Öllum lögum Söngvakeppninnar lekið Árni Sæberg skrifar 5. febrúar 2022 11:15 Sólborg Guðbrandsdóttir er meðal þeirra sem taka þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár. Stöð 2 Öllum lögum sem teflt verður fram í Söngvakeppni sjónvarpsins hefur verið lekið á netið. Til stóð að afhjúpa lög og keppendur í kvöld. Á vefsíðunni Eurovision Fun má sjá lista yfir alla þá sem munu taka þátt í Söngvakeppninni þetta árið. Flytjendur eru níu en lögin tíu, svo ætla má að einhver flytji tvö lög í keppninni. Keppendur Söngvakeppni sjónvarpsins árið 2022 eru: Haffi Haff Hanna Mia & The Astrotourists Suncity & Sanna Katla Markéta Irglová Reykjavíkurdætur Stefán Óli Stefanía Svavarsdottir Amarosis Lögin tíu má heyra á vefsíðu Eurovision Fun en þau eru: Gía eða Volcano Séns með þér eða Gemini Þaðan af eða Then Again Mögulegt eða Possible Tökum af stað eða Turn This Around Ljósið eða All I Know Hjartað mitt eða Heart of Mine Með hækkandi sól Hækkum í eða Keep It Cool Don't You Know Undankeppni söngvakeppninnar verður haldin dagana 26. febrúar og 5. mars og úrslitakeppnin 12. mars þar sem framlag Íslands í Eurovision verður valið. Eurovision-keppnin sjálf fer fram í Torino á Ítalíu í maí. Samkvæmt frétt á RÚV frá því í desember voru alls 158 lög send inn í Söngvakeppnina í ár en ráðgefandi valnefnd og framkvæmdastjórn keppninnar valdi tíu lög af þessum 158 til að keppa. Kynningarþátturinn Lögin í Söngvakeppninni 2022 er á dagskrá RÚV klukkan 19:50 í kvöld en þar stóð til að afhjúpa lögin. Árið 2018 var lögum Söngvakeppninnar einnig lekið: Ekki hefur náðst í Rúnar Frey Gíslason, verkefnastjóra Söngvakeppninnar, við vinnslu fréttarinnar. Tónlist Ríkisútvarpið Eurovision Tengdar fréttir Afhjúpa lögin tíu annað kvöld Lögin í Söngvakeppninni 2022 verða afhjúpuð í sérstökum sjónvarpsþætti annað kvöld á RÚV. Í þættinum verður fjallað um höfunda og flytjendur laganna og spiluð brot úr þeim. 4. febrúar 2022 14:24 MIKA kynnir Eurovision í ár Breski söngvarinn MIKA sem gerði garðinn frægan með laginu Grace Kelly verður einn af kynnum Eurovision hátíðarinnar 2022. Ásamt honum verða ítalska söngkonan Laura Pausini og ítalski þáttastjórnandinn Alessandro Cattelan kynnar en keppnin fer fram á Ítalíu. 3. febrúar 2022 15:58 Reykjavíkurdætur keppa í Söngvakeppninn Íslenska kvennasveitin Reykajvíkurdætur munu keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins, sem hefst 19. febrúar næstkomandi á RÚV. 29. janúar 2022 07:30 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Sjá meira
Á vefsíðunni Eurovision Fun má sjá lista yfir alla þá sem munu taka þátt í Söngvakeppninni þetta árið. Flytjendur eru níu en lögin tíu, svo ætla má að einhver flytji tvö lög í keppninni. Keppendur Söngvakeppni sjónvarpsins árið 2022 eru: Haffi Haff Hanna Mia & The Astrotourists Suncity & Sanna Katla Markéta Irglová Reykjavíkurdætur Stefán Óli Stefanía Svavarsdottir Amarosis Lögin tíu má heyra á vefsíðu Eurovision Fun en þau eru: Gía eða Volcano Séns með þér eða Gemini Þaðan af eða Then Again Mögulegt eða Possible Tökum af stað eða Turn This Around Ljósið eða All I Know Hjartað mitt eða Heart of Mine Með hækkandi sól Hækkum í eða Keep It Cool Don't You Know Undankeppni söngvakeppninnar verður haldin dagana 26. febrúar og 5. mars og úrslitakeppnin 12. mars þar sem framlag Íslands í Eurovision verður valið. Eurovision-keppnin sjálf fer fram í Torino á Ítalíu í maí. Samkvæmt frétt á RÚV frá því í desember voru alls 158 lög send inn í Söngvakeppnina í ár en ráðgefandi valnefnd og framkvæmdastjórn keppninnar valdi tíu lög af þessum 158 til að keppa. Kynningarþátturinn Lögin í Söngvakeppninni 2022 er á dagskrá RÚV klukkan 19:50 í kvöld en þar stóð til að afhjúpa lögin. Árið 2018 var lögum Söngvakeppninnar einnig lekið: Ekki hefur náðst í Rúnar Frey Gíslason, verkefnastjóra Söngvakeppninnar, við vinnslu fréttarinnar.
Tónlist Ríkisútvarpið Eurovision Tengdar fréttir Afhjúpa lögin tíu annað kvöld Lögin í Söngvakeppninni 2022 verða afhjúpuð í sérstökum sjónvarpsþætti annað kvöld á RÚV. Í þættinum verður fjallað um höfunda og flytjendur laganna og spiluð brot úr þeim. 4. febrúar 2022 14:24 MIKA kynnir Eurovision í ár Breski söngvarinn MIKA sem gerði garðinn frægan með laginu Grace Kelly verður einn af kynnum Eurovision hátíðarinnar 2022. Ásamt honum verða ítalska söngkonan Laura Pausini og ítalski þáttastjórnandinn Alessandro Cattelan kynnar en keppnin fer fram á Ítalíu. 3. febrúar 2022 15:58 Reykjavíkurdætur keppa í Söngvakeppninn Íslenska kvennasveitin Reykajvíkurdætur munu keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins, sem hefst 19. febrúar næstkomandi á RÚV. 29. janúar 2022 07:30 Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Sjá meira
Afhjúpa lögin tíu annað kvöld Lögin í Söngvakeppninni 2022 verða afhjúpuð í sérstökum sjónvarpsþætti annað kvöld á RÚV. Í þættinum verður fjallað um höfunda og flytjendur laganna og spiluð brot úr þeim. 4. febrúar 2022 14:24
MIKA kynnir Eurovision í ár Breski söngvarinn MIKA sem gerði garðinn frægan með laginu Grace Kelly verður einn af kynnum Eurovision hátíðarinnar 2022. Ásamt honum verða ítalska söngkonan Laura Pausini og ítalski þáttastjórnandinn Alessandro Cattelan kynnar en keppnin fer fram á Ítalíu. 3. febrúar 2022 15:58
Reykjavíkurdætur keppa í Söngvakeppninn Íslenska kvennasveitin Reykajvíkurdætur munu keppa í Söngvakeppni sjónvarpsins, sem hefst 19. febrúar næstkomandi á RÚV. 29. janúar 2022 07:30