Umferðarslys á Bústaðarvegi, Kringlumýrarbraut og Nýbýlavegi í gærkvöldi Atli Ísleifsson skrifar 25. janúar 2022 06:13 Tilkynnt var um bílveltu á Bústaðarvegi um 20:30 í gærkvöldi Vísir/Vilhelm Nokkuð var um umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi. Um klukkan hálf níu í gærkvöldi var tilkynnt um bílveltu á Bústaðarvegi en þar urðu þó ekki slys á fólki. Í dagbók lögreglu segir að ökumaður hafi þar verið grunaður um ölvun við akstur og að lokinni sýnatöku hafi hann verið vistaður í fangageymslu. Skemmdir urðu á götuvita vegna veltunnar og var bíllinn fjarlægður af vettvangi. Um 23:30 var tilkynnt um umferðaróhapp á Kringlumýrarbraut þar sem bíl hafði verið ekið aftan á annan. „Tjónþoli kvartaði um verki í kálfa og höfði, ætlaði sjálfur í skoðun á Bráðadeild. Tjónvaldur var handtekinn grunaður um ölvun við akstur og var hann að lokinni sýnatöku vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu. Báðar bifreiðar fluttar af vettvangi með Króki.“ Um svipað leyti var tilkynnt um umferðaróhapp á Nýbýlavegi í Kópavogi. Þar hafði verið ekið á ljósastaur og mun tjónvaldur hafa ekið af vettvangi án þess að tilkynna tjónið. Orkuveitu var tilkynnt um tjónið vegna mögulegrar hætta við staurinn. Grunaðir um vörslu fíkniefna Skömmu fyrir klukkan 20 í gærkvöldi voru tveir menn í bíl handteknir í miðborginni vegna gruns um vörslu fíkniefna sem vöru haldlögð. Mennirnir voru lausir að lokinni skýrslutöku, en bíllinn var ótryggður og skráningarnúmer því klippt af. Um miðnætti óskaði vagnstjóri hjá Strætó eftir aðstoð vegna ölvaðs manns sem hann átti í vandræðum með að koma úr vagninum. Ölvaði maðurinn fékk aðstoð við að komast úr vagninum og var honum ekið á gististað sinn. Þá segir loks frá því að um klukkan 21 hafi verið tilkynnt um mikla fíkniefnalykt koma frá íbúð í Garðabæ. Hafði lögregla þar afskipti af konu sem þar býr og afhenti hún efnin. Lögreglumál Samgönguslys Reykjavík Kópavogur Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Fleiri fréttir Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Sjá meira
Í dagbók lögreglu segir að ökumaður hafi þar verið grunaður um ölvun við akstur og að lokinni sýnatöku hafi hann verið vistaður í fangageymslu. Skemmdir urðu á götuvita vegna veltunnar og var bíllinn fjarlægður af vettvangi. Um 23:30 var tilkynnt um umferðaróhapp á Kringlumýrarbraut þar sem bíl hafði verið ekið aftan á annan. „Tjónþoli kvartaði um verki í kálfa og höfði, ætlaði sjálfur í skoðun á Bráðadeild. Tjónvaldur var handtekinn grunaður um ölvun við akstur og var hann að lokinni sýnatöku vistaður fyrir rannsókn máls í fangageymslu lögreglu. Báðar bifreiðar fluttar af vettvangi með Króki.“ Um svipað leyti var tilkynnt um umferðaróhapp á Nýbýlavegi í Kópavogi. Þar hafði verið ekið á ljósastaur og mun tjónvaldur hafa ekið af vettvangi án þess að tilkynna tjónið. Orkuveitu var tilkynnt um tjónið vegna mögulegrar hætta við staurinn. Grunaðir um vörslu fíkniefna Skömmu fyrir klukkan 20 í gærkvöldi voru tveir menn í bíl handteknir í miðborginni vegna gruns um vörslu fíkniefna sem vöru haldlögð. Mennirnir voru lausir að lokinni skýrslutöku, en bíllinn var ótryggður og skráningarnúmer því klippt af. Um miðnætti óskaði vagnstjóri hjá Strætó eftir aðstoð vegna ölvaðs manns sem hann átti í vandræðum með að koma úr vagninum. Ölvaði maðurinn fékk aðstoð við að komast úr vagninum og var honum ekið á gististað sinn. Þá segir loks frá því að um klukkan 21 hafi verið tilkynnt um mikla fíkniefnalykt koma frá íbúð í Garðabæ. Hafði lögregla þar afskipti af konu sem þar býr og afhenti hún efnin.
Lögreglumál Samgönguslys Reykjavík Kópavogur Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Innlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Fleiri fréttir Ekið á barn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Sjá meira