Patrekur: Eigum mikið inni Andri Már Eggertsson skrifar 3. mars 2022 22:00 Patrekur var líflegur á hliðarlínunni í kvöld Vísir/Hulda Margrét Stjarnan tapaði sínum fimmta leik í röð gegn Val í Origo-höllinni. Valur vann átta marka sigur 30-22. Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var afar svekktur eftir leik. „Mér fannst fyrri hálfleikur bara allt í lagi, þetta var ekki merkilegur handbolti og við vorum stundum klaufar en vorum aðeins tveimur mörkum undir í hálfleik. Í seinni hálfleik var Valur einfaldlega betri aðilinn.“ „Mér finnst við eiga svolítið í land, ég verð að vera heiðarlegur með það,“ sagði Patrekur sem hefur áhyggjur eftir að hafa ekki unnið leik síðan í desember. Patrekur þurfti að taka leikhlé snemma í fyrri hálfleik og síðari hálfleik vegna þess að það vantaði upp á spilamennsku Stjörnunnar. „Skotin okkar fyrir utan voru ekki nægilega góð. Ég er ekki ánægður með hvernig við höfum spilað í febrúar. Við erum með átján stig og eru það bara stig sem við söfnuðum fyrir áramót. Það er fullt af stigum eftir í pottinum og við einfaldlega verðum að gefa í.“ Stjarnan hefur ekki unnið leik á árinu 2022 og hefur Patrekur miklar áhyggjur á spilamennsku liðsins. „Auðvitað spilar andlega hliðin inn í þegar úrslitin falla ekki með okkur. Við fórum á taugum gegn Selfossi og KA en í kvöld fórum við ekki á taugum það vantaði bara meiri gæði og ferskleika.“ „Það getur vel verið að við séum að missa af heimavallarétti í úrslitakeppninni en það skiptir ekki öllu máli þar sem öll lið sem komast í úrslitakeppnina geta orðið Íslandsmeistarar, við verðum bara að komast þangað.“ Patrekur sagði að lokum að hann taki ábyrgðina á sig en hann veit að það eru margir í hans liði sem eiga mikið inni. Stjarnan Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira
„Mér fannst fyrri hálfleikur bara allt í lagi, þetta var ekki merkilegur handbolti og við vorum stundum klaufar en vorum aðeins tveimur mörkum undir í hálfleik. Í seinni hálfleik var Valur einfaldlega betri aðilinn.“ „Mér finnst við eiga svolítið í land, ég verð að vera heiðarlegur með það,“ sagði Patrekur sem hefur áhyggjur eftir að hafa ekki unnið leik síðan í desember. Patrekur þurfti að taka leikhlé snemma í fyrri hálfleik og síðari hálfleik vegna þess að það vantaði upp á spilamennsku Stjörnunnar. „Skotin okkar fyrir utan voru ekki nægilega góð. Ég er ekki ánægður með hvernig við höfum spilað í febrúar. Við erum með átján stig og eru það bara stig sem við söfnuðum fyrir áramót. Það er fullt af stigum eftir í pottinum og við einfaldlega verðum að gefa í.“ Stjarnan hefur ekki unnið leik á árinu 2022 og hefur Patrekur miklar áhyggjur á spilamennsku liðsins. „Auðvitað spilar andlega hliðin inn í þegar úrslitin falla ekki með okkur. Við fórum á taugum gegn Selfossi og KA en í kvöld fórum við ekki á taugum það vantaði bara meiri gæði og ferskleika.“ „Það getur vel verið að við séum að missa af heimavallarétti í úrslitakeppninni en það skiptir ekki öllu máli þar sem öll lið sem komast í úrslitakeppnina geta orðið Íslandsmeistarar, við verðum bara að komast þangað.“ Patrekur sagði að lokum að hann taki ábyrgðina á sig en hann veit að það eru margir í hans liði sem eiga mikið inni.
Stjarnan Olís-deild karla Íslenski handboltinn Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Sjá meira