Sömdu við besta mann deildarinnar en sendu svo besta vopnið hans í burtu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2022 14:41 Davante Adams og Aaron Rodgers voru frábærir saman hjá Green Bay Packers . Getty/Stacy Revere Aaron Rodgers verður áfram leikstjórnandi Green Bay Packers í NFL-deildinni en hann sendir ekki fleiri sendingar á útherjann frábæra Davante Adams. Green Bay Packers ákvað í gær að skipta Davante Adams til Las Vegas Raiders fyrir valrétti í bæði fyrstu og annarri umferð í nýliðavalinu í ár. Davante Adams is the highest-paid WR in football Well deserved pic.twitter.com/k63ZxWc5wh— PFF (@PFF) March 17, 2022 Samvinna Aaron Rodgers og Davante Adams hefur verið frábær undanfarin ár og algjör lykill í sóknarleik Packers liðsins. Nú verður Rodgers að finna nýjan uppáhaldsmann. Packers liðið verður því mðe fjóra valrétti meðal þeirra sextíu fyrstu. Þeir fengu 22. valrétt og 53. valrétt frá Raiders en eru einnig með 28. og 59. valrétt. Final thought (for now) on the Davante Adams trade: His agents Frank Bauer and Kenny Chapman confirm that the #Packers offered more money than the contract he ll sign in Las Vegas. Simply, it was his lifelong dream to be with the #Raiders.— Ian Rapoport (@RapSheet) March 18, 2022 Adams skrifar undir fimm ára samning sem skilar honum 28,5 milljónum dollurum að meðaltali á ári eða rúma 3,68 milljarða króna. Hann er líka öruggur um 67,5 milljónir dollara í þessum samningi eða 8,7 milljarða króna. Reunited.@tae15adams @derekcarrqb pic.twitter.com/Z6SYuqtgF9— SportsCenter (@SportsCenter) March 17, 2022 Hinn 29 ára gamli Adams vildi komast til Raiders og er sagður hafa samið um minni pening en hann hefði fengið hjá Packers. Í Las Vegas spilar hann með Derek Carr sem var leikstjórnandi hans hjá Fresno State háskólanum. NFL Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Sjá meira
Green Bay Packers ákvað í gær að skipta Davante Adams til Las Vegas Raiders fyrir valrétti í bæði fyrstu og annarri umferð í nýliðavalinu í ár. Davante Adams is the highest-paid WR in football Well deserved pic.twitter.com/k63ZxWc5wh— PFF (@PFF) March 17, 2022 Samvinna Aaron Rodgers og Davante Adams hefur verið frábær undanfarin ár og algjör lykill í sóknarleik Packers liðsins. Nú verður Rodgers að finna nýjan uppáhaldsmann. Packers liðið verður því mðe fjóra valrétti meðal þeirra sextíu fyrstu. Þeir fengu 22. valrétt og 53. valrétt frá Raiders en eru einnig með 28. og 59. valrétt. Final thought (for now) on the Davante Adams trade: His agents Frank Bauer and Kenny Chapman confirm that the #Packers offered more money than the contract he ll sign in Las Vegas. Simply, it was his lifelong dream to be with the #Raiders.— Ian Rapoport (@RapSheet) March 18, 2022 Adams skrifar undir fimm ára samning sem skilar honum 28,5 milljónum dollurum að meðaltali á ári eða rúma 3,68 milljarða króna. Hann er líka öruggur um 67,5 milljónir dollara í þessum samningi eða 8,7 milljarða króna. Reunited.@tae15adams @derekcarrqb pic.twitter.com/Z6SYuqtgF9— SportsCenter (@SportsCenter) March 17, 2022 Hinn 29 ára gamli Adams vildi komast til Raiders og er sagður hafa samið um minni pening en hann hefði fengið hjá Packers. Í Las Vegas spilar hann með Derek Carr sem var leikstjórnandi hans hjá Fresno State háskólanum.
NFL Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Sjá meira