Amy Schumer er með stöðugt „mömmviskubit“ Elísabet Hanna Maríudóttir skrifar 7. febrúar 2022 12:00 Amy Schumer og sonur hennar Gene David. Getty/ MEGA Leikkonan Amy Schumer deildi mynd af sér með syni sínum Gene David með texta sem lýsir öllum þeim flóknu tilfinningum sem hún er að upplifa í móðurhlutverkinu. Hún hefur verið dugleg að tala opinskátt um nýja hlutverkið síðan sonur hennar kom í heiminn fyrir tveimur og hálfu ári síðan og slær á létta strengi. View this post on Instagram A post shared by @amyschumer „Að vera mamma hans er himnaríki á jörðu en það þýðir líka stöðugt samviskubit og að vera berskjölduð, ég mun aldrei venjast því“ sagði hún meðal annars. „Þér líður eins og hjartað sé fyrir utan líkamann og þú ert of gömul til þess að drekka áhyggjurnar í burtu eins og þú gerðir. Þegar þú varst ástfangin og hrædd. Sendið aðstoð!!“ Sagði hún og virðast þessi orð hennar vera í takti við tilfinningar margra í foreldrahlutverkinu. Frægir vinir hennar voru fljótir að taka undir þessa upplifun. Öll fjölskyldan saman.Getty/ Jackson Lee „Það er engin lækning við þessu“ sagði Will and Grace leikkonan Debra Messing. „Jább, það er nákvæmlega þannig sem tilfinningin er. Það er fallegt og óhugnarlegt“ sagði Tan France sem eignaðist sitt fyrsta barn á síðasta ári með aðstoð staðgöngumóður. Hann og eiginmaður hans Rob France komu til Íslands í svokallaða Babymoon ferð áður en sonur þeirra fæddist. View this post on Instagram A post shared by T A N . F R A N C E (@tanfrance) Hollywood Tengdar fréttir Amy Schumer og Chris Fischer eiga von á barni Leikkonan og grínistinn Amy Schumer kom aðdáendum sínum heldur betur á óvart í gær þegar hún tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hún og Chris Fischer, eiginmaður hennar, ættu von á barni. 23. október 2018 19:11 Amy Schumer birtir ælumyndband af sjálfri sér í gegnum meðgönguna Leikkonan og grínistinn Amy Schumer eignaðist sitt fyrsta barn fyrir um mánuði síðan en undanfarna mánuði hefur hún töluvert tjáð sig um meðgönguna og þá sérstaklega í uppistandi. 6. júní 2019 13:30 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira
View this post on Instagram A post shared by @amyschumer „Að vera mamma hans er himnaríki á jörðu en það þýðir líka stöðugt samviskubit og að vera berskjölduð, ég mun aldrei venjast því“ sagði hún meðal annars. „Þér líður eins og hjartað sé fyrir utan líkamann og þú ert of gömul til þess að drekka áhyggjurnar í burtu eins og þú gerðir. Þegar þú varst ástfangin og hrædd. Sendið aðstoð!!“ Sagði hún og virðast þessi orð hennar vera í takti við tilfinningar margra í foreldrahlutverkinu. Frægir vinir hennar voru fljótir að taka undir þessa upplifun. Öll fjölskyldan saman.Getty/ Jackson Lee „Það er engin lækning við þessu“ sagði Will and Grace leikkonan Debra Messing. „Jább, það er nákvæmlega þannig sem tilfinningin er. Það er fallegt og óhugnarlegt“ sagði Tan France sem eignaðist sitt fyrsta barn á síðasta ári með aðstoð staðgöngumóður. Hann og eiginmaður hans Rob France komu til Íslands í svokallaða Babymoon ferð áður en sonur þeirra fæddist. View this post on Instagram A post shared by T A N . F R A N C E (@tanfrance)
Hollywood Tengdar fréttir Amy Schumer og Chris Fischer eiga von á barni Leikkonan og grínistinn Amy Schumer kom aðdáendum sínum heldur betur á óvart í gær þegar hún tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hún og Chris Fischer, eiginmaður hennar, ættu von á barni. 23. október 2018 19:11 Amy Schumer birtir ælumyndband af sjálfri sér í gegnum meðgönguna Leikkonan og grínistinn Amy Schumer eignaðist sitt fyrsta barn fyrir um mánuði síðan en undanfarna mánuði hefur hún töluvert tjáð sig um meðgönguna og þá sérstaklega í uppistandi. 6. júní 2019 13:30 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Sturla elti Tinder ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Sjá meira
Amy Schumer og Chris Fischer eiga von á barni Leikkonan og grínistinn Amy Schumer kom aðdáendum sínum heldur betur á óvart í gær þegar hún tilkynnti fylgjendum sínum á Instagram að hún og Chris Fischer, eiginmaður hennar, ættu von á barni. 23. október 2018 19:11
Amy Schumer birtir ælumyndband af sjálfri sér í gegnum meðgönguna Leikkonan og grínistinn Amy Schumer eignaðist sitt fyrsta barn fyrir um mánuði síðan en undanfarna mánuði hefur hún töluvert tjáð sig um meðgönguna og þá sérstaklega í uppistandi. 6. júní 2019 13:30