23 vilja verða skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu Eiður Þór Árnason skrifar 9. mars 2022 11:01 Herdís Hallmarsdóttir, Ari Matthíasson, Margrét Hallgrímsdóttir og Jónas Ingi Pétursson eru meðal umsækjenda. Samsett Alls sóttu 23 einstaklingar um embætti skrifstofustjóra skrifstofu innri þjónustu í forsætisráðuneytinu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra skipar í embættið til fimm ára en umsóknarfrestur rann út 3. mars síðastliðinn. Fram kemur í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins að þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af forsætisráðherra muni meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndin starfar samkvæmt reglum um ráðgefandi nefndir um embætti við Stjórnarráð Íslands. Skrifstofa innri þjónustu er ein af fjórum skrifstofum forsætisráðuneytisins samkvæmt nýju skipuriti sem tekur gildi 1. apríl næstkomandi. Skrifstofan ber ábyrgð á rekstri, fjármálum og innri þjónustu þess ásamt því að vera miðstöð gæða- og umbótastarfs innan ráðuneytisins. Eftirfarandi sóttu um stöðuna: Ari Matthíasson, deildarstjóri Ari Sigurðsson, framkvæmdastjóri Arnar Freyr Guðmundsson, viðskiptafræðingur Ásta Huld Iðunnardóttir, safnstjóri Eydís Eyjólfsdóttir, mannauðsstjóri Guðmar Guðmundsson, fjármálastjóri Gunnar Guðjónsson, M.Sc. Gunnlaugur Sverrisson, skrifstofustjóri Harpa Ólafsdóttir, skrifstofustjóri Herdís Hallmarsdóttir, lögfræðingur Ingunn Sigríður Þorsteinsdóttir, rekstrar- og stjórnunarráðgjafi Jónas Ingi Pétursson, sérfræðingur Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður Ólafur Helgi Halldórsson, M.Sc. Ólöf Kristjánsdóttir, sérfræðingur Perla Ösp Ásgeirsdóttir, M.Sc. Ruth Elfarsdóttir, framkvæmdastjóri Sigríður Jóna Reykjalín Jónasdóttir, M.Sc. Sigurlaug Ýr Gísladóttir, sérfræðingur Sigurrós Dögg Hilmarsdóttir, hagfræðingur Valdimar Björnsson, MBA Viðar Helgason, leiðandi sérfræðingur Zaw Myo Win, B.Soc.Sc. Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira
Fram kemur í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins að þriggja manna hæfnisnefnd skipuð af forsætisráðherra muni meta hæfni umsækjenda og skila greinargerð til ráðherra. Nefndin starfar samkvæmt reglum um ráðgefandi nefndir um embætti við Stjórnarráð Íslands. Skrifstofa innri þjónustu er ein af fjórum skrifstofum forsætisráðuneytisins samkvæmt nýju skipuriti sem tekur gildi 1. apríl næstkomandi. Skrifstofan ber ábyrgð á rekstri, fjármálum og innri þjónustu þess ásamt því að vera miðstöð gæða- og umbótastarfs innan ráðuneytisins. Eftirfarandi sóttu um stöðuna: Ari Matthíasson, deildarstjóri Ari Sigurðsson, framkvæmdastjóri Arnar Freyr Guðmundsson, viðskiptafræðingur Ásta Huld Iðunnardóttir, safnstjóri Eydís Eyjólfsdóttir, mannauðsstjóri Guðmar Guðmundsson, fjármálastjóri Gunnar Guðjónsson, M.Sc. Gunnlaugur Sverrisson, skrifstofustjóri Harpa Ólafsdóttir, skrifstofustjóri Herdís Hallmarsdóttir, lögfræðingur Ingunn Sigríður Þorsteinsdóttir, rekstrar- og stjórnunarráðgjafi Jónas Ingi Pétursson, sérfræðingur Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður Ólafur Helgi Halldórsson, M.Sc. Ólöf Kristjánsdóttir, sérfræðingur Perla Ösp Ásgeirsdóttir, M.Sc. Ruth Elfarsdóttir, framkvæmdastjóri Sigríður Jóna Reykjalín Jónasdóttir, M.Sc. Sigurlaug Ýr Gísladóttir, sérfræðingur Sigurrós Dögg Hilmarsdóttir, hagfræðingur Valdimar Björnsson, MBA Viðar Helgason, leiðandi sérfræðingur Zaw Myo Win, B.Soc.Sc.
Vistaskipti Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Erlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Brosið fer ekki af Hrunamönnum Innlent Fleiri fréttir Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Fjöldi gesta á vellinum myndi takmarkast við 5000 Mikil hætta skapist sé ekið á nýsteypta brúna Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Þyrstir fagna komu jólabjórsins til byggða Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Óbreytt klukka stöðutaka gegn vísindum og lýðheilsu Bjargey meðferðarheimili: „Þetta var eins og lúxusneyslurými“ „Lúxus-neyslurými“, klukkan umdeilda og tímamót á börum Gallinn varði í átta vikur og tveir komust úr landi Sjá meira