Búin að fá svínaflensuna og þrjú afbrigði af Covid19 Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 12. janúar 2022 19:01 Kistín Krantz er fasteignasali í New York. aðsend Kona sem hefur þrisvar sinnum greinst með Covid19 segir ákveðin vonbrigði að greinast með þrjú helstu afbrigði veirunnar. Áður en Covid kom til sögunnar smitaðist hún af svínaflensunni og segir því létt í bragði að henni líði eins og tilraunadýri. Kristín Krantz sem er búsett í New York greindist smituð af Covid-19 í mars árið 2020 þegar fyrstu tilfellin greindust hér á landi. Þá greindist hún með alfa afbrigði veirunnar og varð töluvert veik og glímir enn við langvarandi afleiðingar sjúkdómsins. „Þetta var á þeim tíma það sem ekki var hægt að testa fólk þar sem það voru ekki til test, eða að þeir voru að spara testin fyrir þá sem voru virkilega veikir,“ sagði Kristín Krantz, fasteignasali í New York. Í maí á síðasta ári var hún bólusett. „Í september fæ ég aftur Covid og það er delta. Ég hafði fengið alfa þarna fyrst og svo fæ ég delta seinna skiptið.“ Eftir örvunarskammtinn.aðsend Kristín varð ekki mjög veik af delta afbrigðinu og þakkaði bólusetningunni fyrir það. Í desember fær hún örvunarskammt og í þessum mánuði fær hún sjúkdóm sem hún þekkir kannski of vel, en í þetta skiptið ómikrón afbrigðið. „Og ég var bara: Oh nei þú ert að grínast í mér, ég trúi því ekki að ég sé að fara að fá þetta aftur. Ég vaknaði á þriðjudagsmorgun og var bara rosalega veik. Þetta eru núna komin þrjú ár þar sem ég er búin að vera með covid „on og off“ og þetta hefur rosa áhrif á þol og getu.“ Kristín í einangrun.aðsend Svínaflensan og þrjú afbrigði Covid19 Hún segir ákveðinn vonbrigði að hafa fengið öll helstu afbrigði veirunnar: alfa, delta og omíkron. „Þar á undan, ári áður en ég fékk Covid-19 þá fékk ég svínaflensuna þannig að ég er búin að vera í fjögur ár núna með rosalegar flensur alla vegana einu sinni á ári. Mér líður eins og ég sé eitthvað tilraunadýr. Ég segi bara eins og í pókemon: „Got to catch them all.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Íslendingar erlendis Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira
Kristín Krantz sem er búsett í New York greindist smituð af Covid-19 í mars árið 2020 þegar fyrstu tilfellin greindust hér á landi. Þá greindist hún með alfa afbrigði veirunnar og varð töluvert veik og glímir enn við langvarandi afleiðingar sjúkdómsins. „Þetta var á þeim tíma það sem ekki var hægt að testa fólk þar sem það voru ekki til test, eða að þeir voru að spara testin fyrir þá sem voru virkilega veikir,“ sagði Kristín Krantz, fasteignasali í New York. Í maí á síðasta ári var hún bólusett. „Í september fæ ég aftur Covid og það er delta. Ég hafði fengið alfa þarna fyrst og svo fæ ég delta seinna skiptið.“ Eftir örvunarskammtinn.aðsend Kristín varð ekki mjög veik af delta afbrigðinu og þakkaði bólusetningunni fyrir það. Í desember fær hún örvunarskammt og í þessum mánuði fær hún sjúkdóm sem hún þekkir kannski of vel, en í þetta skiptið ómikrón afbrigðið. „Og ég var bara: Oh nei þú ert að grínast í mér, ég trúi því ekki að ég sé að fara að fá þetta aftur. Ég vaknaði á þriðjudagsmorgun og var bara rosalega veik. Þetta eru núna komin þrjú ár þar sem ég er búin að vera með covid „on og off“ og þetta hefur rosa áhrif á þol og getu.“ Kristín í einangrun.aðsend Svínaflensan og þrjú afbrigði Covid19 Hún segir ákveðinn vonbrigði að hafa fengið öll helstu afbrigði veirunnar: alfa, delta og omíkron. „Þar á undan, ári áður en ég fékk Covid-19 þá fékk ég svínaflensuna þannig að ég er búin að vera í fjögur ár núna með rosalegar flensur alla vegana einu sinni á ári. Mér líður eins og ég sé eitthvað tilraunadýr. Ég segi bara eins og í pókemon: „Got to catch them all.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Íslendingar erlendis Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Fleiri fréttir Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Sjá meira