Pútín missir svarta beltið sitt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2022 10:30 Úkraínumenn mótmæla hér innrás Rússa undir stjórn Vladimírs Pútín sem þeir líkja við Adolf Hitler. Getty/Ozan Guzelce Íþróttaheimurinn keppist nú við að loka á Rússland eftir innrás Rússa í Úkraínu. Það hefur líka áhrif á Vladimírs Pútín og svo kölluð íþróttaafrek hans. Heimssamband Taekwondo (WT) hefur nú gefið það út að það hafi ákveðið að afturkalla svarta beltið hans Vladimírs Pútín. Pútín hafði verið með svarta beltið síðan í nóvember 2013. Pútín æfir ekki taekwondo en hann fékk heiðursbelti að gjöf vegna “framlags” hans til íþróttarinnar. World Taekwondo skrifar meðal annars í yfirlýsingu sinni „að friður sé meira virði en afrek“ eins og það er orðað. WT er alþjóðlega sambandið sem meðal annars ber ábyrgð á þeirri útgáfu keppni sem er stunduð á ólympíuleikunum. World Taekwondo strongly condemns the brutal attacks on innocent lives in Ukraine, which go against the World Taekwondo vision of Peace is More Precious than Triumph and the World Taekwondo values of respect and tolerance.#PeaceIsMorePreciousThanTriumphhttps://t.co/nVTdxDdl2I— World Taekwondo (@worldtaekwondo) February 28, 2022 Í viðbót við að beita sér gegn Pútín sjálfum þá hafa allir keppendur frá bæði Rússlandi og Hvíta-Rússlandi misst keppnisrétt sinn á mótum á vegum sambandsins. Pútin var um helgina sviptur titli sínum sem heiðursforseti Alþjóðajúdósambandsins en rússneski forsetinn er líka mikill júdóáhugamaður. Pútín skipaði sveitum sínum að ráðast inn í Úkraínu fyrir tæpri viku síðan en alþjóðasamfélagið hefur brugðist við yfirgripsmiklum refsiaðgerðum. Íþróttaheimurinn hefur nú nánast allur sem einn lokað á rússnesk íþróttalið eftir að UEFA og FIFA létu undan þrýstingi Alþjóðaólympíusambandsins í gær. View this post on Instagram A post shared by MasTaekwondo Oficial (@mastaekwondo_oficial) Taekwondo Júdó Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Aston Villa - Arsenal | Tvö eldheit lið á Villa Park Enski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Aston Villa - Arsenal | Tvö eldheit lið á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Sjá meira
Heimssamband Taekwondo (WT) hefur nú gefið það út að það hafi ákveðið að afturkalla svarta beltið hans Vladimírs Pútín. Pútín hafði verið með svarta beltið síðan í nóvember 2013. Pútín æfir ekki taekwondo en hann fékk heiðursbelti að gjöf vegna “framlags” hans til íþróttarinnar. World Taekwondo skrifar meðal annars í yfirlýsingu sinni „að friður sé meira virði en afrek“ eins og það er orðað. WT er alþjóðlega sambandið sem meðal annars ber ábyrgð á þeirri útgáfu keppni sem er stunduð á ólympíuleikunum. World Taekwondo strongly condemns the brutal attacks on innocent lives in Ukraine, which go against the World Taekwondo vision of Peace is More Precious than Triumph and the World Taekwondo values of respect and tolerance.#PeaceIsMorePreciousThanTriumphhttps://t.co/nVTdxDdl2I— World Taekwondo (@worldtaekwondo) February 28, 2022 Í viðbót við að beita sér gegn Pútín sjálfum þá hafa allir keppendur frá bæði Rússlandi og Hvíta-Rússlandi misst keppnisrétt sinn á mótum á vegum sambandsins. Pútin var um helgina sviptur titli sínum sem heiðursforseti Alþjóðajúdósambandsins en rússneski forsetinn er líka mikill júdóáhugamaður. Pútín skipaði sveitum sínum að ráðast inn í Úkraínu fyrir tæpri viku síðan en alþjóðasamfélagið hefur brugðist við yfirgripsmiklum refsiaðgerðum. Íþróttaheimurinn hefur nú nánast allur sem einn lokað á rússnesk íþróttalið eftir að UEFA og FIFA létu undan þrýstingi Alþjóðaólympíusambandsins í gær. View this post on Instagram A post shared by MasTaekwondo Oficial (@mastaekwondo_oficial)
Taekwondo Júdó Innrás Rússa í Úkraínu Rússland Mest lesið „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Handbolti „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Handbolti Aston Villa - Arsenal | Tvö eldheit lið á Villa Park Enski boltinn „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit Körfubolti Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Fótbolti „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu Handbolti Fleiri fréttir Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld Aston Villa - Arsenal | Tvö eldheit lið á Villa Park Hólmbert skoraði í úrslitaleik í Suður-Kóreu Heimir bjartsýnn eftir HM-drátt: „Þetta er riðill sem við getum unnið“ „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Úrslitin í beinni í kvöld: „Ég er vanari fyrir framan myndavélarnar“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Mbappé nálgast Real Madrid-met Cristiano Ronaldo Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Messi og Ronaldo gætu mæst í átta liða úrslitunum á HM 2026 Dagskráin: Úrvalsdeildin í pílu, Bónusdeildin, formúlan og Doc Zone „Álftanes er með dýrt lið” Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Hislop með krabbamein „Það verður okkar lykill inn í alla leiki“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Arnór með stórleik í sænska handboltanum Sjá meira