Anna Hildur kjörin formaður SÁÁ Eiður Þór Árnason skrifar 14. febrúar 2022 20:29 Anna Hildur Guðmundsdóttir gegnir stöðunni fram að aðalfundi í vor. Samsett Anna Hildur Guðmundsdóttir var kjörin formaður SÁÁ og Þráinn Farestveit varaformaður á fundi aðalstjórnar samtakanna í dag. Bryndís Rós Morrison og Sigurður Ragnar Guðmundsson voru jafnframt kosin ný inn í framkvæmdastjórn. Einar Hermannsonar sagði nýverið af sér sem formaður vegna vændiskaupa. Þá hætti Sigurður Friðriksson einnig sem varaformaður SÁÁ. Anna Hildur og Þráinn taka við hlutverki formanns og varaformanns fram að aðalfundi SÁÁ, sem áformað er að halda í vor. Þetta kemur fram í tilkynningu frá SÁÁ en á aðalfundinum verður þriðjungur 48 manna aðalstjórnar samtakanna endurnýjaður. Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar eftir aðalfund kýs hún formann og varaformann SÁÁ úr sínum hópi svo og fulltrúa í framkvæmdastjórn. Anna Hildur starfaði um árabil sem áfengis- og vímuefnaráðgjafi hjá SÁÁ og hefur frá 2018 gegnt sama starfi á fjölskyldusviði Akureyrarbæjar. Þráinn, sem er afbrotafræðingur að mennt, hefur verið framkvæmdastjóri Verndar fangahjálpar í rúm tuttugu ár. Engin ró innan SÁÁ Mikil ólga hefur ríkt innan SÁÁ að undanförnu en nýlega sagði Arnþór Jónsson, fyrrverandi formaður samtakanna, sig úr aðalstjórn þeirra og kvaðst hafa þurft að þola ofbeldishótanir á stjórnarfundum. Þó dró Þóra Kristín Ásgeirsdóttir formannsframboð sitt til baka þremur dögum eftir að hún varð við áskorun 40 af 48 stjórnarmanna. Sakaði hún fólk innan SÁÁ um að hafa unnið gegn framboðinu og safnað glóðum elds að höfði sér úr hennar einkalífi. Þá olli Arnþór uppnámi þegar hann spurði hvort Þóra Kristín gæti staðfest að ekkert væri til í orðrómum um að Kári Stefánsson, forstjóri ÍE og stjórnarmaður í SÁÁ, hafi keypt vændi. Kári hefur sjálfur hafnað ásökununum en bæði hann og Þóra Kristín hafa sagt sig úr aðalstjórn SÁÁ. Ólga innan SÁÁ Tengdar fréttir Einar hafi haft frumkvæði að samskiptum um kynlíf gegn greiðslu Einar Hermannsson, fráfarandi formaður SÁÁ, hafði frumkvæði að samskiptum við skjólstæðing stofnunarinnar um kynlíf gegn greiðslum. Þetta sýna skilaboð milli Einars og konunnar, sem birtast í umfjöllun Stundarinnar um málið. 25. janúar 2022 09:18 Sögur um meint vændisviðskipti trufla Kára ekki en börnum hans er ekki skemmt Kára Stefánssyni þykir einkennilegt að þurfi að sverja af viðskipti við vændiskonu en engu slíku sé til að dreifa. 4. febrúar 2022 13:18 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Sjá meira
Einar Hermannsonar sagði nýverið af sér sem formaður vegna vændiskaupa. Þá hætti Sigurður Friðriksson einnig sem varaformaður SÁÁ. Anna Hildur og Þráinn taka við hlutverki formanns og varaformanns fram að aðalfundi SÁÁ, sem áformað er að halda í vor. Þetta kemur fram í tilkynningu frá SÁÁ en á aðalfundinum verður þriðjungur 48 manna aðalstjórnar samtakanna endurnýjaður. Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar eftir aðalfund kýs hún formann og varaformann SÁÁ úr sínum hópi svo og fulltrúa í framkvæmdastjórn. Anna Hildur starfaði um árabil sem áfengis- og vímuefnaráðgjafi hjá SÁÁ og hefur frá 2018 gegnt sama starfi á fjölskyldusviði Akureyrarbæjar. Þráinn, sem er afbrotafræðingur að mennt, hefur verið framkvæmdastjóri Verndar fangahjálpar í rúm tuttugu ár. Engin ró innan SÁÁ Mikil ólga hefur ríkt innan SÁÁ að undanförnu en nýlega sagði Arnþór Jónsson, fyrrverandi formaður samtakanna, sig úr aðalstjórn þeirra og kvaðst hafa þurft að þola ofbeldishótanir á stjórnarfundum. Þó dró Þóra Kristín Ásgeirsdóttir formannsframboð sitt til baka þremur dögum eftir að hún varð við áskorun 40 af 48 stjórnarmanna. Sakaði hún fólk innan SÁÁ um að hafa unnið gegn framboðinu og safnað glóðum elds að höfði sér úr hennar einkalífi. Þá olli Arnþór uppnámi þegar hann spurði hvort Þóra Kristín gæti staðfest að ekkert væri til í orðrómum um að Kári Stefánsson, forstjóri ÍE og stjórnarmaður í SÁÁ, hafi keypt vændi. Kári hefur sjálfur hafnað ásökununum en bæði hann og Þóra Kristín hafa sagt sig úr aðalstjórn SÁÁ.
Ólga innan SÁÁ Tengdar fréttir Einar hafi haft frumkvæði að samskiptum um kynlíf gegn greiðslu Einar Hermannsson, fráfarandi formaður SÁÁ, hafði frumkvæði að samskiptum við skjólstæðing stofnunarinnar um kynlíf gegn greiðslum. Þetta sýna skilaboð milli Einars og konunnar, sem birtast í umfjöllun Stundarinnar um málið. 25. janúar 2022 09:18 Sögur um meint vændisviðskipti trufla Kára ekki en börnum hans er ekki skemmt Kára Stefánssyni þykir einkennilegt að þurfi að sverja af viðskipti við vændiskonu en engu slíku sé til að dreifa. 4. febrúar 2022 13:18 Mest lesið Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Innlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Von á leifum fellibylsins Erin til landsins Veður Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Innlent „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Innlent Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Innlent Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Innlent Fleiri fréttir Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Sjá meira
Einar hafi haft frumkvæði að samskiptum um kynlíf gegn greiðslu Einar Hermannsson, fráfarandi formaður SÁÁ, hafði frumkvæði að samskiptum við skjólstæðing stofnunarinnar um kynlíf gegn greiðslum. Þetta sýna skilaboð milli Einars og konunnar, sem birtast í umfjöllun Stundarinnar um málið. 25. janúar 2022 09:18
Sögur um meint vændisviðskipti trufla Kára ekki en börnum hans er ekki skemmt Kára Stefánssyni þykir einkennilegt að þurfi að sverja af viðskipti við vændiskonu en engu slíku sé til að dreifa. 4. febrúar 2022 13:18