Kanada á HM í fyrsta sinn í 36 ár Arnar Geir Halldórsson skrifar 27. mars 2022 22:33 Gleðin var við völd í Toronto í kvöld. vísir/Getty Kanadamenn eru komnir með farseðil á HM í fótbolta 2022 sem fram fer í Katar í lok árs. Þetta varð ljóst eftir 4-0 sigur Kanada á Jamaíka í Toronto í kvöld þar sem Cyle Larin, Tajon Buchanan og Junior Hoilett voru á skotskónum auk þess sem Adrian Mariappa gerði sjálfsmark. They've done it! Canada reach the men's #WorldCup for the first time since 1986#WCQ | #WorldCup | @CanadaSoccerEN pic.twitter.com/7iiHTZtwxY— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) March 27, 2022 Þetta er aðeins í annað sinn í sögunni sem Kanada kemst í lokakeppni HM en síðast gerðist það á HM í Mexíkó árið 1986 þar sem Kanada tapaði öllum þremur leikjum sínum án þess að skora mark. Kanada hefur litið afar vel út í undankeppninni en þeir Jonathan David og Alphonso Davies, sem báðir eru fæddir árið 2000, eru skærustu stjörnur liðsins og hafa leitt uppgang kanadíska landsliðsins á undanförnum árum. Davies, sem leikur með Bayern Munchen, var fjarri góðu gamni í kvöld en birti myndskeiðið hér að neðan þar sem hann átti erfitt með að hafa stjórn á tilfinningum sínum eftir að HM sætið var í höfn. O Canadá vai disputar uma Copa do Mundo depois de 36 anos. Essa foi a reação de Alphonso Davis, principal destaque da seleção, que estava fora da partida de hojepic.twitter.com/TnQe5IJBbq— Theodoro Montoto (@TheodoroMontoto) March 27, 2022 HM 2022 í Katar Kanada Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé byrjunin á góðu gengi Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira
Þetta varð ljóst eftir 4-0 sigur Kanada á Jamaíka í Toronto í kvöld þar sem Cyle Larin, Tajon Buchanan og Junior Hoilett voru á skotskónum auk þess sem Adrian Mariappa gerði sjálfsmark. They've done it! Canada reach the men's #WorldCup for the first time since 1986#WCQ | #WorldCup | @CanadaSoccerEN pic.twitter.com/7iiHTZtwxY— FIFA World Cup (@FIFAWorldCup) March 27, 2022 Þetta er aðeins í annað sinn í sögunni sem Kanada kemst í lokakeppni HM en síðast gerðist það á HM í Mexíkó árið 1986 þar sem Kanada tapaði öllum þremur leikjum sínum án þess að skora mark. Kanada hefur litið afar vel út í undankeppninni en þeir Jonathan David og Alphonso Davies, sem báðir eru fæddir árið 2000, eru skærustu stjörnur liðsins og hafa leitt uppgang kanadíska landsliðsins á undanförnum árum. Davies, sem leikur með Bayern Munchen, var fjarri góðu gamni í kvöld en birti myndskeiðið hér að neðan þar sem hann átti erfitt með að hafa stjórn á tilfinningum sínum eftir að HM sætið var í höfn. O Canadá vai disputar uma Copa do Mundo depois de 36 anos. Essa foi a reação de Alphonso Davis, principal destaque da seleção, que estava fora da partida de hojepic.twitter.com/TnQe5IJBbq— Theodoro Montoto (@TheodoroMontoto) March 27, 2022
HM 2022 í Katar Kanada Mest lesið Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Fótbolti Fleiri fréttir Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé byrjunin á góðu gengi Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Chelsea - Liverpool | Stórleikur á Brúnni Harry Kewell að taka við liði í Víetnam FHL - Þór/KA | Fallbaráttan búin en Forsetabikar í spilum Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leik lokið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Cecilía Rán hélt hreinu í sigri Inter Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Upplifðu sigurstund Blika í návígi Amorim: Ekki að hugsa um að hætta Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Sjá meira