Jason Momoa og Lisa Bonet eru að skilja Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 13. janúar 2022 10:04 Jason Momoa og Lisa Bonet eiga tvö börn saman, fædd 2007 og 2008. Getty/ Stefanie Keenan Jason Momoa og Lisa Bonet hafa sent frá sér tilkynningu um að þau hafi ákveðið að enda hjónaband sitt. Þau hafa verið gift í rúm fjögur ár en samband þeirra hófst árið 2005. Ástæða þess að þau tilkynntu um skilnaðinn á Instagram síðu Momoa var að þau vildu lifa lífi sínu áfram með hreinskilni og virðingu. Tilkynningunna má lesa í heild sinni í færslunni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Jason Momoa (@prideofgypsies) Leikarinn hefur áður sagt frá því í viðtali að hann hafi strax fallið fyrir Lisu Bonet. Þau hittust á bar í gegnum sameiginlegan vin og þá var ekki aftur snúið. Lýsti hann fyrstu tilfinningunni sem flugeldum í maganum. Þau eignuðust tvö börn saman, Lola og Nakoa-Wolf. Bonet á svo einnig dótturina Zoë Kravitz sem hún eignaðist með fyrsta eiginmanni sínum, Lenny Kravitz. ' Bonet steig fyrst upp á stjörnuhimininn í The Cosby Show. Momoa er þekktastur fyrir hlutverk sín sem Khal Drogo í Game of Thrones og svo Aquaman í samnefndri kvikmynd. Hann lék einnig í Dune sem vakti mikla athygli á síðasta ári. Leikarinn fer með aðahlutverk í sjónvarpsþáttunum See þar sem Hera Hilmarsdóttir leikur með honum. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2021 Árið 2021 var nokkuð betra en árið 2020. Þetta er ekki eingöngu satt í tengslum við kvikmyndir heldur flest allt. Hér er þó að mestu verið að tala um kvikmyndir. 27. desember 2021 20:00 Líkir Dune við forrétt og segist spenntur fyrir að gera næstu mynd Denis Villeneuve og Timothée Chalamet segja það hafa verið draumi líkast að gera kvikmyndina Dune. Báðir vonast til þess að gera framhald, enda sé myndin í raun fyrri hluti sögunnar sem hún fjallar um. 5. september 2021 08:47 Hera vakti athygli á heimsfrumsýningu See Leikkonan Hera Hilmarsdóttir fer með aðalhlutverk í nýjum þáttum framleiddum af Apple. 22. október 2019 09:45 Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Ástæða þess að þau tilkynntu um skilnaðinn á Instagram síðu Momoa var að þau vildu lifa lífi sínu áfram með hreinskilni og virðingu. Tilkynningunna má lesa í heild sinni í færslunni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Jason Momoa (@prideofgypsies) Leikarinn hefur áður sagt frá því í viðtali að hann hafi strax fallið fyrir Lisu Bonet. Þau hittust á bar í gegnum sameiginlegan vin og þá var ekki aftur snúið. Lýsti hann fyrstu tilfinningunni sem flugeldum í maganum. Þau eignuðust tvö börn saman, Lola og Nakoa-Wolf. Bonet á svo einnig dótturina Zoë Kravitz sem hún eignaðist með fyrsta eiginmanni sínum, Lenny Kravitz. ' Bonet steig fyrst upp á stjörnuhimininn í The Cosby Show. Momoa er þekktastur fyrir hlutverk sín sem Khal Drogo í Game of Thrones og svo Aquaman í samnefndri kvikmynd. Hann lék einnig í Dune sem vakti mikla athygli á síðasta ári. Leikarinn fer með aðahlutverk í sjónvarpsþáttunum See þar sem Hera Hilmarsdóttir leikur með honum.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2021 Árið 2021 var nokkuð betra en árið 2020. Þetta er ekki eingöngu satt í tengslum við kvikmyndir heldur flest allt. Hér er þó að mestu verið að tala um kvikmyndir. 27. desember 2021 20:00 Líkir Dune við forrétt og segist spenntur fyrir að gera næstu mynd Denis Villeneuve og Timothée Chalamet segja það hafa verið draumi líkast að gera kvikmyndina Dune. Báðir vonast til þess að gera framhald, enda sé myndin í raun fyrri hluti sögunnar sem hún fjallar um. 5. september 2021 08:47 Hera vakti athygli á heimsfrumsýningu See Leikkonan Hera Hilmarsdóttir fer með aðalhlutverk í nýjum þáttum framleiddum af Apple. 22. október 2019 09:45 Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2021 Árið 2021 var nokkuð betra en árið 2020. Þetta er ekki eingöngu satt í tengslum við kvikmyndir heldur flest allt. Hér er þó að mestu verið að tala um kvikmyndir. 27. desember 2021 20:00
Líkir Dune við forrétt og segist spenntur fyrir að gera næstu mynd Denis Villeneuve og Timothée Chalamet segja það hafa verið draumi líkast að gera kvikmyndina Dune. Báðir vonast til þess að gera framhald, enda sé myndin í raun fyrri hluti sögunnar sem hún fjallar um. 5. september 2021 08:47
Hera vakti athygli á heimsfrumsýningu See Leikkonan Hera Hilmarsdóttir fer með aðalhlutverk í nýjum þáttum framleiddum af Apple. 22. október 2019 09:45