Conor handtekinn fyrir ofsaakstur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. mars 2022 08:00 Conor McGregor þarf að mæta fyrir dóm í næsta mánuði. getty/David Fitzgerald Írski bardagakappinn Conor McGregor var handtekinn í Dublin á þriðjudaginn vegna ofsaaksturs. The Irish Independent greinir frá því að Conor hafi brotið hin ýmsu umferðarlög er hann keyrði á rándýrum Bentley-bíl sínum í Dublin í fyrradag. Bílinn, sem er metinn á rúmlega 24 milljónir króna, var gerður upptækur en Conor hefur nú endurheimt hann. Conor var sleppt úr haldi gegn tryggingu. Hann þarf að mæta fyrir dóm í Blanchardstown í næsta mánuði. Hann mætti fyrir sama dóm fyrir fimm árum og fékk þá sekt fyrir hraðakstur. Conor hefur dvalið í Dublin að undanförnu og æft stíft fyrir mögulega endurkomu í UFC síðar á þessu ári. Írinn knái hefur ekki keppt síðan hann tapaði fyrir Dustin Poirer í Las Vegas síðasta sumar. Conor hefur tapað þremur af síðustu fjórum bardögum sínum. Hér að neðan má sjá myndband af því er lögreglan stöðvar Írann en enginn ofsaakstur var í gangi þá. @TheNotoriousMMA Up the Mac😁 pic.twitter.com/2tT7LH6yiH— Simbo (@Simbot20) March 23, 2022 MMA Umferð Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Sjá meira
The Irish Independent greinir frá því að Conor hafi brotið hin ýmsu umferðarlög er hann keyrði á rándýrum Bentley-bíl sínum í Dublin í fyrradag. Bílinn, sem er metinn á rúmlega 24 milljónir króna, var gerður upptækur en Conor hefur nú endurheimt hann. Conor var sleppt úr haldi gegn tryggingu. Hann þarf að mæta fyrir dóm í Blanchardstown í næsta mánuði. Hann mætti fyrir sama dóm fyrir fimm árum og fékk þá sekt fyrir hraðakstur. Conor hefur dvalið í Dublin að undanförnu og æft stíft fyrir mögulega endurkomu í UFC síðar á þessu ári. Írinn knái hefur ekki keppt síðan hann tapaði fyrir Dustin Poirer í Las Vegas síðasta sumar. Conor hefur tapað þremur af síðustu fjórum bardögum sínum. Hér að neðan má sjá myndband af því er lögreglan stöðvar Írann en enginn ofsaakstur var í gangi þá. @TheNotoriousMMA Up the Mac😁 pic.twitter.com/2tT7LH6yiH— Simbo (@Simbot20) March 23, 2022
MMA Umferð Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Fótbolti Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fleiri fréttir Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Haukur klár í stærra hlutverk Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Dagskráin í dag: Veisluborð í Doc Zone Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Sjá meira