Þessar tilslakanir tóku gildi á miðnætti Vésteinn Örn Pétursson skrifar 12. febrúar 2022 00:02 Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra. Vísir/Vilhelm Nú á miðnætti tók gildi ný reglugerð heilbrigðisráðherra um samkomutakmarkanir. Með nýrri reglugerð mega 200 manns koma saman innandyra og fjöldatakmarkanir utandyra falla alfarið á brott. Þá falla fjöldatakmarkanir í verslunum á brott, auk þess sem heimilt verður að halda þúsund manna sitjandi viðburði, að því tilskildu að allir noti grímu. Þá er heimilt að halda hlé á viðburðum og selja veitingar án takmarkana. Sund- og líkamsræktarstöðvar mega þá taka á móti gestum með fullum afköstum og opnunartími staða með vínveitingaleyfi lengist um eina klukkustund, þannig að heimilt verður að taka á móti gestum til miðnættis og þjóna til borðs til klukkan eitt, en eftir það þurfa gestir að hafa yfirgefið staðinn. Menntskælingar geta gert sér glaðan dag Þær breytingar sem vakið hafa hvað mesta gleði í samfélaginu eru eflaust þær sem hafa með skólastarf og annað tengt grunn- og framhaldsskólum. Með reglugerðinni er fyrri reglugerð um takmörkun á skólastarfi felld brott, og gilda því almennar reglur um samkomutakmarkanir í skólum, þó með takmörkunum til rýmkunar. Þá verður heimilt að halda skólaskemmtanir á vegum grunn- og framhaldsskóla án nokkurra takmarkana. Sóttkví heyrir sögunni til Í gær, föstudag, tók þá gildi reglugerð sem fól í sér afnám sóttkvíar vegna smita innanlands. Þannig losnuðu um tíu þúsund manns úr sóttkví í dag, og þurftu ekki að mæta í sýnatöku til þess að losna úr sóttkví. Breytingin hefur það í för með sér að þeim sem hafa verið útsettir fyrir smiti verður ekki skylt að sæta sóttkví, þó áfram sé hvatt til hennar. Reglur um einangrun þeirra sem greinast með kórónuveiruna haldast hins vegar óbreyttar. Hér má nálgast tilkynningu á vef Stjórnarráðsins þar sem farið er í saumana á breytingunum. Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Fleiri fréttir VR greiddi Ragnari Þór hátt í tíu milljónir í biðlaun „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Sjá meira
Þá falla fjöldatakmarkanir í verslunum á brott, auk þess sem heimilt verður að halda þúsund manna sitjandi viðburði, að því tilskildu að allir noti grímu. Þá er heimilt að halda hlé á viðburðum og selja veitingar án takmarkana. Sund- og líkamsræktarstöðvar mega þá taka á móti gestum með fullum afköstum og opnunartími staða með vínveitingaleyfi lengist um eina klukkustund, þannig að heimilt verður að taka á móti gestum til miðnættis og þjóna til borðs til klukkan eitt, en eftir það þurfa gestir að hafa yfirgefið staðinn. Menntskælingar geta gert sér glaðan dag Þær breytingar sem vakið hafa hvað mesta gleði í samfélaginu eru eflaust þær sem hafa með skólastarf og annað tengt grunn- og framhaldsskólum. Með reglugerðinni er fyrri reglugerð um takmörkun á skólastarfi felld brott, og gilda því almennar reglur um samkomutakmarkanir í skólum, þó með takmörkunum til rýmkunar. Þá verður heimilt að halda skólaskemmtanir á vegum grunn- og framhaldsskóla án nokkurra takmarkana. Sóttkví heyrir sögunni til Í gær, föstudag, tók þá gildi reglugerð sem fól í sér afnám sóttkvíar vegna smita innanlands. Þannig losnuðu um tíu þúsund manns úr sóttkví í dag, og þurftu ekki að mæta í sýnatöku til þess að losna úr sóttkví. Breytingin hefur það í för með sér að þeim sem hafa verið útsettir fyrir smiti verður ekki skylt að sæta sóttkví, þó áfram sé hvatt til hennar. Reglur um einangrun þeirra sem greinast með kórónuveiruna haldast hins vegar óbreyttar. Hér má nálgast tilkynningu á vef Stjórnarráðsins þar sem farið er í saumana á breytingunum.
Samkomubann á Íslandi Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Innlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Fleiri fréttir VR greiddi Ragnari Þór hátt í tíu milljónir í biðlaun „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Frambjóðendur spurðu hvor annan: „Ég ætla að hlusta á þá“ Macron vinsamlegur en ákveðinn á fundi með Trump Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Slökkviliðsmenn felldu samninginn Kristrún í Kænugarði: „Mjög tilfinningaþrungið ástand hérna“ Ofbýður hvað Reykjavík er ljót „Ekki sitja í störukeppni á meðan molnar undan unga fólkinu“ Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Þriggja ára stríð, myndband af ráni og ljót borg Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Guðrún nýtur meiri stuðnings hjá almenningi Sjálfstæðis- og Framsóknarmenn haldi skólakerfinu í gíslingu „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún tókust á í Pallborðinu Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Sjá meira