Keppti í svigi á ÓL á nærbuxunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2022 08:01 Manoel Bourdenx kemur hér í mark í sviginu og var þá örugglega orðið svolítið kaldur. Getty/Alexander Hassenstein Franskur keppandi á Vetrarólympíumóti fatlaðra fór afar sérstaka leið að því að mótmæla því að keppendur á Ólympíumóti fatlaðra fá ekki að upplifa það sama og þeir sem keppa á sjálfum Ólympíuleikunum. Manoël Bourdenx er 34 ára Frakki og keppt í svigi á Paralympics í Peking um síðustu helgi. Uppátæki hans vakti vissulega athygli. Fransmannen Manoël Bourdenx chockade publiken med sin protest #Alpint #Paralympics https://t.co/d05ZCJ2eL7— SVT Sport (@SVTSport) March 15, 2022 Bourdenx keppti nefnilega á nærbuxunum en hann var bara með borða sem hann vafði utan um sig auk þess að vera í keppnisvestinu sem sýndi keppnisnúmer hans. Á borðanum stóð: Allir geta látið sig dreyma um að keppa á Ólympíuleikum. Erum við minna virði? Það var við frostmark þar sem keppendur lögðu af stað en hitinn var þó kominn upp i sex gráður í markinu. Honum var þó örugglega ansi kalt þarna uppi með bera leggina í brekkunni og ferðin á honum hjálpaði honum ekki þar. Quand le Français Manoël Bourdenx s'élance sur sa manche de slalom en... slip #JeuxParalympiques pic.twitter.com/WJrX8SxYH3— Eurosport France (@Eurosport_FR) March 13, 2022 Bourdenx þurfti að láta taka af sér annan fótinn árið 2017 eftir að hafa orðið fyrir hákarlaárás á Hawaí. Bourdenx kom í mark í tuttugasta sæti eða fimmtán sætum á eftir Íslendingnum Hilmari Snæ Örvarssyni sem varð fimmti. Landi Bourdenx, Arthur Bauchet, vann keppnina. Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Manoël Bourdenx er 34 ára Frakki og keppt í svigi á Paralympics í Peking um síðustu helgi. Uppátæki hans vakti vissulega athygli. Fransmannen Manoël Bourdenx chockade publiken med sin protest #Alpint #Paralympics https://t.co/d05ZCJ2eL7— SVT Sport (@SVTSport) March 15, 2022 Bourdenx keppti nefnilega á nærbuxunum en hann var bara með borða sem hann vafði utan um sig auk þess að vera í keppnisvestinu sem sýndi keppnisnúmer hans. Á borðanum stóð: Allir geta látið sig dreyma um að keppa á Ólympíuleikum. Erum við minna virði? Það var við frostmark þar sem keppendur lögðu af stað en hitinn var þó kominn upp i sex gráður í markinu. Honum var þó örugglega ansi kalt þarna uppi með bera leggina í brekkunni og ferðin á honum hjálpaði honum ekki þar. Quand le Français Manoël Bourdenx s'élance sur sa manche de slalom en... slip #JeuxParalympiques pic.twitter.com/WJrX8SxYH3— Eurosport France (@Eurosport_FR) March 13, 2022 Bourdenx þurfti að láta taka af sér annan fótinn árið 2017 eftir að hafa orðið fyrir hákarlaárás á Hawaí. Bourdenx kom í mark í tuttugasta sæti eða fimmtán sætum á eftir Íslendingnum Hilmari Snæ Örvarssyni sem varð fimmti. Landi Bourdenx, Arthur Bauchet, vann keppnina.
Skíðaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Háloftafugl og fjölhæf stór stelpa til Keflavíkur - myndband Körfubolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira