Skoðuðu meiðsli lykilmanna: „Ég á erfitt með að horfa á þetta“ Sindri Sverrisson skrifar 21. febrúar 2022 18:01 Sigurður Orri Kristjánsson stýrir Lögmálum leiksins í kvöld í fjarveru Kjartans Atla Kjartanssonar. Stöð 2 Sport Það er um nóg að ræða varðandi NBA-deildina í körfubolta í Lögmálum leiksins í kvöld en þátturinn fer í loftið á Stöð 2 Sport 2 klukkan 21:45. Meðal annars verður rætt um áhrif nýlegra meiðsla lykilmanna í LA Lakers og Phoenix Suns. Brot úr þætti kvöldsins má sjá hér að neðan, þar sem þeir Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson skoða meiðsli Anthony Davis og Chris Paul. Klippa: Lögmál leiksins í kvöld Davis meiddist þegar ökkli hans snerist illa undir hann eins og hægt er að sjá í vídjóinu hér að ofan. „Ég á erfitt með að horfa á þetta,“ viðurkennir Hörður sem segir fyrst og fremst leiðinlegt fyrir Davis sjálfan að vera enn að meiðast. „Þetta eru 4-5 vikur, og jafnvel meira. Þetta er ofboðslega leiðinlegt fyrir Anthony Davis, um leið og hann er að komast á strik. Við sjáum það líka á svipnum á LeBron [James],“ segir Hörður. Besta lið deildarinnar, Phoenix Suns, þarf sömuleiðis að spjara sig án lykilmanns á næstunni: „Chris Paul, besti leikmaðurinn í besta liðinu, brotnaði í hendi í og verður frá í 4-8 vikur,“ segir Sigurður Orri en þeir félagar höfðu gaman af látunum í Paul sem lét reka sig af velli þegar hann meiddist. Paul ætti að vera klár fyrir úrslitakeppnina: „Þetta getur haft mikil áhrif á Phoenix Suns liðið. Vissulega ekki þannig að þeir detti eitthvað úr fyrsta sætinu, því þeir eru með það gott forskot þar og það gott lið, en að fá þessi meiðsli rétt fyrir úrslitakeppnina getur skaðað ryþmann hjá þeim, komandi inn í úrslitakeppnina,“ segir Hörður en umræðuna má sjá hér að ofan. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift. NBA Lögmál leiksins Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira
Brot úr þætti kvöldsins má sjá hér að neðan, þar sem þeir Sigurður Orri Kristjánsson og Hörður Unnsteinsson skoða meiðsli Anthony Davis og Chris Paul. Klippa: Lögmál leiksins í kvöld Davis meiddist þegar ökkli hans snerist illa undir hann eins og hægt er að sjá í vídjóinu hér að ofan. „Ég á erfitt með að horfa á þetta,“ viðurkennir Hörður sem segir fyrst og fremst leiðinlegt fyrir Davis sjálfan að vera enn að meiðast. „Þetta eru 4-5 vikur, og jafnvel meira. Þetta er ofboðslega leiðinlegt fyrir Anthony Davis, um leið og hann er að komast á strik. Við sjáum það líka á svipnum á LeBron [James],“ segir Hörður. Besta lið deildarinnar, Phoenix Suns, þarf sömuleiðis að spjara sig án lykilmanns á næstunni: „Chris Paul, besti leikmaðurinn í besta liðinu, brotnaði í hendi í og verður frá í 4-8 vikur,“ segir Sigurður Orri en þeir félagar höfðu gaman af látunum í Paul sem lét reka sig af velli þegar hann meiddist. Paul ætti að vera klár fyrir úrslitakeppnina: „Þetta getur haft mikil áhrif á Phoenix Suns liðið. Vissulega ekki þannig að þeir detti eitthvað úr fyrsta sætinu, því þeir eru með það gott forskot þar og það gott lið, en að fá þessi meiðsli rétt fyrir úrslitakeppnina getur skaðað ryþmann hjá þeim, komandi inn í úrslitakeppnina,“ segir Hörður en umræðuna má sjá hér að ofan. Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
Lögmál leiksins er vikulegur þáttur um NBA-deildina sem er sýndur á mánudögum á Stöð 2 Sport 2. NBA-deildin er hluti af Sport Erlent sem kostar kr. 3.990 á mánuði. Smelltu hér til að kaupa áskrift.
NBA Lögmál leiksins Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira