Sabine býður sig fram í 3.-4. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar Atli Ísleifsson skrifar 12. janúar 2022 11:00 Sabine Leskopf hefur verið borgarfulltrúi frá árinu 2018. Aðsend Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og varaforseti borgarstjórnar, hefur ákveðið að bjóða sig fram í 3.-4. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík. Frá þessu greinir í fréttatilkynningu. Sabine hefur verið varaborgarfulltrúi frá árinu 2014 og borgarfulltrúi frá 2018. Á þessu kjörtímabili hefur hún farið með formennsku í fjölmenningarráði sem og í innkaupa- og framkvæmdaráði. Hún er varaforseti borgarstjórnar og situr líka í umhverfis- og heilbrigðisráði, íbúaráði Laugardals og stjórn Faxaflóahafna. Haft er eftir Sabine að það hafi verið mikill heiður og hvatning að vera fyrsti sitjandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar af erlendum uppruna. „Ég hef í hátt í tuttugu ár starfað í grasrótarhreyfingu innflytjenda á Íslandi, sem er mjög gott veganesti í stjórnmálastarfið. Það er líka kjarni jafnaðarmennskunnar og snýst um að allir fái tækifæri til að taka þátt í að skapa gott borgarsamfélag. 17% Reykvíkinga eru af erlendum uppruna og bæði eiga og geta notið sín til fulls og tekið til máls. Ég vil því leggja áherslu að vera borgarfulltrúi með fjölmenningarlegan bakgrun, sem tekur virkan þátt í umræðunni um loftlagsbreytingar og borgarskipulag, jafnrétti í víðari skilningi og samfélag án ofbeldis, hverfismál, menntun og velferð,“ er haft eftir Sabine. Sabine er fædd og uppalin í Þýskalandi og er gift Gauta Kristmannssyni, prófessor við HÍ, saman eiga þau þrjú börn. „Sabine er með viðtæka háskólamenntun í tungumálum og kennslu og hefur lengst af starfað sem þýðandi og túlkur. Áhugamálin hennar eru lífræn garðyrkja og að gera upp gömul húsgögn. Hún er einnig mikill dýravinur og hefur m.a. leitt mikla endurskoðun á þjónustu borgarinnar við gæludýraeigendur,“ segir í tilkynningunni. Samfylkingin Reykjavík Borgarstjórn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Varaformaður Samfylkingarinnar vill annað sætið í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður og borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, sækist eftir öðru sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík í prófkjöri flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 11. janúar 2022 17:54 Dagur áfram í pólitíkinni Dagur B. Eggertsson hyggst halda áfram í pólitík og gefa kost á sér í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Hann greindi frá þessu í samtali við Morgunútvarp Rásar 2 rétt í þessu. 10. janúar 2022 08:18 Skúli vill þriðja sætið Skúli Þór Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að sækjast eftir þriðja sætinu á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Skúli skipaði þriðja sætið á lista flokksins fyrir fjórum árum. 11. janúar 2022 08:26 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ögurstund runnin upp í Karphúsinu „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Sjá meira
Frá þessu greinir í fréttatilkynningu. Sabine hefur verið varaborgarfulltrúi frá árinu 2014 og borgarfulltrúi frá 2018. Á þessu kjörtímabili hefur hún farið með formennsku í fjölmenningarráði sem og í innkaupa- og framkvæmdaráði. Hún er varaforseti borgarstjórnar og situr líka í umhverfis- og heilbrigðisráði, íbúaráði Laugardals og stjórn Faxaflóahafna. Haft er eftir Sabine að það hafi verið mikill heiður og hvatning að vera fyrsti sitjandi borgarfulltrúi Samfylkingarinnar af erlendum uppruna. „Ég hef í hátt í tuttugu ár starfað í grasrótarhreyfingu innflytjenda á Íslandi, sem er mjög gott veganesti í stjórnmálastarfið. Það er líka kjarni jafnaðarmennskunnar og snýst um að allir fái tækifæri til að taka þátt í að skapa gott borgarsamfélag. 17% Reykvíkinga eru af erlendum uppruna og bæði eiga og geta notið sín til fulls og tekið til máls. Ég vil því leggja áherslu að vera borgarfulltrúi með fjölmenningarlegan bakgrun, sem tekur virkan þátt í umræðunni um loftlagsbreytingar og borgarskipulag, jafnrétti í víðari skilningi og samfélag án ofbeldis, hverfismál, menntun og velferð,“ er haft eftir Sabine. Sabine er fædd og uppalin í Þýskalandi og er gift Gauta Kristmannssyni, prófessor við HÍ, saman eiga þau þrjú börn. „Sabine er með viðtæka háskólamenntun í tungumálum og kennslu og hefur lengst af starfað sem þýðandi og túlkur. Áhugamálin hennar eru lífræn garðyrkja og að gera upp gömul húsgögn. Hún er einnig mikill dýravinur og hefur m.a. leitt mikla endurskoðun á þjónustu borgarinnar við gæludýraeigendur,“ segir í tilkynningunni.
Samfylkingin Reykjavík Borgarstjórn Sveitarstjórnarkosningar 2022 Tengdar fréttir Varaformaður Samfylkingarinnar vill annað sætið í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður og borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, sækist eftir öðru sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík í prófkjöri flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 11. janúar 2022 17:54 Dagur áfram í pólitíkinni Dagur B. Eggertsson hyggst halda áfram í pólitík og gefa kost á sér í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Hann greindi frá þessu í samtali við Morgunútvarp Rásar 2 rétt í þessu. 10. janúar 2022 08:18 Skúli vill þriðja sætið Skúli Þór Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að sækjast eftir þriðja sætinu á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Skúli skipaði þriðja sætið á lista flokksins fyrir fjórum árum. 11. janúar 2022 08:26 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Ögurstund runnin upp í Karphúsinu „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Sjá meira
Varaformaður Samfylkingarinnar vill annað sætið í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður og borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, sækist eftir öðru sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík í prófkjöri flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar. 11. janúar 2022 17:54
Dagur áfram í pólitíkinni Dagur B. Eggertsson hyggst halda áfram í pólitík og gefa kost á sér í prófkjöri Samfylkingarinnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Hann greindi frá þessu í samtali við Morgunútvarp Rásar 2 rétt í þessu. 10. janúar 2022 08:18
Skúli vill þriðja sætið Skúli Þór Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að sækjast eftir þriðja sætinu á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Skúli skipaði þriðja sætið á lista flokksins fyrir fjórum árum. 11. janúar 2022 08:26