Krefur Agnieszku útskýringa á ummælum á trúnaðarráðsfundi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. mars 2022 09:07 Viðar krefst þess að fá að vita hvað Agnieszka meinti með ummælum sínum á trúnaðarráðsfundi. Agnieszku Ewu Ziółkowsku, sitjandi formanni Eflingar, hefur borist bréf þar sem hún er innt eftir útskýringum á ummælum sem hún lét falla á fundi trúnaðarráðs um ráðstöfun fjármuna félagsins. Þetta staðfestir Gunnar Ingi Jóhannsson lögmaður, sem sendi bréfið fyrir hönd Viðars Þorsteinssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Eflingar. Heimildir fréttastofu herma að umrædd ummæli hafi varðað samning sem gerður var við Andra Sigurðsson, sem meðal annars er þekktur fyrir aðkomu sína að Facebook-síðu Jæja-hópsins. Samningurinn er sagður hafa snúist um vefsíðugerð og kostnaður við hann hlaupið á mörgum, ef ekki tugum, milljóna. Andri er félagi í Sósíalistaflokknum, líkt og Sólveig Anna Jónsdóttir, sem nýverið var endurkjörinn formaður Eflingar eftir að hafa sagt af sér fyrir áramót. Andri, Sólveig og Viðar hafa öll skrifað greinar sem hafa birst á heimasíðu Jæja, jaeja.org, en Andri er einnig pistlahöfundur hjá Stundinni og birti þar grein Sólveigu til stuðnings í aðdaganda kosninganna hjá Eflingu. Samkvæmt heimildum fréttastofu virðist sem Agnieszka hafi á fundinum ýjað að því að því að ekki hafi verið staðið að samningum við Andra með lögmætum hætti og að hún, sem formaður Eflingar, væri að „rannsaka“ málið. Agnieszka vildi ekki tjá sig um málið þegar fréttastofa ræddi við hana en sagðist hafa leitað til lögmanns vegna þess. Hún væri aðeins að sinna hlutverki sínu sem formaður Eflingar. Hvorki hún né Gunnar Ingi vildu deila bréfinu með Vísi. Viðar vildi heldur ekki tjá sig um málið en staðfesti að Andri hefði unnið fyrir Eflingu. Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Fleiri fréttir Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Sjá meira
Þetta staðfestir Gunnar Ingi Jóhannsson lögmaður, sem sendi bréfið fyrir hönd Viðars Þorsteinssonar, fyrrverandi framkvæmdastjóra Eflingar. Heimildir fréttastofu herma að umrædd ummæli hafi varðað samning sem gerður var við Andra Sigurðsson, sem meðal annars er þekktur fyrir aðkomu sína að Facebook-síðu Jæja-hópsins. Samningurinn er sagður hafa snúist um vefsíðugerð og kostnaður við hann hlaupið á mörgum, ef ekki tugum, milljóna. Andri er félagi í Sósíalistaflokknum, líkt og Sólveig Anna Jónsdóttir, sem nýverið var endurkjörinn formaður Eflingar eftir að hafa sagt af sér fyrir áramót. Andri, Sólveig og Viðar hafa öll skrifað greinar sem hafa birst á heimasíðu Jæja, jaeja.org, en Andri er einnig pistlahöfundur hjá Stundinni og birti þar grein Sólveigu til stuðnings í aðdaganda kosninganna hjá Eflingu. Samkvæmt heimildum fréttastofu virðist sem Agnieszka hafi á fundinum ýjað að því að því að ekki hafi verið staðið að samningum við Andra með lögmætum hætti og að hún, sem formaður Eflingar, væri að „rannsaka“ málið. Agnieszka vildi ekki tjá sig um málið þegar fréttastofa ræddi við hana en sagðist hafa leitað til lögmanns vegna þess. Hún væri aðeins að sinna hlutverki sínu sem formaður Eflingar. Hvorki hún né Gunnar Ingi vildu deila bréfinu með Vísi. Viðar vildi heldur ekki tjá sig um málið en staðfesti að Andri hefði unnið fyrir Eflingu.
Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Fleiri fréttir Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Mikið undir á næsta sáttafundi flugumferðarstjóra Vill hætta að kaupa auglýsingar á samfélagsmiðlum Fimm ára fangelsi fyrir að skera mann á háls Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Sjá meira