Framsókn kynnir framboðslista í Grindavík Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 30. mars 2022 23:02 Framboðslisti Framsóknar í Grindavík. Framsókn Framsóknarflokkurinn hefur samþykkt tillögu uppstillingarnefndar að lista flokksins til sveitarstjórnarkosninga í Grindavík í vor. Ásrún Helga Kristinsdóttir kennari vermir fyrsta sæti listans og í öðru sæti er Sverrir Auðunsson framkvæmdastjóri. Uppstillinganefnd flokksins hefur verið að störfum síðustu vikur en kosið var um listann á félagsfundi fyrr í kvöld. Nýkjörinn oddviti Framsóknar í Grindavík kveðst spennt fyrir þeirri vinnu sem framundan er: „Ég veit að hér er fólk sem er tilbúið að leggja á sig vinnu til að gera samfélagið okkar betra. Bæði fólk á listanum og líka fólk sem er til hliðar við hann. Við erum með gott og sterkt lið og ætlum okkar að spila sókn og hafa gaman af kosningabaráttunni,“ segir Ásrún Helga Kristinsdóttir oddviti. Listi Framsóknar 2022: 1. Ásrún Helga Kristinsdóttir, kennari, 47 ára 2. Sverrir Auðunsson, framkvæmdastjóri, 46 ára 3. Rannveig Jónína Guðmundsdóttir – kennari, 37 ára 4. Viktor Guðberg Hauksson – rafvirki og knattspyrnumaður, 21 árs 5. Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson, sölustjóri heildsölu, 34 ára 6. Sigurveig Margrét Önundardóttir, sérkennari, 46 ára 7. Valgerður Jennýjardóttir, leiðbeinandi, 37 ára 8. Þórunn Erlingsdóttir, íþróttafræðingur, 40 ára 9. Páll Jóhann Pálsson, útvegsbóndi, 64 ára 10. Hólmfríður Karlsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, 41 árs 11. Hilmir Kristjánsson, sjúkraþjálfaranemi, 25 árs 12. Klara Bjarnadóttir, rekstrarstjóri, 45 ára 13. Gunnar Vilbergsson, eldri borgara, 76 ára 14. Bjarni Andrésson, vélstjóri, 72 ára Sveitarstjórnarkosningar 2022 Grindavík Framsóknarflokkurinn Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Sjá meira
Uppstillinganefnd flokksins hefur verið að störfum síðustu vikur en kosið var um listann á félagsfundi fyrr í kvöld. Nýkjörinn oddviti Framsóknar í Grindavík kveðst spennt fyrir þeirri vinnu sem framundan er: „Ég veit að hér er fólk sem er tilbúið að leggja á sig vinnu til að gera samfélagið okkar betra. Bæði fólk á listanum og líka fólk sem er til hliðar við hann. Við erum með gott og sterkt lið og ætlum okkar að spila sókn og hafa gaman af kosningabaráttunni,“ segir Ásrún Helga Kristinsdóttir oddviti. Listi Framsóknar 2022: 1. Ásrún Helga Kristinsdóttir, kennari, 47 ára 2. Sverrir Auðunsson, framkvæmdastjóri, 46 ára 3. Rannveig Jónína Guðmundsdóttir – kennari, 37 ára 4. Viktor Guðberg Hauksson – rafvirki og knattspyrnumaður, 21 árs 5. Vilhjálmur Ragnar Kristjánsson, sölustjóri heildsölu, 34 ára 6. Sigurveig Margrét Önundardóttir, sérkennari, 46 ára 7. Valgerður Jennýjardóttir, leiðbeinandi, 37 ára 8. Þórunn Erlingsdóttir, íþróttafræðingur, 40 ára 9. Páll Jóhann Pálsson, útvegsbóndi, 64 ára 10. Hólmfríður Karlsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, 41 árs 11. Hilmir Kristjánsson, sjúkraþjálfaranemi, 25 árs 12. Klara Bjarnadóttir, rekstrarstjóri, 45 ára 13. Gunnar Vilbergsson, eldri borgara, 76 ára 14. Bjarni Andrésson, vélstjóri, 72 ára
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Grindavík Framsóknarflokkurinn Mest lesið „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent „Vonbrigði“ Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Sjá meira