Aliyah um að mæta kærustunni: Alltaf mikil samkeppni Andri Már Eggertsson skrifar 30. mars 2022 22:59 Aliyah Daija Mazyck fagnaði með stuðningsfólki og liðsfélögum Vísir/Bára Dröfn Aliyah Daija Mazyck, átti stórleik er Fjölnir var deildarmeistari í Subway-deild kvenna eftir tíu stiga tap gegn Val 76-86. „Þetta er geggjuð tilfinning, leikurinn endaði ekki eins og við vildum en við ætlum samt að fagna og hafa gaman,“ sagði Aliyah Daija Mazyck eftir að Fjölnir tryggði sér deildarmeistaratitilinn. Valur vann leikinn með tíu stigum og fannst henni ýmislegt vanta upp á í spilamennsku Fjölnis. „Það var augljóst að ég lét mikið fara í taugarnar á mér.“ Ameryst Alston, leikmaður Vals, labbaði svo í viðtalið og óskaði Aliyah til hamingju með deildarmeistaratitilinn en þær eru kærustupar og búa saman. „Það er alltaf gaman að spila á móti kærustunni, við spilum mikið á móti hvor annarri og er það alltaf mikil keppni þegar við spilum, sama hvort það sé í leikjum eða bara til skemmtunar.“ Aliyah Daija Mazyck fékk tvær tæknivillur í leiknum og var rekin út úr hús rétt fyrir leikslok. „Ég átti skilið fyrstu tæknivilluna en ég sagði ekki neitt í seinni tæknivillunni og veit ég hreinlega ekki hvað gerðist þarna í seinni tæknivillunni.“ Aliyah sagði að lokum að Fjölnir veit sitt skipulag og verður að halda sig við það til að Íslandsmeistaratitillinn endi í Grafarvogi. Fjölnir Subway-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Fleiri fréttir Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira
„Þetta er geggjuð tilfinning, leikurinn endaði ekki eins og við vildum en við ætlum samt að fagna og hafa gaman,“ sagði Aliyah Daija Mazyck eftir að Fjölnir tryggði sér deildarmeistaratitilinn. Valur vann leikinn með tíu stigum og fannst henni ýmislegt vanta upp á í spilamennsku Fjölnis. „Það var augljóst að ég lét mikið fara í taugarnar á mér.“ Ameryst Alston, leikmaður Vals, labbaði svo í viðtalið og óskaði Aliyah til hamingju með deildarmeistaratitilinn en þær eru kærustupar og búa saman. „Það er alltaf gaman að spila á móti kærustunni, við spilum mikið á móti hvor annarri og er það alltaf mikil keppni þegar við spilum, sama hvort það sé í leikjum eða bara til skemmtunar.“ Aliyah Daija Mazyck fékk tvær tæknivillur í leiknum og var rekin út úr hús rétt fyrir leikslok. „Ég átti skilið fyrstu tæknivilluna en ég sagði ekki neitt í seinni tæknivillunni og veit ég hreinlega ekki hvað gerðist þarna í seinni tæknivillunni.“ Aliyah sagði að lokum að Fjölnir veit sitt skipulag og verður að halda sig við það til að Íslandsmeistaratitillinn endi í Grafarvogi.
Fjölnir Subway-deild kvenna Íslenski körfuboltinn Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Fleiri fréttir Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Litáar unnu Breta á flautukörfu Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Sjá meira