Guðmundur stýrir strákunum okkar áfram Sindri Sverrisson skrifar 17. mars 2022 14:33 Guðmundur Guðmundsson hefur samþykkt tilboð HSÍ og verður áfram landsliðsþjálfari Íslands. EPA/Tamas Kovacs Eftir nokkuð langar samningaviðræður er nú orðið ljóst að Guðmundur Guðmundsson verður áfram landsliðsþjálfari karla í handbolta. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í dag. Nýr samningur Guðmundar gildir til tveggja ára, fram yfir Ólympíuleikana í París 2024. Guðmundur mun því stýra landsliðinu samhliða því að þjálfa danska úrvalsdeildarliðið Fredericia sem hann tekur við í sumar. Gunnar Magnússon og Ágúst Jóhannsson munu einnig halda áfram sem aðstoðarlandsliðsþjálfarar. Næsta verkefni Guðmundar og landsliðsins, sem er í æfingabúðum hér á landi þessa dagana, eru umspilsleikir í næsta mánuði, um sæti á HM, við Austurríki eða Eistland. Lokakeppni HM fer fram í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Náði markmiðinu um að snúa aftur í hóp átta bestu Guðmundur tók við landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum þegar hann var ráðinn í febrúar 2018 og tók við af Geir Sveinssyni. Guðmundur skrifaði þá undir samning til þriggja ára, sem árið 2020 var framlengdur til sumarsins 2022, og setti sér og íslenska liðinu markmið um að það kæmist aftur í hóp átta bestu þjóða í heimi. Liðið endaði svo í 6. sæti á EM í janúar, þar sem það var hársbreidd frá því að komast í undanúrslit. Guðmundur hefur áður stýrt íslenska landsliðinu á árunum 2001-2004 og 2008-2012, og hefur því verið þjálfari liðsins á mörgum af stærstu stundum handboltasögu Íslands eins og þegar Ísland vann silfur á Ólympíuleikunum í Peking 2008 og brons á EM í Austurríki 2010. Guðmundur hefur einnig þjálfað landslið Barein og Danmerkur, sem hann gerði að Ólympíumeistara í Ríó árið 2016, auk þess að þjálfa félagslið í Þýskalandi, Danmörku og á Íslandi. Handbolti EM karla í handbolta 2022 HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Fleiri fréttir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Sjá meira
Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í dag. Nýr samningur Guðmundar gildir til tveggja ára, fram yfir Ólympíuleikana í París 2024. Guðmundur mun því stýra landsliðinu samhliða því að þjálfa danska úrvalsdeildarliðið Fredericia sem hann tekur við í sumar. Gunnar Magnússon og Ágúst Jóhannsson munu einnig halda áfram sem aðstoðarlandsliðsþjálfarar. Næsta verkefni Guðmundar og landsliðsins, sem er í æfingabúðum hér á landi þessa dagana, eru umspilsleikir í næsta mánuði, um sæti á HM, við Austurríki eða Eistland. Lokakeppni HM fer fram í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Náði markmiðinu um að snúa aftur í hóp átta bestu Guðmundur tók við landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum þegar hann var ráðinn í febrúar 2018 og tók við af Geir Sveinssyni. Guðmundur skrifaði þá undir samning til þriggja ára, sem árið 2020 var framlengdur til sumarsins 2022, og setti sér og íslenska liðinu markmið um að það kæmist aftur í hóp átta bestu þjóða í heimi. Liðið endaði svo í 6. sæti á EM í janúar, þar sem það var hársbreidd frá því að komast í undanúrslit. Guðmundur hefur áður stýrt íslenska landsliðinu á árunum 2001-2004 og 2008-2012, og hefur því verið þjálfari liðsins á mörgum af stærstu stundum handboltasögu Íslands eins og þegar Ísland vann silfur á Ólympíuleikunum í Peking 2008 og brons á EM í Austurríki 2010. Guðmundur hefur einnig þjálfað landslið Barein og Danmerkur, sem hann gerði að Ólympíumeistara í Ríó árið 2016, auk þess að þjálfa félagslið í Þýskalandi, Danmörku og á Íslandi.
Handbolti EM karla í handbolta 2022 HM 2023 í handbolta Landslið karla í handbolta Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Fleiri fréttir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Sjá meira