Lagahöfundur og söngkona Let It Go hrósa úkraínsku stúlkunni Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. mars 2022 15:21 Amalia hefur vakið athygli fyrir söng í neðanjarðarbyrgi í Úkraínu þar sem margt fólk faldi sig fyrir sprengjuárásum Rússa, þar á meðal mörg börn. Söngur lítillar stúlku í neðanjarðarbyrgi í Kænugarði í Úkraínu hefur vakið athygli víða um heiminn. Stúlkan sem heitir Amelia syngur lagið Let It Go úr Disney teiknimyndinni Frozen á sínu móðurmáli. Símamyndband af söngnum hefur farið víða síðustu klukkustundir en það var fyrst birt með leyfi móður stúlkunnar. Kristen Anderson-Lopez annar lagahöfundur Let It Go birti myndbandið í dag og hrósar þar stúlkunni frá Úkraínu. Flutning stúlkunnar má sjá í myndbandinu að neðan. „Kæra litla stúlka með fallegu röddina. Við eiginmaður minn sömdum þetta lag sem hluta af sögu um að lækna fjölskyldu í sársauka. Hvernig þú syngur það er eins og töfrabragð sem dreifir ljósinu í hjarta þínu og læknar alla sem heyra það. Haltu áfram að syngja! Við erum að hlusta!“ Idina Menzel, söngkonan sem syngur lagið í myndinni Frozen, skrifaði líka til hennar. „Við sjáum þig í alvöru.“ Með færslunni voru blá og gul hjörtu. Kvikmyndin Frozen kom út árið 2013 og lagið Let It Go vann Óskarsverðlaunin fyrir besta lagið. Dear Little Girl with the beautiful voice,My husband and I wrote this song as part of a story about healing a family in pain. The way you sing it is like a magic trick that spreads the light in your heart and heals everyone who hears it. Keep singing! We are listening! https://t.co/j8CnDSNJw8— Kristen Anderson-Lopez (@Lyrikris10) March 7, 2022 Úkraína Tónlist Innrás Rússa í Úkraínu Hollywood Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fleiri fréttir Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Sjá meira
Símamyndband af söngnum hefur farið víða síðustu klukkustundir en það var fyrst birt með leyfi móður stúlkunnar. Kristen Anderson-Lopez annar lagahöfundur Let It Go birti myndbandið í dag og hrósar þar stúlkunni frá Úkraínu. Flutning stúlkunnar má sjá í myndbandinu að neðan. „Kæra litla stúlka með fallegu röddina. Við eiginmaður minn sömdum þetta lag sem hluta af sögu um að lækna fjölskyldu í sársauka. Hvernig þú syngur það er eins og töfrabragð sem dreifir ljósinu í hjarta þínu og læknar alla sem heyra það. Haltu áfram að syngja! Við erum að hlusta!“ Idina Menzel, söngkonan sem syngur lagið í myndinni Frozen, skrifaði líka til hennar. „Við sjáum þig í alvöru.“ Með færslunni voru blá og gul hjörtu. Kvikmyndin Frozen kom út árið 2013 og lagið Let It Go vann Óskarsverðlaunin fyrir besta lagið. Dear Little Girl with the beautiful voice,My husband and I wrote this song as part of a story about healing a family in pain. The way you sing it is like a magic trick that spreads the light in your heart and heals everyone who hears it. Keep singing! We are listening! https://t.co/j8CnDSNJw8— Kristen Anderson-Lopez (@Lyrikris10) March 7, 2022
Úkraína Tónlist Innrás Rússa í Úkraínu Hollywood Mest lesið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Lífið Fleiri fréttir Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Sjá meira