Fyrrverandi forseti Malí er látinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. janúar 2022 08:54 Ibrahim Boubacar Keita, fyrrverandi forseti Malí, er látinn 76 ára að aldri. AP/Ludovic Marin Ibrahim Boubacar Keita, fyrrverandi forseti Malí sem komið var frá völdum af her landsins árið 2020 eftir sjö ára valdatíð, er látinn. Keita var 76 ára gamall. Keita tók við embætti forseta Malí í september 2013 og sinnti embættinu þar til í ágúst 2020. Tímabilið einkenndist af miklum óstöðugleika, öfgahópar íslamista sölsuðu undir sig stór landssvæði og ofbeldi milli þjóðflokka jókst gífurlega. Sögusagnir um mikla spillingu og vegna slæmrar efnahagsstöðu landsins var mikil óánægja meðal almennings með störf hans, sem varð til þess að fjöldi fólks fór að mótmæla störfum hans í höfuðborginni Bamako árið 2020 og kröfðust afsagnar hans. Að lokum var honum bolað af valdastóli af her landsins, hvers leiðtogi fer enn með völd þrátt fyrir mikil mótmæli alþjóðasamfélagsins. Enn liggur ekki fyrir hver dánarorsökin var en fyrrverandi aðstoðarmenn Keita segja hann hafa verið heilsulítinn og reglulega sótt sér heilbrigðisþjónustu út fyrir landssteinana. Hann hafi látist á heimili sínu í Bamako, þar sem hann var í stofufangelsi þar til nýlega. Malí Andlát Tengdar fréttir Forseti og forsætisráðherra Malí í haldi hersins Her Malí hefur vikið forseta og forsætisráðherra ríkisins úr embættum og tekið völdin. Það er tíu mánuðum eftir að herinn tók síðast völd í Malí með því að velta forsetanum Ibrahim Boubacar Keïta úr sessi. 25. maí 2021 16:01 Fyrrverandi einræðisherra Malí látinn Moussa Traoré , sem gegndi embætti forseta Malí í 22 ár, er látinn, 83 ára að aldri. 16. september 2020 08:06 Forseti Malí segir af sér í haldi hersins Ibrahim Boubacar Keïta, forseti Malí, hefur sagt af sér og leyst upp þing landsins. Það gerði hann samkvæmt ríkismiðli landsins og eftir að hann hafði verið handsamaður af hermönnum. 19. ágúst 2020 06:32 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Keita tók við embætti forseta Malí í september 2013 og sinnti embættinu þar til í ágúst 2020. Tímabilið einkenndist af miklum óstöðugleika, öfgahópar íslamista sölsuðu undir sig stór landssvæði og ofbeldi milli þjóðflokka jókst gífurlega. Sögusagnir um mikla spillingu og vegna slæmrar efnahagsstöðu landsins var mikil óánægja meðal almennings með störf hans, sem varð til þess að fjöldi fólks fór að mótmæla störfum hans í höfuðborginni Bamako árið 2020 og kröfðust afsagnar hans. Að lokum var honum bolað af valdastóli af her landsins, hvers leiðtogi fer enn með völd þrátt fyrir mikil mótmæli alþjóðasamfélagsins. Enn liggur ekki fyrir hver dánarorsökin var en fyrrverandi aðstoðarmenn Keita segja hann hafa verið heilsulítinn og reglulega sótt sér heilbrigðisþjónustu út fyrir landssteinana. Hann hafi látist á heimili sínu í Bamako, þar sem hann var í stofufangelsi þar til nýlega.
Malí Andlát Tengdar fréttir Forseti og forsætisráðherra Malí í haldi hersins Her Malí hefur vikið forseta og forsætisráðherra ríkisins úr embættum og tekið völdin. Það er tíu mánuðum eftir að herinn tók síðast völd í Malí með því að velta forsetanum Ibrahim Boubacar Keïta úr sessi. 25. maí 2021 16:01 Fyrrverandi einræðisherra Malí látinn Moussa Traoré , sem gegndi embætti forseta Malí í 22 ár, er látinn, 83 ára að aldri. 16. september 2020 08:06 Forseti Malí segir af sér í haldi hersins Ibrahim Boubacar Keïta, forseti Malí, hefur sagt af sér og leyst upp þing landsins. Það gerði hann samkvæmt ríkismiðli landsins og eftir að hann hafði verið handsamaður af hermönnum. 19. ágúst 2020 06:32 Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent KR-ingurinn í vörn Stjörnunnar búinn að redda flugvél fyrir 180 manns til Nice Innlent Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Grunnskólakennarar felldu kjarasamning Innlent Fleiri fréttir Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Sjá meira
Forseti og forsætisráðherra Malí í haldi hersins Her Malí hefur vikið forseta og forsætisráðherra ríkisins úr embættum og tekið völdin. Það er tíu mánuðum eftir að herinn tók síðast völd í Malí með því að velta forsetanum Ibrahim Boubacar Keïta úr sessi. 25. maí 2021 16:01
Fyrrverandi einræðisherra Malí látinn Moussa Traoré , sem gegndi embætti forseta Malí í 22 ár, er látinn, 83 ára að aldri. 16. september 2020 08:06
Forseti Malí segir af sér í haldi hersins Ibrahim Boubacar Keïta, forseti Malí, hefur sagt af sér og leyst upp þing landsins. Það gerði hann samkvæmt ríkismiðli landsins og eftir að hann hafði verið handsamaður af hermönnum. 19. ágúst 2020 06:32