Bein útsending: Opinn fundur Félags kvenna í sjávarútvegi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. febrúar 2022 08:30 Opinn fundur Félags kvenna í sjávarútvegi er í beinni útsendingu hér á Vísi. Vísir/Vilhelm Opinn fundur um fjölbreytileika, fjárfestingar og framtíðina í sjávarútvegi fer fram í höfuðstöðvum Íslandsbanka í dag. Fundurinn hefst klukkan 9 og stendur yfir til 10:30 og verður streymt í beinni útsendingu hér á Vísi. Fundurinn er boðaður til þess að kynna niðurstöður rannsóknar sem að samtök Kvenna í sjávarútvegi létu gera nýverið. Markmið könnunarinnar er að kortleggja stöðu kvenna í greininni og safna tölulegum upplýsingum um konur og kanna viðhorf til þeirra innan greinarinnar. Rannsóknin var send á æðstu stjórnendur um 500 fyrirtækja í sjávarútvegi og tengdum greinum, en sambærileg rannsókn var gerð á vegum samtakanna árið 2017 og verða niðurstöðurnar bornar saman við hana. Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mun flytja opnunarávarp og í framhaldinu mun Agnes Guðmundsdóttir, formaður KIS, kynna niðurstöðurnar. Íslandssjóðir munu svo kynna nýjan sjóð með áherslu á fjárfestingar í haftengdri starfsemi sem verður settur á laggirnar fljótlega, en honum er meðal annars ætlað að styðja við vöxt í víðu mengi sjávarútvegs og hliðargreinum hans. Fleiri áhugaverð erindi verða einnig flutt ásamt pallborðsumræðum undir stjórn Eddu Hermannsdóttur. Sjá nánari dagskrá hér fyrir neðan. Dagskrá: Svandís Svavarsdóttir – Sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra Agnes Guðmundsdóttir – Formaður félags Kvenna í sjávarútvegi Jón Bjarki Bentsson – Aðalhagfræðingur Íslandsbanka Árni Oddur Þórðarson – Forstjóri Marels Kjartan Smári Höskuldsson – Framkvæmdastjóri Íslandssjóða Pallborðsumræður undir stjórn Eddu Hermannsdóttur Ásta Dís Óladóttir – Dósent við Háskóla Íslands Erla Ósk Pétursdóttir – Framkvæmdastjóri Marine Collagen Elliði Vignisson – Bæjarstjóri Ölfuss Guðmundur Kristjánsson – Forstjóri Brims Hægt er að horfa á fundinn í spilaranum hér að neðan. Sjávarútvegur Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti Sjá meira
Fundurinn er boðaður til þess að kynna niðurstöður rannsóknar sem að samtök Kvenna í sjávarútvegi létu gera nýverið. Markmið könnunarinnar er að kortleggja stöðu kvenna í greininni og safna tölulegum upplýsingum um konur og kanna viðhorf til þeirra innan greinarinnar. Rannsóknin var send á æðstu stjórnendur um 500 fyrirtækja í sjávarútvegi og tengdum greinum, en sambærileg rannsókn var gerð á vegum samtakanna árið 2017 og verða niðurstöðurnar bornar saman við hana. Svandís Svavarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, mun flytja opnunarávarp og í framhaldinu mun Agnes Guðmundsdóttir, formaður KIS, kynna niðurstöðurnar. Íslandssjóðir munu svo kynna nýjan sjóð með áherslu á fjárfestingar í haftengdri starfsemi sem verður settur á laggirnar fljótlega, en honum er meðal annars ætlað að styðja við vöxt í víðu mengi sjávarútvegs og hliðargreinum hans. Fleiri áhugaverð erindi verða einnig flutt ásamt pallborðsumræðum undir stjórn Eddu Hermannsdóttur. Sjá nánari dagskrá hér fyrir neðan. Dagskrá: Svandís Svavarsdóttir – Sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra Agnes Guðmundsdóttir – Formaður félags Kvenna í sjávarútvegi Jón Bjarki Bentsson – Aðalhagfræðingur Íslandsbanka Árni Oddur Þórðarson – Forstjóri Marels Kjartan Smári Höskuldsson – Framkvæmdastjóri Íslandssjóða Pallborðsumræður undir stjórn Eddu Hermannsdóttur Ásta Dís Óladóttir – Dósent við Háskóla Íslands Erla Ósk Pétursdóttir – Framkvæmdastjóri Marine Collagen Elliði Vignisson – Bæjarstjóri Ölfuss Guðmundur Kristjánsson – Forstjóri Brims Hægt er að horfa á fundinn í spilaranum hér að neðan.
Sjávarútvegur Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti Sjá meira