Katy Perry ferðast til framtíðar í nýju tónlistarmyndbandi Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 13. janúar 2022 15:30 Katy Perro og Alesso frumsýndu tónlistarmyndband við lagið When I'm Gone síðastliðinn mánudag. Myndbandið virðist eiga sér stað í óræðri framtíð. Instagram @katyperry Katy Perry sýnir öfluga danstakta með framúrstefnulegum víbrum í glænýju tónlistarmyndbandi við lagið When I’m Gone. Myndbandið var frumsýnt á íþróttastöðinni ESPN á mánudaginn síðastliðinn við hlé á ruðningsleiknum College Football Playoff National Championship. Þetta er í fyrsta sinn sem ESPN frumsýnir tónlistarmyndband á meðan að leikur er sýndur í beinni útsendingu. View this post on Instagram A post shared by KATY PERRY (@katyperry) Perry sendi lagið frá sér í samstarfi við plötusnúðinn Alesso og hin íslenska Alma Goodman átti stóran hlut í lagasmíðinni, eins og Vísir fjallaði um hér. Hefur lagið vakið mikla athygli á alheimsvísu og verður spennandi að fylgjast með velgengni Ölmu í framhaldinu. View this post on Instagram A post shared by A L M A G O O D M A N (@almagood) Í þessu splunkunýja tónlistarmyndbandi skartar Katy Perry fjölbreyttum klæðnaði og má þar meðal annars nefna fjólubláan samfesting með hanska í stíl. Atburðarásin virðist eiga sér stað á óræðum tíma í framtíðinni þar sem fram koma vélmenna hundar og umhverfið er vélrænt og tæknivætt. Ýmis listform mætast og hópur dansara sýnir öflugar listir sínar undir stjórn danshöfundarins Sean Bankhead. View this post on Instagram A post shared by Alesso (@alesso) Það hefur margt vatn runnið til sjávar hjá frú Perry eftir að hún gaf út sinn allra fyrsta smell I Kissed a Girl árið 2008. Hún er nú með residensíu í Las Vegas og nýjasta lagið hennar er að sjálfsögðu hluti af settinu. View this post on Instagram A post shared by KATY PERRY (@katyperry) Hér má svo sjá tónlistarmyndbandið við lagið When I'm Gone: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=N-4YMlihRf4">watch on YouTube</a> Tónlist Menning Hollywood Tengdar fréttir Hin íslenska Alma Goodman samdi lag fyrir Katy Perry Tónlistarkonan og lagahöfundurinn Alma Goodman er enginn nýgræðingur í tónlistarheiminum en hún var meðal annars hluti af stelpu bandinu Nylon sem þróaðist síðar yfir í The Charlies. 5. janúar 2022 07:30 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Myndbandið var frumsýnt á íþróttastöðinni ESPN á mánudaginn síðastliðinn við hlé á ruðningsleiknum College Football Playoff National Championship. Þetta er í fyrsta sinn sem ESPN frumsýnir tónlistarmyndband á meðan að leikur er sýndur í beinni útsendingu. View this post on Instagram A post shared by KATY PERRY (@katyperry) Perry sendi lagið frá sér í samstarfi við plötusnúðinn Alesso og hin íslenska Alma Goodman átti stóran hlut í lagasmíðinni, eins og Vísir fjallaði um hér. Hefur lagið vakið mikla athygli á alheimsvísu og verður spennandi að fylgjast með velgengni Ölmu í framhaldinu. View this post on Instagram A post shared by A L M A G O O D M A N (@almagood) Í þessu splunkunýja tónlistarmyndbandi skartar Katy Perry fjölbreyttum klæðnaði og má þar meðal annars nefna fjólubláan samfesting með hanska í stíl. Atburðarásin virðist eiga sér stað á óræðum tíma í framtíðinni þar sem fram koma vélmenna hundar og umhverfið er vélrænt og tæknivætt. Ýmis listform mætast og hópur dansara sýnir öflugar listir sínar undir stjórn danshöfundarins Sean Bankhead. View this post on Instagram A post shared by Alesso (@alesso) Það hefur margt vatn runnið til sjávar hjá frú Perry eftir að hún gaf út sinn allra fyrsta smell I Kissed a Girl árið 2008. Hún er nú með residensíu í Las Vegas og nýjasta lagið hennar er að sjálfsögðu hluti af settinu. View this post on Instagram A post shared by KATY PERRY (@katyperry) Hér má svo sjá tónlistarmyndbandið við lagið When I'm Gone: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=N-4YMlihRf4">watch on YouTube</a>
Tónlist Menning Hollywood Tengdar fréttir Hin íslenska Alma Goodman samdi lag fyrir Katy Perry Tónlistarkonan og lagahöfundurinn Alma Goodman er enginn nýgræðingur í tónlistarheiminum en hún var meðal annars hluti af stelpu bandinu Nylon sem þróaðist síðar yfir í The Charlies. 5. janúar 2022 07:30 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Hin íslenska Alma Goodman samdi lag fyrir Katy Perry Tónlistarkonan og lagahöfundurinn Alma Goodman er enginn nýgræðingur í tónlistarheiminum en hún var meðal annars hluti af stelpu bandinu Nylon sem þróaðist síðar yfir í The Charlies. 5. janúar 2022 07:30