Körfuboltakvöld: Nýtt félagsmet Íslandsmeistaranna Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. mars 2022 23:31 Breiðablik - Þór Þorlákshöfn Bára Þór frá Þorlákshöfn er ríkjandi Íslandsmeistari í körfubolta og verða að teljast líklegir til að verja titilinn. Teitur Örlygsson og Hermann Hauksson voru gestir Kjartans Atla Kjartanssonar í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld þar sem þeir fóru allir mjög fögrum orðum um Þorlákshafnarliðið. „Lalli er búinn að kenna þeim það vel; þeir gefa allir aukasendinguna og það treysta allir hvor öðrum,“ segir Teitur. Þórsarar unnu góðan sigur á Val í 19.umferðinni sem fram fór í vikunni. Var þetta sjöundi sigurleikur liðsins í röð sem er nýtt félagsmet. Umræðuna um Þór Þorlákshöfn í Körfuboltakvöldi má sjá í heild í spilaranum neðst í fréttinni. Klippa: Körfuboltakvöld: Þór Þorlákshöfn (19.umferð) Þór Þorlákshöfn Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Körfuboltakvöld Ölfus Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Framlenging 19.umferðar Framlengingin er fastur liður í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. 13. mars 2022 08:01 Körfuboltakvöld: Þeir elstu til að ná þrefaldri tvennu Hlynur Bæringsson spilaði frábærlega í sigri Stjörnunnar á Grindavík í 19.umferð Subway deildarinnar í körfubolta. 12. mars 2022 22:31 Flottustu tilþrif vikunnar í Subway deildinni Teitur Örlygsson og Hermann Hauksson voru gestir Kjartans Atla Kjartanssonar í Körfuboltakvöldi á föstudag þar sem þeir fóru yfir 19.umferð Subway deildarinnar. 12. mars 2022 21:01 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
Teitur Örlygsson og Hermann Hauksson voru gestir Kjartans Atla Kjartanssonar í Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld þar sem þeir fóru allir mjög fögrum orðum um Þorlákshafnarliðið. „Lalli er búinn að kenna þeim það vel; þeir gefa allir aukasendinguna og það treysta allir hvor öðrum,“ segir Teitur. Þórsarar unnu góðan sigur á Val í 19.umferðinni sem fram fór í vikunni. Var þetta sjöundi sigurleikur liðsins í röð sem er nýtt félagsmet. Umræðuna um Þór Þorlákshöfn í Körfuboltakvöldi má sjá í heild í spilaranum neðst í fréttinni. Klippa: Körfuboltakvöld: Þór Þorlákshöfn (19.umferð)
Þór Þorlákshöfn Íslenski körfuboltinn Subway-deild karla Körfuboltakvöld Ölfus Tengdar fréttir Körfuboltakvöld: Framlenging 19.umferðar Framlengingin er fastur liður í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. 13. mars 2022 08:01 Körfuboltakvöld: Þeir elstu til að ná þrefaldri tvennu Hlynur Bæringsson spilaði frábærlega í sigri Stjörnunnar á Grindavík í 19.umferð Subway deildarinnar í körfubolta. 12. mars 2022 22:31 Flottustu tilþrif vikunnar í Subway deildinni Teitur Örlygsson og Hermann Hauksson voru gestir Kjartans Atla Kjartanssonar í Körfuboltakvöldi á föstudag þar sem þeir fóru yfir 19.umferð Subway deildarinnar. 12. mars 2022 21:01 Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Enski boltinn Umfjöllun: Wales - Ísland 4-1 | Vonin dó í seinni hálfleik og Ísland gæti fallið Fótbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Körfubolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
Körfuboltakvöld: Framlenging 19.umferðar Framlengingin er fastur liður í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar. 13. mars 2022 08:01
Körfuboltakvöld: Þeir elstu til að ná þrefaldri tvennu Hlynur Bæringsson spilaði frábærlega í sigri Stjörnunnar á Grindavík í 19.umferð Subway deildarinnar í körfubolta. 12. mars 2022 22:31
Flottustu tilþrif vikunnar í Subway deildinni Teitur Örlygsson og Hermann Hauksson voru gestir Kjartans Atla Kjartanssonar í Körfuboltakvöldi á föstudag þar sem þeir fóru yfir 19.umferð Subway deildarinnar. 12. mars 2022 21:01