Fjárfestahátíð á Siglufirði kemur Norðurlandi á „nýsköpunarkortið“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 31. mars 2022 14:41 Fjárfestahátíð fer fram á Siglufirði í dag þar sem norðlenskir frumkvöðlar kynna hugmyndir sínar fyrir fjárfestum. Hátíðin er afrakstur stefnumótunarvinnu heimafólks sem hefur lagt fram sína framtíðarsýn í atvinnumálum. Norðlendingar leggja áherslu á sjálfbærni og græna atvinnustarfsemi Jón Steinar Í dag verður haldin fjárfestahátíð á Siglufirði þar sem frumkvöðlar geta kynnt verkefni sín fyrir fjárfestum. Hugmyndin er að skapa vettvang á Norðurlandi til að leiða saman þessa hópa, sýna gróskuna og öll tækifærin á Norðurlandi. Það stendur mikið til á Siglufirði í dag þar sem kastljósinu verður beint að atvinnumálunum á Norðurlandi og grænni atvinnustarfsemi. Það er nýsköpunarhreyfingin Norðanátt sem stendur fyrir hátíðinni en þar munu norðlenskir frumkvöðlar kynna sínar hugmyndir og verkefni fyrir fjárfestum. Hilda Jana Gísladóttir, formaður Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi eystra, er hæstánægð með framtakið og telur að það sé komið til að vera. „Það sem er magnað við þetta verkefni er að þetta er afurð sóknaráætlunar Norðurlands eystra þar sem heimafólk setur fram sína sýn um hvernig það vill sjá þennan landshluta dafna og vaxa og það sem er svo gaman að þetta er eitt dæmi um það verkefni sem er afurð þeirrar stefnumótunarvinnu þannig að þetta er vilji heimafólks til að gera á sínum forsendum það sem þarf til að færa okkur í sókn.“ Hilda Jana Gísladóttir er formaður Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi eystra og bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akureyri. Á síðustu árum hafi mikil vinna farið í að skapa atvinnutækifæri í landshlutanum og á forsendum fólksins sem þar býr. „Þetta snýst ekki bara um það að sitja og bíða eftir því að einhver geri eritthvað og sjái hvað við erum að gera heldur setja kassann bara svolítiðfram og segja sjáiði hvað við erum að gera. Hér erum við með fullt af flottum hlutum á okkar forsendum og þannig færum við okkur áfram næstu skref í þá átt sem við viljum fara.“ Ottó Elíasson, rannsókna-og þróunarstjóri hjá Eimi, sem kemur að hátíðinni, segir að þemað sé hringrásarnýsköpun; matur, orka og vatn. „Þetta eru þessir þrír tengipunktar í okkar daglega samfélagi mannanna; matur orka og vatn. Þetta eru allt saman verkefni sem miða að bættri nýtingu auðlinda ogframleiðslu á eldsneyti fyrir framtíðina með nýmóðins hætti. Þetta undirbyggir líka græna atvinnustarfsemi og við teljum að það sé lykilatriði fyrir framtíðina að atvinnustarfsemi sé byggð upp á þessum forsendum.“ Nýsköpun Fjallabyggð Akureyri Vinnumarkaður Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira
Það stendur mikið til á Siglufirði í dag þar sem kastljósinu verður beint að atvinnumálunum á Norðurlandi og grænni atvinnustarfsemi. Það er nýsköpunarhreyfingin Norðanátt sem stendur fyrir hátíðinni en þar munu norðlenskir frumkvöðlar kynna sínar hugmyndir og verkefni fyrir fjárfestum. Hilda Jana Gísladóttir, formaður Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi eystra, er hæstánægð með framtakið og telur að það sé komið til að vera. „Það sem er magnað við þetta verkefni er að þetta er afurð sóknaráætlunar Norðurlands eystra þar sem heimafólk setur fram sína sýn um hvernig það vill sjá þennan landshluta dafna og vaxa og það sem er svo gaman að þetta er eitt dæmi um það verkefni sem er afurð þeirrar stefnumótunarvinnu þannig að þetta er vilji heimafólks til að gera á sínum forsendum það sem þarf til að færa okkur í sókn.“ Hilda Jana Gísladóttir er formaður Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi eystra og bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar á Akureyri. Á síðustu árum hafi mikil vinna farið í að skapa atvinnutækifæri í landshlutanum og á forsendum fólksins sem þar býr. „Þetta snýst ekki bara um það að sitja og bíða eftir því að einhver geri eritthvað og sjái hvað við erum að gera heldur setja kassann bara svolítiðfram og segja sjáiði hvað við erum að gera. Hér erum við með fullt af flottum hlutum á okkar forsendum og þannig færum við okkur áfram næstu skref í þá átt sem við viljum fara.“ Ottó Elíasson, rannsókna-og þróunarstjóri hjá Eimi, sem kemur að hátíðinni, segir að þemað sé hringrásarnýsköpun; matur, orka og vatn. „Þetta eru þessir þrír tengipunktar í okkar daglega samfélagi mannanna; matur orka og vatn. Þetta eru allt saman verkefni sem miða að bættri nýtingu auðlinda ogframleiðslu á eldsneyti fyrir framtíðina með nýmóðins hætti. Þetta undirbyggir líka græna atvinnustarfsemi og við teljum að það sé lykilatriði fyrir framtíðina að atvinnustarfsemi sé byggð upp á þessum forsendum.“
Nýsköpun Fjallabyggð Akureyri Vinnumarkaður Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Viðskipti innlent Klara á Kanarí: „Fólk kom með ferðatöskur af saltfiski og seldi“ Atvinnulíf Setja stefnuna á seinni hluta árs Viðskipti innlent Innleiðing stefnu: Það er starfsfólkið sem skorar mörkin en ekki stjórnendur Atvinnulíf Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Fleiri fréttir Setja stefnuna á seinni hluta árs Niceair aflýsir jómfrúarfluginu Opinber útboð á árinu fyrir 221 milljarð króna Gagnrýna að ræða eigi pitsaostsmálið við Bændasamtökin Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Sjá meira