NBA leikmaður hvetur íþróttafólk til að sniðganga Vetrarólympíuleikana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2022 08:30 Enes Kanter Freedom vill að fá hjálp besta íþróttafólk heims til að berjast á móti mannréttindabrotum í Kína og besta leiðin til þess væri að sniðganga Ólympíuleikana. Samsett/EPA NBA leikmaðurinn Enes Kanter Freedom er að reyna að fá íþróttafólk heimsins til að hætta við þátttöku á Vetraólympíuleikunum sem eiga að hefjast í Peking í Kína eftir aðeins þrjár vikur. Kanter, sem nýverið tók upp nafnið Freedom, er leikmaður Boston Celtics. Hann hefur gagnrýnt ógnarstjórnin í heimalandi sínu Tyrklandi og hefur skapað sér óvinsældir þar sem og Kína. Kanter Freedom hefur gagnrýnt mannréttindabrot í Kína og gerði það aftur í nýju viðtali við breska ríkisútvarpið. 'We need to stand up for the right thing' - NBA's Kanter Freedom wants Winter Olympics boycott https://t.co/8AOrd2LJnT pic.twitter.com/TJkI19yqGV— Andy Vermaut (@AndyVermaut) January 14, 2022 „Við erum að tala um það að núna er þjóðarmorð í gangi þarna,“ sagði Enes Kanter Freedom. „Það er mikilvægt að íþróttafólk noti sinn pall til að vera rödd alls þess saklausa fólks út um allan heim sem hefur ekki rödd,“ sagði Enes. „Það eru svo margt íþróttafólk, leikarar, söngvarar og rapparar eða fólk sem hefur vettvang til að láta í sér heyra um þessi mál en eru hrædd við það út af viðskiptalegu hliðinni. Það er svo mikill peningur í spilunum og stundum er Kína auðvitað að borga þennan pening og þá þora þau ekki að segja eitt einasta orð,“ sagði Enes. The International @Olympics Committee is in bed with the Chinese Government. They are complicit and echo the Cultish Chinese Communist Party s propaganda.#NoBeijing2022 pic.twitter.com/DLkTN08aPT— Enes Kanter FREEDOM (@EnesFreedom) January 12, 2022 „Mér finnst að allt þetta íþróttafólk verði að stíga fram og segja: Ég get ekki keppt þar sem þjóðarmorð er í gangi, þar sem öll þessi mannréttindabrot eru látin viðgangast og þar sem fólk er pyndað og nauðgað í fangabúðum,“ sagði Kanter Freedom. „Ég er enn vongóður. Þegar ég hef talað við þetta íþróttafólk þá sagði ég við þau að öll gullverðlaun í heiminum eru ekki mikilvægari en siðferði þitt, prinsipp þín eða gildi þín. Mér finnst ég því þurfa að berjast fyrir hinu rétta,“ sagði Kanter Freedom. Change is coming and no one can stop it. pic.twitter.com/XGgR21THiO— Enes Kanter FREEDOM (@EnesFreedom) January 10, 2022 Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking NBA Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sjá meira
Kanter, sem nýverið tók upp nafnið Freedom, er leikmaður Boston Celtics. Hann hefur gagnrýnt ógnarstjórnin í heimalandi sínu Tyrklandi og hefur skapað sér óvinsældir þar sem og Kína. Kanter Freedom hefur gagnrýnt mannréttindabrot í Kína og gerði það aftur í nýju viðtali við breska ríkisútvarpið. 'We need to stand up for the right thing' - NBA's Kanter Freedom wants Winter Olympics boycott https://t.co/8AOrd2LJnT pic.twitter.com/TJkI19yqGV— Andy Vermaut (@AndyVermaut) January 14, 2022 „Við erum að tala um það að núna er þjóðarmorð í gangi þarna,“ sagði Enes Kanter Freedom. „Það er mikilvægt að íþróttafólk noti sinn pall til að vera rödd alls þess saklausa fólks út um allan heim sem hefur ekki rödd,“ sagði Enes. „Það eru svo margt íþróttafólk, leikarar, söngvarar og rapparar eða fólk sem hefur vettvang til að láta í sér heyra um þessi mál en eru hrædd við það út af viðskiptalegu hliðinni. Það er svo mikill peningur í spilunum og stundum er Kína auðvitað að borga þennan pening og þá þora þau ekki að segja eitt einasta orð,“ sagði Enes. The International @Olympics Committee is in bed with the Chinese Government. They are complicit and echo the Cultish Chinese Communist Party s propaganda.#NoBeijing2022 pic.twitter.com/DLkTN08aPT— Enes Kanter FREEDOM (@EnesFreedom) January 12, 2022 „Mér finnst að allt þetta íþróttafólk verði að stíga fram og segja: Ég get ekki keppt þar sem þjóðarmorð er í gangi, þar sem öll þessi mannréttindabrot eru látin viðgangast og þar sem fólk er pyndað og nauðgað í fangabúðum,“ sagði Kanter Freedom. „Ég er enn vongóður. Þegar ég hef talað við þetta íþróttafólk þá sagði ég við þau að öll gullverðlaun í heiminum eru ekki mikilvægari en siðferði þitt, prinsipp þín eða gildi þín. Mér finnst ég því þurfa að berjast fyrir hinu rétta,“ sagði Kanter Freedom. Change is coming and no one can stop it. pic.twitter.com/XGgR21THiO— Enes Kanter FREEDOM (@EnesFreedom) January 10, 2022
Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking NBA Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Fór úr axlarlið en náði silfri á NM tveimur vikum síðar Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sjá meira