Sjáðu Guðbjörgu og Tiönu hlaupa báðar undir Íslandsmetinu í sama hlaupinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2022 16:00 Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tiana Ósk Whitworth sjást hér virða fyrir sér tímann eftir hlaupið. FRÍ Íslensku spretthlaupararnir Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tiana Ósk Whitworth buðu upp á sögulegt hlaup í Laugardalshöllinni um síðustu helgi. Þær hlupu þá báðar undir Íslandsmetinu íí 60 metra hlaupi. Guðbjörg Jóna átti metið áður og á það ennþá. Guðbjörg Jóna byrjaði í raun tímabilið sitt með því að setja þetta Íslandsmet í 60 metra hlaupi. Hún kom í mark á tímanum 7,43 sekúndum og liðsfélagi hennar, Tiana Ósk Whitworth, kom í mark á 7,45 sekúndum. Gamla Íslandsmetið sem Guðbjörg átti sem var 7,46 sekúndur. Hér fyrir neðan má sjá myndband með þessu sögulega hlaupi stelpnanna. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) „Ég var að vonast eftir Íslandsmeti en var ekki að búast við því. Þetta hlaup var fínt, hefði mátt útfæra það aðeins betur. Ég á mikið inni,“ sagði Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir í samtali við heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. Guðbjörg segir að undirbúningurinn fyrir tímabilið hefur gengið vel og var hún meðal annars að koma frá æfingabúðum á Tenerife. „Við breyttum aðeins planinu, lögðum meiri áherslu á tækni og störtin,“ sagði Guðbjörg. Guðbjörg og Tiana stefna báðar á Reykjavíkurleikana sem fram fara 6. febrúar í Laugardalshöll og freista þess að komast á Norðurlandameistaramótið sem fer fram 13. febrúar í Uppsala í Svíþjóð. Ísland teflir fram sameiginlegu liði með Dönum á þessu móti og eru aðeins tvö sæti laus í hverri grein. Guðbjörg og Tiana erum með svipaðan tíma og dönsku stelpurnar og því samkeppnin mikil. Frjálsar íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Þær hlupu þá báðar undir Íslandsmetinu íí 60 metra hlaupi. Guðbjörg Jóna átti metið áður og á það ennþá. Guðbjörg Jóna byrjaði í raun tímabilið sitt með því að setja þetta Íslandsmet í 60 metra hlaupi. Hún kom í mark á tímanum 7,43 sekúndum og liðsfélagi hennar, Tiana Ósk Whitworth, kom í mark á 7,45 sekúndum. Gamla Íslandsmetið sem Guðbjörg átti sem var 7,46 sekúndur. Hér fyrir neðan má sjá myndband með þessu sögulega hlaupi stelpnanna. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) „Ég var að vonast eftir Íslandsmeti en var ekki að búast við því. Þetta hlaup var fínt, hefði mátt útfæra það aðeins betur. Ég á mikið inni,“ sagði Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir í samtali við heimasíðu Frjálsíþróttasambandsins. Guðbjörg segir að undirbúningurinn fyrir tímabilið hefur gengið vel og var hún meðal annars að koma frá æfingabúðum á Tenerife. „Við breyttum aðeins planinu, lögðum meiri áherslu á tækni og störtin,“ sagði Guðbjörg. Guðbjörg og Tiana stefna báðar á Reykjavíkurleikana sem fram fara 6. febrúar í Laugardalshöll og freista þess að komast á Norðurlandameistaramótið sem fer fram 13. febrúar í Uppsala í Svíþjóð. Ísland teflir fram sameiginlegu liði með Dönum á þessu móti og eru aðeins tvö sæti laus í hverri grein. Guðbjörg og Tiana erum með svipaðan tíma og dönsku stelpurnar og því samkeppnin mikil.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð „Hefurðu enga sómakennd?“ Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira