Stemning á opnun Stockfish kvikmyndahátíðarinnar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. mars 2022 21:00 Það var heilmikil stemning í Bíó Paradís við opnun Stockfish kvikmyndahátíðarinnar fyrir helgi. Fólk úr kvikmyndabransanum og aðrir góðir gestir fjölmenntu og nutu þess að skála og spjalla án fjölda- og fjarlægðatakmarkana. Opnunarmyndin var verðlaunamyndin Klondike frá Úkraínu og var aðalleikkona myndarinnar Oksana Cherkashyna viðstödd og sat fyrir svörum eftir sýningu myndarinnar. Myndin og spjallið með Oksönu höfðu djúpstæð áhrif á viðstadda. En svo léttist stemningin í eftirpartý á Kex þar sem fólk spjallaði og dansaði við ljúfa tóna frá DJ Andra Björgvins. Næstu tvær vikurnar verður heilmikil kvikmyndaveisla í Bíó Paradís og fjöldi leikstjóra og framleiðanda sem munu spjalla við áhorfendur eftir sýningar. Nánari upplýsingar má finna á vef hátíðarinnar. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá opnunarkvöldi Stockfish. Elín og RánStockfish Oksana Cherkashyna aðalleikoan KlondikeStockfish Helga Arnar og Bragi Þór HinrikssonStockfish Sara Gunnars, Pamela Ribbon og Ragnar BragasonStockfish Wendy Mitchell, Friðrik Þór og Jonni SigmarsStockfish Vala Ómarsdóttir og María KjartansdóttirStockfish Elín og RánStockfish Fleiri myndir má sjá í albúminu hér fyrir neðan. StockfishStockfishStockfishStockfishStockfishFederica, Tina og KirpiStockfishRúnar Rúnarsson og Wendy MitchellStockfishLucie Samcová - Hall Allen og Marzibil SæmundardóttirStockfishStockfishStockfishStockfish Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Reykjavík Mest lesið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Gott gloss getur gert kraftaverk! Lífið samstarf Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Opnunarmyndin var verðlaunamyndin Klondike frá Úkraínu og var aðalleikkona myndarinnar Oksana Cherkashyna viðstödd og sat fyrir svörum eftir sýningu myndarinnar. Myndin og spjallið með Oksönu höfðu djúpstæð áhrif á viðstadda. En svo léttist stemningin í eftirpartý á Kex þar sem fólk spjallaði og dansaði við ljúfa tóna frá DJ Andra Björgvins. Næstu tvær vikurnar verður heilmikil kvikmyndaveisla í Bíó Paradís og fjöldi leikstjóra og framleiðanda sem munu spjalla við áhorfendur eftir sýningar. Nánari upplýsingar má finna á vef hátíðarinnar. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá opnunarkvöldi Stockfish. Elín og RánStockfish Oksana Cherkashyna aðalleikoan KlondikeStockfish Helga Arnar og Bragi Þór HinrikssonStockfish Sara Gunnars, Pamela Ribbon og Ragnar BragasonStockfish Wendy Mitchell, Friðrik Þór og Jonni SigmarsStockfish Vala Ómarsdóttir og María KjartansdóttirStockfish Elín og RánStockfish Fleiri myndir má sjá í albúminu hér fyrir neðan. StockfishStockfishStockfishStockfishStockfishFederica, Tina og KirpiStockfishRúnar Rúnarsson og Wendy MitchellStockfishLucie Samcová - Hall Allen og Marzibil SæmundardóttirStockfishStockfishStockfishStockfish
Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Samkvæmislífið Reykjavík Mest lesið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Gott gloss getur gert kraftaverk! Lífið samstarf Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list Lífið Brúnkukremið frá Bondi Sands getur framkallað töfra Lífið samstarf Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Lífið Fleiri fréttir Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein