Aftur saman eða jafnvel aldrei í sundur Elísabet Hanna skrifar 9. mars 2022 14:30 Parið á að hafa hætt saman í febrúar en það er fátt sem gefur það til kynna. Getty/ Alberto E. Rodriguez/Bertrand Rindoff Petroff Leikkonan Shailene Woodley og íþróttamaðurinn Aaron Rodgers voru samkvæmt heimildum hætt saman. Þau staðfestu þó aldrei sambandsslitin sjálf og virðast í dag vera byrjuð aftur saman eða hafa mögulega alltaf verið saman. Heimildarmaður segir sambandið búið Í febrúar gaf heimildarmaður þær upplýsingar að parið hafi slitið trúlofun sinni en þau trúlofuðust ári áður. Sambandsslitin voru stórar fréttir erlendis en parið staðfesti sambandsslitin þó aldrei sjálf. Stuttu eftir að fréttirnar fóru á flug setti Aaron mynd á samfélagsmiðla sína með eftirfarandi texta til Shailene ásamt mynd af þeim að kúra. Myndin sem Aaron birti af þeim með textanum.Skjáskot/Instagram „Takk fyrir að leyfa mér að eltast við þig fyrstu mánuðina eftir að við hittumst og loksins leyfa mér að ná þér og vera partur af lífinu þínu. Takk fyrir að standa alltaf með mér, fyrir ótrúlegu góðmennskuna sem þú sýnir mér og öllum sem þú hittir og fyrir að sýna mér hvernig skilyrðislaus ást lítur út. Ég elska þig og er þakklátur fyrir þig.“ Reyndi mögulega að blása af sögusagnir Þegar Aaron setti myndina og textann í loftið komu fréttir um það að hann væri að heiðra fyrrverandi unnustu sína á samfélagsmiðlum en sumir veltu því fyrir sér hvort hann hafi verið að reyna að blása á sögusagnir um að þau væru hætt saman. Sérstaklega þar sem hann sagði í viðtali daginn eftir að hún væri frábær félagi til þess að fara í gegnum lífið með og að eiga slíkan félaga geri lífið betra. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Aftur eða alltaf saman Nú hefur parið sést saman meðal annars í brúðkaupi vina sinni, versla í matin og í ferðalagi til Flórída þar sem hann er að byrja að spila. Þá segja heimildir að þau séu byrjuð aftur saman. Parið er ekki mikið að ræða sambandið í fjölmiðlum svo það verður áhugavert að sjá hvort að við fáum einhverntímann svör við því hvort að þau séu byrjuð aftur saman eða hafi hreinlega alltaf verið saman. Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Sá besti og Shailene Woodley trúlofuð Aaron Rodgers, verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar á síðasta tímabili, er trúlofaður stórleikkonunni Shailene Woodley. 23. febrúar 2021 16:00 Áætlað að Big Little Lies snúi aftur í júní Nicole Kidman, sem fer með hlutverk Celeste í þáttunum, sagðist telja að þættirnir myndu snúa aftur í júní. 7. janúar 2019 20:16 Spá Adrift þriðja sæti á lista yfir aðsóknarmestu myndirnar vestanhafs Er myndin sögð upplögð fyrir ungt fólk í leit að afþreyingu á stefnumótum og gæti því komið sterk inn á þessari helgi. 31. maí 2018 10:42 Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Heimildarmaður segir sambandið búið Í febrúar gaf heimildarmaður þær upplýsingar að parið hafi slitið trúlofun sinni en þau trúlofuðust ári áður. Sambandsslitin voru stórar fréttir erlendis en parið staðfesti sambandsslitin þó aldrei sjálf. Stuttu eftir að fréttirnar fóru á flug setti Aaron mynd á samfélagsmiðla sína með eftirfarandi texta til Shailene ásamt mynd af þeim að kúra. Myndin sem Aaron birti af þeim með textanum.Skjáskot/Instagram „Takk fyrir að leyfa mér að eltast við þig fyrstu mánuðina eftir að við hittumst og loksins leyfa mér að ná þér og vera partur af lífinu þínu. Takk fyrir að standa alltaf með mér, fyrir ótrúlegu góðmennskuna sem þú sýnir mér og öllum sem þú hittir og fyrir að sýna mér hvernig skilyrðislaus ást lítur út. Ég elska þig og er þakklátur fyrir þig.“ Reyndi mögulega að blása af sögusagnir Þegar Aaron setti myndina og textann í loftið komu fréttir um það að hann væri að heiðra fyrrverandi unnustu sína á samfélagsmiðlum en sumir veltu því fyrir sér hvort hann hafi verið að reyna að blása á sögusagnir um að þau væru hætt saman. Sérstaklega þar sem hann sagði í viðtali daginn eftir að hún væri frábær félagi til þess að fara í gegnum lífið með og að eiga slíkan félaga geri lífið betra. View this post on Instagram A post shared by E! News (@enews) Aftur eða alltaf saman Nú hefur parið sést saman meðal annars í brúðkaupi vina sinni, versla í matin og í ferðalagi til Flórída þar sem hann er að byrja að spila. Þá segja heimildir að þau séu byrjuð aftur saman. Parið er ekki mikið að ræða sambandið í fjölmiðlum svo það verður áhugavert að sjá hvort að við fáum einhverntímann svör við því hvort að þau séu byrjuð aftur saman eða hafi hreinlega alltaf verið saman.
Hollywood Ástin og lífið Tengdar fréttir Sá besti og Shailene Woodley trúlofuð Aaron Rodgers, verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar á síðasta tímabili, er trúlofaður stórleikkonunni Shailene Woodley. 23. febrúar 2021 16:00 Áætlað að Big Little Lies snúi aftur í júní Nicole Kidman, sem fer með hlutverk Celeste í þáttunum, sagðist telja að þættirnir myndu snúa aftur í júní. 7. janúar 2019 20:16 Spá Adrift þriðja sæti á lista yfir aðsóknarmestu myndirnar vestanhafs Er myndin sögð upplögð fyrir ungt fólk í leit að afþreyingu á stefnumótum og gæti því komið sterk inn á þessari helgi. 31. maí 2018 10:42 Mest lesið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Lífið Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Lífið Connie Francis er látin Lífið „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ Lífið „Búið ykkur undir bragðsprengju í munni“ Lífið samstarf Emma Watson svipt ökuleyfinu Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Lífið Fleiri fréttir Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Sjá meira
Sá besti og Shailene Woodley trúlofuð Aaron Rodgers, verðmætasti leikmaður NFL-deildarinnar á síðasta tímabili, er trúlofaður stórleikkonunni Shailene Woodley. 23. febrúar 2021 16:00
Áætlað að Big Little Lies snúi aftur í júní Nicole Kidman, sem fer með hlutverk Celeste í þáttunum, sagðist telja að þættirnir myndu snúa aftur í júní. 7. janúar 2019 20:16
Spá Adrift þriðja sæti á lista yfir aðsóknarmestu myndirnar vestanhafs Er myndin sögð upplögð fyrir ungt fólk í leit að afþreyingu á stefnumótum og gæti því komið sterk inn á þessari helgi. 31. maí 2018 10:42