iz3bqZVyvV— 433 (@433) January 7, 2022 Coutinho hefur hins vegar ekki fest sig í sessi hjá Barcelona, og lék eitt tímabil sem lánsmaður hjá Bayern München. Hann hefur byrjað fimm deildarleiki á þessu tímabili á Spáni, leikið alls 12 deildarleiki, og skorað í þeim tvö mörk.
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Gerrard gæti endurnýjað kynnin við gamlan liðsfélaga Framtíð brasilíska knattspyrnumannsins Philippe Coutinho hjá Barcelona hefur verið í umræðunni síðustu daga og leikmaðurinn hefur verið orðaður við ýmis félög á Englandi. Þar á meðal er Aston Villa, en Coutinho lék með stjóra liðsins, Steven Gerrard, hjá Liverpool á sínum tíma. 6. janúar 2022 17:31 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Sjá meira
Gerrard gæti endurnýjað kynnin við gamlan liðsfélaga Framtíð brasilíska knattspyrnumannsins Philippe Coutinho hjá Barcelona hefur verið í umræðunni síðustu daga og leikmaðurinn hefur verið orðaður við ýmis félög á Englandi. Þar á meðal er Aston Villa, en Coutinho lék með stjóra liðsins, Steven Gerrard, hjá Liverpool á sínum tíma. 6. janúar 2022 17:31
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti